Alþýðublaðið - 05.11.1924, Page 1

Alþýðublaðið - 05.11.1924, Page 1
1924 Miðvlkudaginn 5. nóvember. 259. töinblað. Lelkfélag Reykjavíkur. S t o r m a r verba leiknir annab kvöld kl. 9. ACgöngumiöar aeldir í Iönó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. — Síml 12, Falltrúaráðsfundar i Alþýðuhúsinu annað kvölé kl. 8. — Áríðand.1, að allir nýju fulltrúarnir mæti. Framkvæmdarnefndltt. AlÞýðasambaod íslands. Fyrir llðlega 8 árum gerðu 5 verklýðsfélög hér f Reykjavík og 2 í Hafnarfirði með sér sam- band. Sáu hvatamenn þessara samtaka glöggiega, að eins og verkamenn hvers héraðs eða bæjarfélags verða að neyta sam- taka til að fá bætt kjör sin, eins verða hln oinstöku félög þeirra að bindast samtökum til að koma fram umbótum á kjörum verka- lýðslns, aiþýðunnar, um tandið alt. Þess vegna nefndu þeir sam- bandið Alþýðusamband íslands. Sá alþýða skjótt, að hér var fengin vopn og verja, að sam- tök bæði í stjórnmálum og kaup- gjaidsmálnm eru jafc-nauðsyn- leg og gagnleg til sóknar og tU varnar. Þeim hefir þvf fjölgað ár frá ári, sem hafa skipað sér undir merki aíþýðusambandsins og aðhylst Btefnuikrá þess. Nú í dag hefst 6. þing þess hér i Reykjavík. Eru hér saman komair fullttúar verklýðsfélagft og jafnaðarmannafélaga viðs veg- ar af landinu til þess sameigln- iega að ráða ráðum sfnum um það, hversu best megi rétta hag fslerzkrar alþýðu og hrinda á- hugamálum hennar í framkvæmd. í hverri sýslu, hverju kaup- túni, hverri sveit um landið ait eru tugir, hundruð manna, sem nú láta hugann dvelja hjá alþýðu- íulltrúunum hér og óska, að störf þeirra megi bera skjótan og góðan ávöxt. Fjölmargar þús- undlr kosnlngabærra manna bíða með eftirvæntingu eitir vitneskju um áiyktanir þingsins. Mikið ríður á, að íulitrúum taklst þiogstörfin vel. Undir þvi er kooiin heill islenzkrar alþýðu, — islenzkrar alþjóðar. Reiðhjól, sem koma til gljá- brenslu, verða geymd ókeypis yfir veturinn, sé þess óskað M. Buch, Laugavegi 20 A. Fiður nýkomið. Hannes Jóns- son Laugavegi 28. Erlend símskejti. Khöfn, 4. nóv. Járnbrautarslys í Englandi. Frá Lundúnum er símaö: Hraö- lestin milli Livéipool og Blackpool rann út af brautarteinunum á mánudaginn. Hafa 12 manns beöiö bana viÖ slys þetta, og ýmsir limlestust. Vita menn ekki fylli- lega um þaö enn þá, hve viötækar afleiöÍDgar járnbrautarBlyssins eru. Kosnlngar í Bandaríkjannm. í dag fara fram kjörmanna- kosningar til forsetakosninga i Bandaríkjunum og enn fremur kosningar til öldungadeildar þings ius. í kjöri viö forsetakosningarnar eru: Áf hálfu samveldismanna Coolidge, núverandi varaforseti, fyrir sérveldismenn Dawes og fyrir j >framfarasinna< Follette. Kokos- gélfmottnr, gólfteppl og gólf- drenglar í mikln úrvali hjá Timbar- & Kola- verzi. Reykjavík. Reiðhjóiaeigenduil Þegar reið- hjól yðar þarf aðgerðar við, þá sendið það að ©ins tii þess manns, sem staifinu er vaxino. Virðlngarfylst. M. Buch, Lauga- vegi 20 A, Daasleikar „Listakabareltsias" í Iönó miðvikudaginn 5. nóv. kl. 9. Óseldir aÖgöngumiðar fást í dag í Hljóöfærahúsinu, fsafold og bjá Eymundsen. Verö: 3 kr. fyrir herra og 2 kr. fyrir dömur. Notuð karltnannsrelðhjól tii i sölu. M. Buch, Laugavegt soA.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.