Feykir


Feykir - 02.04.2009, Blaðsíða 10

Feykir - 02.04.2009, Blaðsíða 10
lO Feykir 13/2009 Flottur hópur ásamt kennurum sínum. Ida 0é Tituberja María hita upp með söng. Ægir leikstjóri með alla þræði i hendi sér. Það rikti spenningur í hópnum þegar Feykir leit við degi fyrir frumsýningu. Snæbjört sá um förðun og hár leikara. 10. bekkur Árskóla Emil sló í aean í Hinn uppátækjasami Emil í Kattholti tók á dögunum öll völd í Bifröst en krakkarnir í 10. bekk Árskóla sýndu við góðar undirtektir 9 sýningar um strákinn Emil og prakkarastrik hans. Með hlutverk Emils fór Sveinn Rúnar Gunnarsson en strákurinn sá kannast vel við að hafa á sínum yngri árum verið nokkuð liðtækur prakkari. -Ég var samt ekki jafn slæmur og Emil, segir Sveinn Rúnar. Aðspurður segist hann ekki vera að stíga á svið í fyrsta sinn enda hefur hann leikaragen í báðar ættir. Með hlutverk foreldra Emils fóru tvíburasystkinin Pálmi Geir og Fríða Rún Jónsbörn. Alfreð var leikinn af Fannari Arnarssyni og Lína af þeim Margréti Petru Ragnarsdóttur og Maríu Ósk Steingrímsdóttur. Ida léku þær Anna Sif Björgvinsdóttur og Sara Hlíf Óðinsdóttir. Með hlutverk Títuberja Maríu fór síðan Ásdís Sif Þórarinsdóttir. Leikstjóri Emils var Guðbrandur Ægir Ásbjörnsson en nemendur í 10. bekk komu að smíði leikmyndar, gerð búninga, förðun, hárgreiðslu, ljósum og öllu sem kemur að sýningunni. Allur ágóði af miðasölu rann í ferðasjóð 10. bekkjar. DAGSKRÁRATRIÐI :: Riddarar - FETkappreiöar :: SKEIÐkappreiðar :: Smalakeppni :: Karlakórinn Heimir :: Hljómsveitin Von :: Álftageröisbræöur :: Dregið í styrktarhappdrætti :: Fúsaleg Helgi ásamt stórsveit :: Edda Borg -söngkona FNV :: Allir sem aö kvöldinu koma gefa vinnu sína Slyrktarkvöld HnriOar Höipu Fyrslí hluti söfnunarinnar er Styrktarkvölfl í Reiðhöllinnf Svaðastöðum föstudagskvöldið 3. apríl. Húsið opnað kl. 20.00 Skemmtun hefst ki. 20:30 Miðaverð er að lágmarkl kr. 2000 en öiium er írjálst aö áreiða hærra verð sem rennur pá Inn í sötnunlna Stöndum saman o*í hfálpum Þurlðl al slað í terðalag vonarlnnar Heimasíðan verður opnuð á tösludaginn www.oskasteinn.com 67153391 Talifyrirstuðninéinn vonaaðéé^iþié W stuðninqs Þuríði Hörpu Dregiðverðurútseldum miðum fostudagskvöldið 3 apr(l,á styrktarkvöldi • fteiðhðllinni - ...* *greu«no 7 rolatolli.r Reikningsnúmer söfnunarinnar: Landsbankinn: 161-15-550165 Sparisjóður Skagafjaröar: I 1125-05-250067| HAPPDRITTISHIÐAR | TIL SÖLD: ¥ Happdrættismiðar til styrktar Þuríði Hörpu •u til sölu hjá Versluninni Topphestum, KS Varmahlíð, KS Hofsósi og hjá Guðrúnu Hönnu s: 866 5561 Keyptu miða - Miðaverð kr. 1000 í boði eru glæsilegir vinningar Dregiö veröur á styrktarkvöldinu

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.