Feykir


Feykir - 14.05.2009, Síða 10

Feykir - 14.05.2009, Síða 10
lO Feykir 19/2009 Karlakórinn Heimir Silfurtenórinn hugljúfi lætur af einsöng Árshátíð Karlakórsins Heimis var haldin laugar- daginn 9. maí í Menningar- húsinu Miðgarði að við- stöddu fjölmenni. Til menningarsögulegra viðburða verður að teljast að silfurtenórinn hugljúfi, Sigfús Pétursson úr Álftagerði, sem svifið hefur áfram veginn og hærra en flestir aðrir söngfuglar, hyggst nú láta af einsöng, sem hann hefur iðkað lengur og oftar en aðrir sem lagt hafa Heimi lið. Var hann heiðraður sérstaklega og hylltur vel. Kapparnir þöndu radd- böndin fyrir gesti sína, 2. tenór glóðarsteikti lambalæri og framdi ýmsa skemmti- gjörninga byggða á innhverfri nafla- og söguskoðun kórlima sem ekki reyndust óglaðir hver með annan frekar en fyrri daginn. Nokkrir meðlimir voru sæmdir nýju gullmerki fyrir langa og dygga þjónustu við félagsskapinn, m.a. Páll Dag- bjartsson fyrrum formaður kórsins. Sigfús þiggur blómvönd frá Jóni Siguróssyni, formanni Heimis. Hvert er þitt álit á þjónustu Sveitarfélagsins Skagafjaröar? Nú er aó hefjast gagnaöflun í könnun á meðal íbúa Skagafjarðar um þá þjónustu sem sveitarfélagið veitir og ýmsa aðra þætti sem varöa búsetu í Skagafirði. Könnunin er unnin af Capacent Gallup sem mun á næstu dögum hafa samband við u.þ.b. 1200 íbúa Skagafjarðar, 18 ára og eldri, sem valdir hafa verið af tilviljun úr þjóðskrá. íbúar eru hvattir til þess að taka þátt og koma skoóunum sínum og viðhorfum á framfæri. Þetta er tækifæri fyrir íbúa til að hafa áhrif á framvindu mála og taka virkan þátt í stefnumótun sveitarfélagsins. cuvisinai framtíðarinnar Búvísindadeild Lbhl veitir góðan undirbúning fyrir margvísleg störf sem tengjast landbúnaði, matvælaframleiðslu, kennslu og rannsóknum. Nám í búvísindum til BS-prófs skiptist í þrjá meginhluta: • grunngreinar á sviði raun- og náttúruvísinda • greinar á sviði búvísinda • hagfræði- og rekstrartengdar greinar Kynntu þér nám í búvísindum á heimasíöu skólans: www.lbhi.is Frá Heilbrigðisstofnuninni Sérfræðikomur Guðmundur Már Stefánsson, lýtalæknir veröur meö móttöku 28. maí. Takk fyrir þátttökuna www.skagafjordur.is Skagafjörður Tímapantanir í síma 455 4022. ftP JWI- (jjffú Hcilbrigdisstofnnnin Saudárkróki

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.