Feykir


Feykir - 14.12.2005, Side 11

Feykir - 14.12.2005, Side 11
47/2005 Feykir 11 Kaupfélag Skagfirðinga óskar starfsfólki sínu, félagsmönnum og öðrum viðskiptauinum gleðilegrar jólahátíðar og farsæls komandi árs. Kaupfélag Skagfírðinga m Hólar Jól og áramót í Skagafirði 31. desember - Gamlárskvöld Kveikt verður í brennu kl. 20:30, flugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar kl. 21:00 Varmahlíð 27. desember 2005 Jólaball í Miðgarði frákl. 14-16 31. desember - Gamlárskvöld Kveikt verður í brennu við afleggjarann upp í Efri-Byggð, kl. 20:30, flugeldasýning á vegum Flugbjörgunarsveitarinnar kl. 21:00 Hofsós 31. desember - Gamlárskvöld Jólaball í Höfðaborg kl. 14 31. desember - Gamlárskvöld Kveikt verður í brennu á Móhól, kl. 20:30, flugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar kl. 21:00 Fljót 28. desember 2005 Jólaball í Ketilási ld. 14 Sauðárkrókur 28. desember 2005 Jólaball Lions í íþróttahúsinu á Sauðárlcróki Id. 16-öllumopið. Unglingaball Lions á Kafrfi Króki kl. 20 - 23 31. desember - Gamlárskvöld Kveikt verður í brennu fýrir neðan iðnaðarhverfið, kl. 20:30, flugeldasýning á vegum björgunarsveitarinnar kl. 21:00 Nánarí upplýsingar um helgihald, jólasveina, jólaböll, áramótabrennur, jólahlaðbord, jólatréssölu, flugeldasölu og margt fleira má finna á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagaljarðar www.skagafjordur.is og í dagatali sem dreift hefur veríð i hús á svæðinu. if Skagafjörður

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.