Feykir


Feykir - 05.02.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 05.02.2009, Blaðsíða 12
íþróttafréttir Gunnar Sigurðsson ásamt friðum hópi keppenda og farar- stjóra. Frjálsar íþróttir Góður árangur hjá UMSS Tindastóll karfa________ Helgi Freyr kominn áKrókinn Góður árangur náðist hjá UMSS á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór f Laugardalshöllinni um helgina. UMSS sendi 10 keppendur á mótið sem stóðu sig vel. BestumárangrináðuGuðrún Ósk Gestsdóttir sem landaði þriðja sætinu í 800 m. meyjar 15 - 16 ára á tímanum 2:31,60. Halldór Örn Kristjánsson, hljóp á tímanum 09,38 í 60 m. grind drengja 17 - 18 ára og endaði í þriðja sæti og boðhlaupssveitir 4x200m. meyja 15 - 16 ára og 4x200m. drengja 17 - 18 ára enduðu þær báðar þriðja sæti og Herdís Guðlaug Steinsdóttir landaði einnig þriðja sætinu í stangarstökki meyja 15 - 16 ára og stökk hún 2,10. Sveit UMSS skipuðu að þessu sinn Árni Rúnar Hrólfsson, Guðjón Ingimundarson, Guðrún Ósk Gestsdóttir, Halldór Örn Kristjánsson, Herdís Guðlaug Steinsdóttir, Kolbjörg Katla Hinriksdóttir, Sindri Gunnarsson, Snæbjört Pálsdóttir, Vignir Gunnarsson og Þorsteinn Jónsson Hvöt knattspyrna Jens spilandi þjátfari Jens Elvar Sævarsson hefúr verið ráðinn sem spilandi þjálfari hjá meistaraflokki Hvatar í 2. deild á komandi keppnisb'mabili. Jens Elvar er ekki alveg ókunnugur í herbúðum Blönduósinga en hann lék með liðinu í fyrra. Jens Einar er fæddur árið 1980 og hefúr lengstafspilað með Þrótti Reykjavík. Hann spilaði 8 leiki með Hvöt í fyrra og skoraði 1 mark Hann hefúr leikið 127 leitó og tíu sinnum stópt um félag og skorað 8 mörk Hvöt endaði í 4. sæti annarar deildar karla síðasta leitóímabili. mun því halda áfram sem þjálfari m.fl. karla. Helgi Freyr Margeirsson körfuboltamaður kom á Krókinn á mánudag frá Danmörku. Hann hefur gengið í raðir Tindastóls- manna f körfunni og byrjar strax að keppa. Hvenær leikur þú fyrsta Ieikinn með Tindastól? -Fyrsti leikur er 9. febrúar gegn ÍR heima... hrikalega mitólvægur leikur um 5. sætið og góður séns á að snúa liðinu aftur á sigurbraut. Með hvaða liðum hefur þú spilað í útlegðinni? -Ég hef verið að spila med Randers Cimbria hérna í Danmörku síðustu 3 tímabil. Þar á undan var ég hjá Þór heima og þar áður 3ár hjá Birmingham Southern i l.deild NCAA háskólaboltans í BNA. Hvernig gengur hjá Randers Cimbria, þar sem þú lékst síðast? -Það gengur vel hjá Randers Cimbria. Þeir eru í l.sæti i dönsku Basketligaen með 11 sigra og 3 töp. Fórum einnig í 4 liða úrslit bikarsins en töpuðum þar í 2 leikjum gegn Bakken Bears. Þeir hafa verið okkur erfiðir í vetur og við tapað öllum 3 leikjunum gegn þeim. Hvernig líst þér á að koma aftur á Krókinn? -Mér list mjög vel á að koma á Krótónn. Alltaf gaman að koma heim og vera nærri vinum og fjölskyldu. Hvers vegna ertu að koma á Krókinn? -Það eru margar ástæður fyrir því að ég er að koma heim. Ein af þeim helstu er til að geta alveg örugglega verið við-staddur partý ársins þegar afi á Öldó verður 80 ára ungur þann 9. febrúar. Léttostur DyDjAtsaVa: ►vprð^fltáj 49/ First Price fifrfr cfóðtw- darf Þorskbitar 1k9Ípk 479 Svínahnakki 9 899 Súpukjötk9 499,- First Price Hveiti2k9198,- F.P. Cornflakes50°9r 198 F.P. Appelsínusafi 1i5ltr 169, F.P. Eplasafi15ltr 169, F.P. W.C. pappír8rt 249,- F.P. EldhúsrúLlur ^ 249 F.P. Túnfiskur 185gr 129,- F.P. Tómatsósa 1kg 219,- F.P. Steiktur laukur 10°9r 79,- Camembert150gr 298,- LÓttOStUr m/skinku °g beikoni300gr £^9 Beikonostur 30°9r 329,- F.B. Olive Oil 500gr 459,- Bassett 's ávaxtahla

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.