Feykir


Feykir - 19.03.2009, Blaðsíða 10

Feykir - 19.03.2009, Blaðsíða 10
lO Feylcir 11/2009 Aðalfundir eftirtalinna félagsdeilda Kaupfélags Skagfirðinga verða haldnir sem hér segir: Viðvíkur-, Hóla-, Hofs-, og Fljótadeildir: MÁNUDAGINN 23. MARS kl. 20:30 í Höfðaborg. Skarðs-, Staðar-, Rípur-, og Skefilsstaðadeildir: ÞRIÐJUDAGINN 24. MARS kl. 13:30 íLjósheimum. Akradeild: FIMMTUDAGINN 26. MARS kl. 14:00 íHéðinsminni. Fundir fyrir Seylu-, Lýtingsstaða-, og Sauðárkróksdeildir verða auglýstir í næsta Sjónhomi. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Deildastjórar Starfsmaður í Ráðhús óskast Sveitarfélagiö Skagafjörður óskar eftir aö ráöa starfsmann í fullt starf. Um er aö ræöa fjölbreytt starf m.a. viö ritara- og bókhaldsstörf, móttöku og símvörslu. Æskilegt er aö viökomandi hafi góða menntun, haldgóöa þekkingu og starfsreynslu vió bókhald og almenna tölvufærni. Þekking á Navision viöskiptakerfum og Word og Excel mikill kostur. Einnig er gerö krafa um frumkvæöi í starfi, metnaö, sveigjanleika og lipurð í samskiptum. Laun samkv. gildandi kjarasamningum. Umsóknarfrestur er til 3. apríl n.k. iös í uiiijuiuiainmui ci 111 _>. apni ii.ix. Nánari upplýsingar veitir Margeir Friöriksson sviösstjóri stjómsýslu- og fjármálasvi síma 455-6000, netfang: margeir@skagafjordur.is í ¦¦ Skagafjörð www.skagafjordur.is ur Er eitthvað að frétta? Hafðu samband - Síminn er 455 7176 1.-2. sæti rumkvæði og framfarir Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Þú hefur áhrif! Ég er reiðubúin til þess að takast á við þá miklu ábyrgð að skipa forystusveit Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Sjálfstæðismenn, tökum þátt í að skipa á framboðslista okkar fyrir komandi alþingiskosningar, mætum á kjörstað á laugardaginn. -------- -------------------------------------------- www.eyruni.is -

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.