Feykir - 14.12.2005, Side 11
47/2005 Feykir 11
Kaupfélag Skagfirðinga
óskar starfsfólki sínu,
félagsmönnum og
öðrum viðskiptauinum
gleðilegrar jólahátíðar
og farsæls komandi árs.
Kaupfélag Skagfírðinga
m
Hólar
Jól og áramót í Skagafirði
31. desember - Gamlárskvöld
Kveikt verður í brennu kl. 20:30,
flugeldasýning á vegum
björgunarsveitarinnar kl. 21:00
Varmahlíð
27. desember 2005
Jólaball í Miðgarði
frákl. 14-16
31. desember - Gamlárskvöld
Kveikt verður í brennu við afleggjarann
upp í Efri-Byggð, kl. 20:30, flugeldasýning á
vegum Flugbjörgunarsveitarinnar kl. 21:00
Hofsós
31. desember - Gamlárskvöld
Jólaball í Höfðaborg kl. 14
31. desember - Gamlárskvöld
Kveikt verður í brennu á Móhól, kl. 20:30,
flugeldasýning á vegum
björgunarsveitarinnar kl. 21:00
Fljót
28. desember 2005
Jólaball í Ketilási ld. 14
Sauðárkrókur
28. desember 2005
Jólaball Lions
í íþróttahúsinu á Sauðárlcróki
Id. 16-öllumopið.
Unglingaball Lions
á Kafrfi Króki kl. 20 - 23
31. desember - Gamlárskvöld
Kveikt verður í brennu fýrir neðan
iðnaðarhverfið, kl. 20:30, flugeldasýning á
vegum björgunarsveitarinnar kl. 21:00
Nánarí upplýsingar um helgihald, jólasveina, jólaböll,
áramótabrennur, jólahlaðbord, jólatréssölu, flugeldasölu
og margt fleira má finna á heimasíðu Sveitarfélagsins
Skagaljarðar www.skagafjordur.is og í dagatali sem
dreift hefur veríð i hús á svæðinu.
if
Skagafjörður