Feykir


Feykir - 28.05.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 28.05.2009, Blaðsíða 12
Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykh.is og sími 455 7176 / 898 2597/ 861 9842 Útskrift Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Þúsundasti stúd- entinn brautskráður Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 100 nemendur. Við upphaf athafnarinnar flutti Jón F. Hjartarson skólameistari vetrarannál. í máli skólameistara kom fram að nemendur skólans hafa aldrei verið fleiri, en alls sóttu nám við skólann i vetur samtals 623 nemendur þegar allir eru meðtaldir. Að þessu sinni brautskráð- ust 100 nemendur, þar af 41 nemandi af stúd- entsprófsbrautum, 12 iðn- meistarar, 13 húsasmiðir, 33 af vélstjórnarbraut 1. stigs og 1 með 30 rúmlesta skipstjórnar- réttindi. Nú hafa 1038 stúdentar brautskráðst frá skólanum, 274 iðnarmenn, 68 iðnmeistarar, 168 af vélstjórnarbraut 1. og 2 stigs, 80 með 30 rúmlesta skipstjórnarréttindi, 31 af starfsbraut skólans, 71 sjúkra- liði og loks 137 af öðrum námsbrautum. Samtals hafaþví 1867 nemendur brautskráðst frá skólanum. Þúsundasti stúdent skólans var brautskráóur aö þessu sinni og kom þaö íhlut Arons Stefáns Ólafssonar. Skólameistari færði honum 1000 krónur (sem tákn um þaó aöhald sem skólinn býr viö um þessar mundir) og blómvönd. Friörik Laxdal Kárason flutti ávarp nýstúdenta. Að lokinni brautskráningu fluttu Ragnheiöur Sitja Jónsdóttir og Helgi Sæmundur Guömundsson lagiö Söknuó eftirJóhann Helgason. Árni Þór Þorbjörnsson flutti ávarp 20 ára stúdenta. KS lærisneiðar kryddaðar Kjúklingabringur 1679,- Ali baioneskinka Lambakryddað lambafille 1998, First Price epla- eða appelsínusafi Bökunarkartöflur 129 Paprika rauð eða græn Tómatar erl. 239 Homeblest 300 gr. 149,- Kókosbollur 299 Góu rúsínur dökkar eða Ijósar 1/2 kg. 339,- Caramel 8 stk. 239,-

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.