Feykir


Feykir - 16.04.2009, Blaðsíða 7

Feykir - 16.04.2009, Blaðsíða 7
15/2009 Feykir ~7 munu síðan strákarnir í Von hita fólkið upp á dansgólfinu fyrir stórdansleik með Sálinni hans Jóns míns. -Kynnar kvöldsins verða síðan þau Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, ein fallegasta kona landsins og síðan Áskell Heiðar, einn fallegasti maður í Breklcutúninu hér á Sauðár- króki. að keyra í gömlum stíl með ömmumeðlæti, enda er ekki annað kaffihús á Króknum. Við erumþví ekld að fara í samkeppni við Róbert sem rekur hjá sér kaffiteríu, segir þau Siggi og Kristín. Hvað með balchúsið? -Bakhúsið já, það er eiginlega óskrifað blað, segja þau og filæja. -Við erum búin að vera með margar Siggi Doddi segir strákunum tii. Kaffi Krókur frá 17. júní SamMiða rekstri á Ólafshúsi og Mæhfelli, skipulagningu tónlist- arveislu í Sæluviku eru fram- kvæmdir á fullu í gamla Kaffi Krók og stefna þau á að opna 17. júní komandi Kaffihús í gamla liluta hússins. -Við ætíum að reka þarna alvöru kaffihús með alvöru kaffivél auk þess sem við ætlum að hafa þarna matsölustað fjóra til fimm mánuði á ári eða ffá vori og fram yfir Lauf- skálarétt. Eruð þið þá ekki komin í samkeppni við ykkur sjálf? -Nei, alls ekki. Við ætlum að hafa þarna í boði matseðil sem verður andstæðan við Ólafshús og sinna þannig þeim hópi sem telur sig ekld hafa fengið það sem þeir óska hér á Króknum. Við erum með tvo kokka í vinnu í Ólafshúsi og erum að fá þann þriðja núna í sumar þegar Húsvíkrngurinn Ævar Austfjörð kemur hingað til þess að elda á Kaffi Krók. Kaffihúsið ætlum við að reyna hugmyndir i gangi með það rými. Allt frá því að útbúa þar starfsmannaaðstöðu upp í lista- mannarými. Á endanum ákváðum við að leita til bæjarbúa með þetta og ætlum að standa fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu á húsnæðinu. Við munum afhenda gögn í Sæluviku og skilafrestur verður til 1. júní. Draumurinn er að dómnefhd verði síðan búin að finna verðalaunahugmyndina þegar við opnum 17. júní. Vió ætlum að komast í gegnum þetta Það er ekld hægt annað en spyrja þau hjónaleysi hvort þau haldi að nú séu þau elcki farin að ætla sér um of? -Já, og nei, þetta er auðvitað rosalega erfitt eins og ástandið er í dag en þegar við keyptum Kaffi Krók var ástandið ekki svona slæmt. Það er dýrt að skMda í dag eins og allirþekkja, en með mildlli vinnu hefst þetta allt saman. Næstu tvö til þrjú ár verða erfið en við ætíum okkur að komast í gegnum þetta. Þið eruð semsagt bara nokkuð bjartsýn á framhaldið? Það kemur löng þögn og síðan svar. -Já, ég held það bara. Ef maður ætlar að fara að vera eitthvað neikvæður og svartsýnn verða þessi næstu ár bara enn erfiðari. Þau verða auðvitað erfið, við vitum það alveg sjálf. En við viljum meina að lcreppan sé svolítið í hausnum á fólki og hugarfarinu og maður getur orðið veikur af þvi að hugsa eingöngu um það allt saman. Að ætía að fara að kenna kreppunni um allt, segir þau að lokum. Fasteignafélagið Borg á Hvammstanga Mörq qóö tækifæri til atvinnurekstrar Fasteignafélagið Borg ehf er rekið á Hvammstanga og er megin tilgangur félagsins að eiga og reka fasteignir sem siðar eru leigðar út til atvinnustarfsemi. Karl Sigurgeirsson er framkvæmdastjóri fasteignafélagsins. Fasteignafélagið Borg varð upphaflega til í lcringum kaup á húsnæði sauma- og pijónastofu sem rekin var af Drífu elif á Hvammstanga. -Húsnæðið var byggt um 1998 en félagið sem átti húsnæðið lenti í hremmingum og því varð mðurstaðan að kaupa húsið af þeim og leigja það síðan til áframhaldandi pijónastofureksturs. Upphaf- lega vom það Byggðastofhun og Sparisjóður Húnaþings og Stranda sem vom burðar- rásar í félaginu en í dag em lfluthafamir orðnir 70. Hlut- hafar og rekstur Borgar er elcki einskorðað við Húnaþing vestra heldur em Muthafar búsettir víða á landinu. Markmið félagsins er að kaupa og leigja fasteignir auk viðskipta með Mutabréf og verðbréf. Félagið á þijár fasteignir. Saumastofuhúsið hér, hús á Sauðárkróki sem er leigtundirprentsmiðjurekstur og síðan hús Sæferða í Stykldshólmi. Félagið sem er sex ára gamalt hefur vaxið jafnt og þétt og sl. áramót var eigið fé þess um 60 milljónir. „Eins og formaður félagsins sagði á aðalfhndi þess á dögunum þá emm við varfærið félag. Við emm að skoða kaupa á einni til tveimur fasteignum til viðbótar en til þess að það geti gengið þurfum við að finna trygga leigjendur. Eins kemur til greina að fjárfesta í húsnæði, sé öyggur leigutaki til staðar. Kidka mt... elif, sem er leigjandi félagsins á Hvammstanga hefiir sagt upp Muta þess húsnæðis sem hún leigir. Félagið þarf því að finna góðan leigjanda að því húsnæði, en um er að ræða mjög gott húsiými á einu gólfi með góðri aðkornu", segir Karl. Karl segir að það séu fjölmargar ástæður fyrá því að fyrirtæki á höfuðborgar- svæðinu ættu að talca sig upp og flytja starfsemi sína út á land. „Hér er hagstætt leiguverð á atvinnuhúsnæði, en þegar verðið var hæst á höfuðborgarsvæðinu var leigan hér ekki nema % af því sem þar tíðkaðist. Þá er örugglega ekki síðra vinnuafl að fá úti á landi og minrn starfsmannavelta. Þá má benda á að við emm miðsvæðis miðað við að flytja vörur á inMenda markaði, en héðan em daglegar ferðir á höfuðborgarsvæðið og ágæt þjónusta til norðurs. Auðvitað skiprá flutmngskostnaður máli og þá hversu fyrirferðarmikil eða dýr varan er. Hér er rekið sláturhús og því tilvalið að fara af stað með rekstur sem vinnur úr hráefrn sem verður til á staðnum. Ég tel okkur því góðan valkost fyrá þá sem treysta sér til þess að hefja rekstur nú eða færa sig til með eldri rekstur. Það er afl í Fasteignafélaginu Borg til þess að nýta og það er allt ekki bara bundið við Hvammstanga eða Vestur-Húnavamssýslu heldur horfurn við til ýmissa kosta. Margir rekstaraðilar sjá sér hag í því að þurfa ekki að sjá fyrá húsnæðiskosti heldur vilja ffekar leigja" segir Karl. Er pláss fyrir fleiri fyrirtæki í Húnaþingi vestra? ,Já, það myndi ég telja sannarlega. Við emm landfræðilega vel staðsett, hér er engin snjóflóðahætta, engir jarðskjálftar og ég tel svæðið hér eiga alla mögMeika til vaxtar. Hér er verið að byggja upp íbúðarhúsnæði og umgjörð samfélagsins hefur alla burði til þess að taka á móti fólki og fyrirtækjum. Atvinnuh'f hér er í reynd afar fjölbreytt. Hér er góður leikskóli og gmnnskóli upp í 10. bekk, íþróttaaðstaða, góð aðstaða til fjarmenntunar auk öflugrar heilbrigðisþjónustu. Agæt matvömverslun og bygginga- vömverslun í eigu KVH, bókhaldsþjónusta, bakarí, þvottahús, gullsmiður og svona gæti ég haldið áfram.“ I héraðinu er öflugur land-búnaður og úrvinnsla kjötafhrða er á staðnum. Ekki má gleyma mögMeikum til aukmngar ferðaþjónusm en hér eigum við mikla ósnortna náttúm, ffábær heiðarlönd með veiðivötnum, fjölbreytt fuglalíf, veiðiár í heimsklassa, svo sitt hvað sé talið. Það er gott að búa í Húnaþingi" segir Karl að lokum.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.