Feykir


Feykir - 07.12.2005, Blaðsíða 8

Feykir - 07.12.2005, Blaðsíða 8
Skagfirsk stúlknahljómsveit vekur eftirtekt Sense Stelpurnarí Sense ásamt Sorín Lazar upptökustjóra sinum. Rás tvö frumflutti í gær lag með skagafirsku stúl knahlj ómsveíti nni Sense, en auk þess hefur verið tekið upp lag með sveitinni fyrir Kastljósþátt RUV. Sense hefur vakið töluverða athygli en stúlkunar eru á aldrinum 13-17 ára. Hljómsvcitina skipa Dana Ýr Antonsdóttir, söngur og gítar, Ingun Kristjánsdóttir, gítar og söngur, Anna Lilja Guðmundsdóttir, bassi og bakraddir, Erla Björk Björns- dóttir, á hljómborð, Þóra Rut Jónsdóttir á trommur. Sense frumfluttu lag af nýrri plötu sem heflir verið í vinnslu undanfarnar vikur. Platan The Sence of Chrismas og inniheldur þrjú lög. Tvö þeirra eru frumsamin af Dönu Ýr og Sorin Lazar, tónlistarmanni á Sauðárkróki en hann annaðist upptöku og útsteningar laganna. Þess má geta að Sorin hefur nýlega lokið \'ið að innrétta glæsilegt stúdíó á Sauðárkróki fýrir tónlistarvinnu sína. Leiklist Auddi með Tippatal á Kaffi Króki um jólin Skagfirska kyntröllið og spaugarinn Auðunn Blöndal mætir á Kaffi Krók þann 27. desember og flytur hinn magnaða einleik, Tippatal. Auddi hefúr sýnt Typpatal við góðar undirtektir á Nasa í Reykjavík síðustu vikurnar en það er Sigurður Sigurjónsson, leikari og Spaugstofumaður, sem leikstýrir Audda. Forsala aðgöngumiða hefst 16. desember á Kaffi Króki. BÚSTAðUR FA8TEIQNASALA A LANOSBYOOÐINNI RAFVERKTAKAR - sérverslun með raftæki @ rafsjá hf O 455 5300 KB Tekjuvernd fH KB b an ki BbMI -kraftur til þinl Kaupfélag Vestur Húnvetninga_ Félagsmenn ræða framtíðina í kvöld Biii ■ ■ vjtg I k *u» Boðað hefur verðið til fulltrúafundar í Kaupfélagi Vestur Húnvetninga (KVH) í kvöld, miðvikudagskvöld, til að ræða tíu mánaða uppgjör félagsins og tillögur stjórnar til að snúa við taprekstri. Viðræður hafa að undan- förnu staðið yfir við Samkaup um rekstur verslunar KVH á Hvammstanga og Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um rekstur sláturhússins á Hvammstanga. Þá hafa staðið yfir viðræður við KS um að stofna hlutafélag í eigu KVH og KS er annist rekstur sláturhússins á Hvammstanga og hafi samvinnu við sláturhús og kjötvinnslu KS um ákveðna þætti. Samstarfssamningur hefur verið ámilli sláturhússins í Króksfjarðarnesi við Breiða- íjörð og kjötafurðastöðvar KS. Um 55.000 fjár er slátrað í sláturhúsi KVH á Hvammstanga á ári hverju en húsið er í góðu standi og vel tækjum búið. Jafnframt hefur verið rætt við Vörumilðun hf. á Sauðárkróki um samstarf eða kaup á flutningastarfssemi KVH. Á fundinum í kvöld verða þessar hugmyndir kynntar og vinna stjórnar til að koma í veg fyrir taprekstur. Þó gengið hafi á eigið fé KVH er það engur að síður jákvætt. Jólablað Feykis kemur út miðvikudaginn 14. desember. Síðasta blað ársins er helgað 25 útgáfuafmæli Feykis og það kemur út 28. desember. *1 Ný sending! Nýir og betri DVD diskar komnir til landsins með myndinni í Austurdal í Austurdal ..það komu hér góðir gestir, sem skilja gott eitt eftir...” Ferðalag um Austurdal í Skagafiröi, mynd um mannlíf og menningu í einni af náttúruperlum (slands. Stefáni Hrólfssyni, öldnum gangnaforingja dalsins, er fyigt eftir við upprekstur hrossa, í Ábæjarmessu um verslunarmannahelgi og við smökjn og eftirleitir. Bnstök hvfldarstund í fjallakofanum á Hildarselli. Myndeftir Áma Gunnarsson, Þorvarð Björgúlfsson og Ingimar Ingimarsson Tilvalin jólagjöf! Fæst í Skagfiröingabúð og öörum helstu verslunum 9S9S'

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.