Iðjuþjálfinn - 01.12.1996, Blaðsíða 3

Iðjuþjálfinn - 01.12.1996, Blaðsíða 3
IÐJUÞJÁLFINN fagblað iðjuþjálfa Pósthólf 4159 124 Reykjavík Iðjuþjálfafélag íslands Efnisyfirlit: bis. Iðjuþjálfun - Hugmyndafræði, heilsa, lífsstíll.. 3 Meistarinn og nemarnir sjö.......... 9 Iðjuþjálfun í leik- og grunnskóla . 15 Iðjuþjálfun í heimaþjónustu ....... 16 Sl-námskeið á haustdögum .......... 18 Nýtt starfsfyrirkomulag iðjuþjálfa á geðdeild Landspítalans .......... 21 Fréttabréf frá Kristnesi........... 25 Tilkynning: Rit um iðjuþjálfun ................ 25 Útlendingur í eigin landi.......... 27 Námskeið í andlits- og munnþjálfun... 28 Ritstj ómarsp j all Ágæti lesandi: Nú þegar Iðjuþjálfafélag íslands hefur náð að slíta barnsskónum og er orðið tuttugu ára, taka við viðfangefni fullorðinsáranna. Nokkrir iðjuþjálfar hafa tekið þetta mjög hátíðlega og ákveðið að „flytja að heiman", en um tíu iðju- þjálfar hafa flutt sig um set á árinu. Námsbraut í iðjuþjálfun er nú áþreyfanlegra takmark en áður hefur verið og ekki seinna vænna, þar sem ýmis ný sóknarfæri fyrir iðjuþjálfa eru í sjónmáli. Það sárvantar til dæmis iðjuþjálfa til starfa í grunnskólum og á heilsugæslustöðvum. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp að nýta starfskrafta Markaðsmanna við að safna aug- lýsingum og styrktarlínum og virðist okkur sú tilraun ætla að bera tilætlaðan árangur. Margir hafa verið tilbúnir til að leggja okkur lið með þessu móti og þökkum við þeim kærlega fyrir góðar undirtektir. Ritntfnd RITNEFND: STJÓRN: PRENTUN: Anna Ingileif Erlendsdóttir Auður Hafsteinsdóttir Sigríður Kr. Gísladóttir Hope Knútsson, formaður Auður Axelsdóttir, varaformaður Elsa Ingimarsdóttir, gjaldkeri Lillý Sverrisdóttir, ritari Lovísa Ólafsdóttir, meðstjórnandi Elsa Þorvaldsdóttir, meðstjórnandi Anna Sveinbjörnsdóttir, meðstjórnandi Offsetfjölritun hf. / Sverrir Sveinsson (umbrot) Mjölnisholti 14,105 Reykjavík

x

Iðjuþjálfinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðjuþjálfinn
https://timarit.is/publication/1164

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.