Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐJBLAÐIU H A FIÐ Þi:R REYNT FÍINSO" PVOTTA- DUFTIB? Lögtak. Samkvæmí kröfu bæjai gjaldkí ra Reykjavíkur verba eftirtöld gjöld tekin lögtaki: fí iteignagjöld, húsfy ningargjöld og leigngjöld, öll fallln í gjalddiga 1. spi og l. október 19 i4, og aukaútsvör, fallin í gjalddaga 1. október 1924 Yetöur lögiakiö framkvæmt a5 liÖnum 8 dögum frá birtingu þess v lögtaksúrskuröar Bæ. arfógetinn í Reykjevík, 4. nóvember 1924. Jóh. Jóhannesson. Biöjiö kaupmenn yðar um izlenzka kaffibætinn. Hann ar sterkari og bragðbét rl en annár kaffibætir, Jnkundir á dag. Svo meikilegt og mikiisvert samgöngumannvirki þykja þau og eru. Aö minstá kosti >efði aðdáun þeirra, er þenna morgun skoöuðu þau, engan enda tekið, ef matarþörf og áminningar iundárstjóra um fundarbyrjun kl 1 heiöu ekki slitið henni ki. 12. (Frh.) UmdaginnogTegmD. Nætarlffiknir er f nótt Hall- dór Hansen, Miðstræti io, simi 256 6. sambandsþíng Alþýðu- sambands íslands kemur saman á morgun kl. 3 siðd. Ylllemoes fór í gær áleiðis tU Englands, kemur við á Seyð- isfirði. SJÓmannafélagið heldur fund um ýms félagsmál í kvöld kl. 8 í Iðnó. Jafnaðarmannafél&g íslands kaus f gær fulitrúa á sambands þing, og hlutu þesslr kosningu: Feilx Guðmundsson, Haraldur Guðmundison, Jón Thoroddaen og Sigurður Jónasson. Meiðyrðamól hefir Haraidur Guðmundsson höfðað & hendur >ritstjórum< >danika Mogga< fyrir óþverragrein, sem þeir birtu í biaðinu með undirskriftinni > Vestfirðingur<, meðan Haraldur vðr á ferð á Austurlandi. M&lið kem fyrir slttanetnd f morgun. >R'tstjórarnir< komu ekki á sátta- fund, og heidur þvi málið áfram til dómstólanna. Snjókoma alimikll er sögð hafa verið nndanfarna daga aust- U' í sý lum og komlnn þarhné- íDjór. Sojólaust er aftur sagt onn corður í Eyjafirði. 50 ára verður í dag húsfrú Kristín Ólafsdóttir Laugav, 50 B. Kvöldvek tr. f gær vðr i fyrsta sl«n !csfð á vökunni f Nýja Bíó. Voru ÖH sæ.l uppseld, og fengu í Aukanlð írjöfnun. Skrá yfir aukaniðtírjöfnun á útsvörum, sem fram fór 30. f. m , liggur frammi almenningl til sýnls á skrifstofn bæjargjatdkera frá 1.—15. þ. m., að báðum dögum meðtöidum. Kærur séu komnar til niður- jöfnuuarnefndar á Lau’ásvegl 25 f sfðasta lagl 29. þ. m. Borgarstjórinit. í Reykjavlk, 1. nóv. 1924- K. Zimsen. þó færrl en vild' . Sigurður Nor- dai prófeisor si ýrðl tilgftng for- göngumanna i >rlr þessu nýja fyrirtæki og 1 s upp þátt aí Auðunni vestfirz ra, frú Theódóra Thoroddsen nt ckrar þjóðsögur og Ásgeir Ásgt rsaon ýmsa kafla úr V'dalfmposiUlu. Leið vakan skjótt, því að lt stur og efnl var hlð bezta. Rititjóri og ábyrgftarmaftur: HaUbjöm HaUdómoB, Happdrætti Hvítabandsins. Vinningár: Nr. 7252 50 kr. í peningum. — 4600 plett-kaifisteil. — 5715 kaffidúkur. — 4990 dívanpúðl. — 327 sútað sauðskinn. Munanna sé vitj&ð til Bryn- disar Einarsdóttur, Skáiholts- stfg 2. Fáheyrð kostakjep. Yerzlun Guðjón Guðmundssonar Njálsg. 22, selur allar matvörur meö lægsta verði. Til dæmis kar- töflur 20 au. x/* kg.. mjólkurdósir 0,7B, sagogrjón 0 70 Vs kg., kakao 1,90 */i kg., kartöflumjöl 0,60 Va kg, saft 0,70 1 pela og margt fleira þessu Ukt. þar að auki fær hver, sem kaupir fyrir B kr. í einu< B°/o í afslátt. Vörur sendar heim, hvert sem óskaö er. — Sími 283. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar I BergstBöiatnetl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.