Feykir


Feykir - 05.03.2009, Blaðsíða 8

Feykir - 05.03.2009, Blaðsíða 8
8 Feykir 09/2009 HESTAUMFJÖLLUN Feykis Skagfirska mótaröðin________ Konumar röðuðu sér á verðlaunapall 1. flokks sigurvegarar. Fv: Karen Lindal, Heiðrún Ósk, Riikka Anniina, Julia Stefanie og Aðalheiður Sannkallað kvennakvöld var í Skagfirsku mótaröðinni sem fram fór í síðustu viku þegar fyrsta keppnin í mótaröðinni fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi og vakti það athygli að níu af þeim t'u sem unnu til verðlauna voru konur, en alls voru þær 13 skráðar til leiks af 38 keppendum. Það fyrirkomulag verður haft í vetur að keppt er í 1. og 2. flokki í stað áhugamanna- flokks eins og verið hefur undanfarin ár. Að sögn Eyþórs Jónassonar hallarstjóra er þetta gert til samræmis við það sem gerist víðast hvar annarsstaðar á landinu. Helstu úrslit urðu: 2.-flokkur 1. Steindóra Haraldsdóttir Prins frá Garði 5,20 2. Lydía Osk Gunnarsdóttir Stígandi frá Hofsósi 5,00 3. Hallfnður Óladóttir Prestley frá Hofi 4,90 4. Sigurlína E Magnúsdóttir Öðlingurfrá íbishóli 4,80 5. SæmundurJónsson Drottningfrá Bessast. 4,60 l.-flokkur 1. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir ÞórfráSaurbæ 6,30 2. Karen b'ndal Marteinsd. Medúsa frá V-Leirárgö 6,20 3. Riikka Anniina MundfráGmnd 6,10 4. Júlía Stefanía Veigarfrá Narfastöðum 5,70 5. Aðalheiður Einarsdóttir Slaufa frá Reykjum 5,00 Kappar sem komust í úrslit í B-fiokki mynd: Neisti. Húnvetnska iiðakeppnin______ Uð 2 náði forystunni Annað keppniskvöld Húnvetnsku liðakeppninnar fór fram á föstudagskvöldið í síðustu viku. Keppt var í fimmgangi í spennandi keppni þar sem lið 2 náði að koma sér á toppinn. Keppnin var haldin í Arnargerði á Blönduósi og dómari var Magnús Magnús- son. Eftir mótið stendur liða- keppnin þannig: 1. Lið 3 með 66,5 stig. 2. Lið 2 með 47,5 stig 3. Lið 4 með 22,5 stig 4. Lið 1 með 19,5 stig í þremur efstu sætunum urðu eftirfarandi: A. úrslit 1. flokkur 1. Tryggvi Bjömsson og Hörður frá Reykjavík, liði 3, eink. 6,4 / 6,3 2. Jóhanna Friðriksdóttir og Húni frá Stóm-Ásgeirsá, liði 3, eink. 6,3 / 6,3 3. Elvar Logi Friðriksson og Samba frá Miðhópi, liði 3, eink. 6,1 / 5,4 A-úrslit 2. flokkur 1. James Bóas Faulkner og Rán frá Lækjamóti, liði 3, eink. 5,1 / 6,1 2. Guðrún Ósk Steinbjömsdóttir og Óvissa frá Galtanesi, liði 1, eink. 5,1 / 5,6 3. Gréta B Karlsdóttir og Gella frá Grafarkoti, liði 2, eink. 4,8/ 4,7 Tölt - Unglingaflokkur 1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiðurfrá Helguhvammi II, liði 4, eink. 5,0 / 6,3 2. AlbertJóhannsson og Carmen frá Hnsum, liði 2, eink 4,8/5,7 3. Jóhannes Geir Gunnarsson og Þróttur frá Húsavík, liði 3, eink 4,8 / 5,0 Tölt - Barnaflokkur 1. Kristófer Smári Gunnansson og Djákni frá Höfðabakka 2. Rósanna Valdimarsdóttir ogVakningfrá Krithóli 3. Sigurður Bjami Aadnegard og Óvissa frá Reykjum ( KNAPAKYNNING ) Bjarni Jónasson Pixsjgj® ff (sMIMEitnlnjB fííFpiD Bjami Jónasson er búsettur á Sauðárkóki en rekur tamningastöðina Tröllheima á Narfastöðum í Skagafirði ásamt Bergi Gunnarssyni \ tamningamanni. | Bjami er þekktur | tamningamaður ogöflugur sýningamaður. Orðstír Bjama nær langt út fyrír landsteina. Hvaða hestum teflir þú fram í KS-deildinni ívetur? I1 -Væntanlega kem ég með Kommu frá Garði, bleikálótta 10 vetra hryssu. Og líklegir em einnig Stymirfrá Neðri-Vindheimum rauður 6 vetra og Djásn frá Hnjúki, brún 6 vetra. Eigendur þessara hrossa er ég og Markús kunningi minn í Sviss. Komma hefur staðið sig vel í Töltkeppnum og íB-flokki gæðinga hefurt.d. verið íúrslitum íbáðum greinum á Landsmóti, Stymir er með mjög góðan kynbótadóm 8,50 fyrir hæfileika og þar af 9,5 fyrir skeið. Bjarni er einn þeirra er komust áfram í keppninni í fyrra og þurfti því ekki að taka þátt í forkeppni í ár. - Það gekk vel hjá mér i deildinni i fyrra og þess vegna hélt ég sæti mínu í keppninni íár. Meistaradeild KS er mjög spennandi og skemmtileg keppni og ég held að hún verði sterkari í ár en í fyrra og þetta leggst vel í mig. Þessi keppni er gott framtak og eiga þeir Eyþór Jónasson, Guðmunur Sveinsson og 1 Ragnar Pálsson hrós skilið fyrir að standa að framkvæmd þessarar keppni og Kaupfélag Skagfirðinga fyrir að styrkja mótið svona rausnarlega. Ís-Landsmót 2009______________ Stærsta ísmót landsins Hart verður barist á ismótinu á Svínavatni. Húnvetnskir hestamenn eru að venju stórhuga og stefna að þvf að halda stærsta ísmót landsins um helgina. Mótið fer fram á Svínavatni laugardaginn 7. mars næst- komandi og er áætlað að byrja kl. 10. -Mótið í fyrra tókst afar vel, og við ædum að hafa fyrirkomulag með svipuðu sniði, tímasetningin nánast sú sama, enda er Ægir bóndi og íseigandi í Stekkjardal farinn að undirbúa ísinn, með aðstoð almættisins, segir í tilkynningu frá mótanefnd. Allt í reglu á þeim heimilum báðum. Keppt verður í opnum flokki í A- og B- flokki gæðingaogtölti. Fyrirkomulag verður svipað og undanfarin ár. Allir eru kvattir til að koma og fylgjast með spennandi keppni, aðkoman að ísnum er við Auðkúlurétt og frítt er inn. Veitingasala verður á staðnum.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.