Feykir


Feykir - 19.02.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 19.02.2009, Blaðsíða 12
Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is ogsími 455 7176 / 898 2597/ 861 9842 Skagstrendingar fjölmenna á skíði Á skíðum skemmti ég mér Skagstrendingar hafa verið áberandi f skíðabrekkunum það sem af er ári en Ungmennafélagið Fram á Skagaströnd hefur tekið upp samstarf við Skíðadeild Tindastóls og er því boðið upp á skfðaæfingar fyrir börn frá Skagaströnd þrisvar sinnum í viku. Skipulagðar rútuferðir eru frá Skagaströnd á föstudögum og laugardögum og er öllum ffjálst að sitja í það er meðan sæti eru laus í rútunni auk þess sem foreldrar hafa keyrt börn sín á miðvikudagsæfingarnar. -Það eru 16 börn skráð á skíðanámskeið hjá okkur en það eru milli 25 - 30 manns sem að jafnaði fara í þessar ferðir og allt upp í 60, segir Halldór Gunnar Ólafsson, formaður ungmennafélagsins. Árið í ár er þriðja árið í röð þar sem boðið er upp á skipulegar skíðaferðir í Tindastól frá Skagaströnd en þetta árið segir Halldór, hafi verið ákveðið að stíga skrefið til fúlls og bjóða upp á æfingar. -Það hefúr verið undirliggjandi skiðaáhugi á Skagaströnd en í gamla daga var skíðalyfta í Spákonufellinu, segir Halldór Gunnar. -Síðan hefur bara ekki snjóað þar í 10 - 15 ár og var lyftan því tekin niður i sumar sem leið, bætir hann við. Ætlið þið að keppa eitthvað í vetur? -Ég reikna með þvi að við fáum að fljóta með þegar verður farið á Andrésar Andar- leikana enda er mikil og góð samvinna milli félaganna tveggj og er það ekki síst honum Viggó að þakka sem er óþreytandi við að aðstoða unga sem aldra í skiðabrekkunum og öllu sem þeim fylgir, segir Halldór Gunnar. Sprengidagssaltkjöt verðfrá 199,-kg Gular baunir 98,-500gr Gulrófur 149,-kg Gulrætur 298,-kg Laukur 59,-kg Úr kjötborði d mánudag Kjötfars 398,-kg Fiskfars 398,-kg Bollur fylltar og ófylltar í úrvali Út/frhíffrfí á' foftudag 10% vfófotaraftfáttur Á merttri út/ötuvöru' frmmtudag fir/tudag. Bolludagur Sprengidagur Óskudagur Bolludagur Sprengidagur Óskudagur Bolludagur Sprengidagur Óskudagur Bolludagur Sprengidagur Óskudagur

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.