Feykir


Feykir - 19.03.2009, Side 10

Feykir - 19.03.2009, Side 10
lO Feykir 11/2009 /• \ Starfsmaður í Ráðhús óskast Sveitarfélagið Skagafjöröur óskar eftir aö ráöa starfsmann í fullt starf. Um er aö ræöa fjölbreytt starf m.a. viö ritara- og bókhaldsstörf, móttöku og símvörslu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi góöa menntun, haldgóða þekkingu og starfsreynslu viö bókhald og almenna tölvufærni. Þekking á Navision viðskiptakerfum og Word og Excel mikill kostur. Einnig er gerö krafa um frumkvæöi í starfi, metnaö, sveigjanleika og lipurð í samskiptum. Laun samkv. gildandi kjarasamningum. Umsóknarfrestur er til 3. apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir Margeir Friöriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs í síma 455-6000, netfang: margeir@skagafjordur.is 1.-2. sæti Frumkvæði og framfarir Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir Þú hefur áhrif! Eg er reiðubúin til þess að takast á við þá miklu ábyrgð að skipa forystusveit Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Sjálfstæðismenn, tökum þátt í að skipa á framboðslista okkar fyrir komandi alþingiskosningar, mætum á kjörstað á laugardaginn. www.eyruni.is

x

Feykir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.