Feykir


Feykir - 18.06.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 18.06.2009, Blaðsíða 3
24/2009 Feyklr 3 Sauðárkrókur Lionskonur taka til hendinni mt... Fyrsta miðvikudag í júni hittust Lionskonur úr Lionsklúbbnum Björk, í pollagöllum og gúmmístígvélum, vopnaðar hnfum og ruslapokum. Gengum konurnar með Sauðánni frá Litlaskógi og langleiðina niður að Tjarnartjörn og b'ndu rusl úr ánni og meðfram henni. Þetta var fjórða árið í röð sem konumar gera þetta. Fyrstu tvö árin var mun meira rusl í ánni en nú, t.d. voru engin umferðarmerki eða reiðhjól í ár en alltaf er töluvert af timbri, stórum ruslapokum og alls konar plastpokum og nú voru líka símaskrár, námsbækur ofl. Er þarna um að ræða framlag Lionskvenna til fegrunar umhverfisins auk þess sem konurnar segja að hreinsunin sé mannbætandi fyrir sálartetrið ákrepputímum sem og öðrum tímum. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi Sumarsýning opnuð Heimilisiðnaðarsafnið opnaði sumarsýningu sína fyrir skömmu sem ber heitið Hring eftir hring en þar er á ferðinni samsýning þriggja texb'llistakvenna. Myndin er frá opnun sýningarinnar og heldur Elín forstöðumaður á Vefnaðarbókinni. Tii hliðar við hana standa starfsstúlkur sumarsins þær Elfn Ósk Magnúsdóttir og Margrét Arna Vilhjálmsdóttir. J ..ZJ_ hjarninn Þriðjudaginn 23. júní opnar nýr þjónustukjami við Hesteyri 2, á Sauðárkróki ÍKfaructmtM u&ða: -Bílaverkstæði KS -Vélaverkstæði KS -Tengill ehf. -Fjölnet ehf. -Verslun meö bílavarahluti og tölvuvörur (bílabúðin og tölvubúð Tengils) - ATH! Bílabúðin verður lokuð mánud. 22.6. vegna flutninga Afgreiðslutími á nýjum stað verður frá kl. 8-17 alla virka daga Sparisjóðurinn býður viðskiptavinum sínum upp á SP12 sem er hávaxta sparnaðarleið í Heimabanka þar sem vextir greiðast mánaðaðarlega. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um og sýsla með sparnað sinn milliliðalaust. Hægt er að nálgast reikninginn Skagafjarðar allan sólarhringinn. Skagfirðingabraut 9a 550 Sauðárkrókur Sími 455 5555 * KSPARISJOÐUR

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.