Feykir


Feykir - 25.06.2009, Blaðsíða 2

Feykir - 25.06.2009, Blaðsíða 2
2 Feykir 25/2009 Norðurland vestra____________ íbúum fjölgar um 18 Blönduós Lagt á ráðin með fram- hald sundlaugarbyggingar íbúum á Norðurlandi vestra fjölgaði um 18 á b'mabilinu 1. janúar 2009 til 1. apnl 2009. Mest hefur íbúum fjölgað í Sveitarfélaginu Skagafirði eða um 39 íbúa. íbúafjöldi stóð í stað í Skagabyggð og Húnavatns- hreppi en annars staðar fækk- aði íbúum. Mest fækkaði íbúum á Blönduósi eða um 9 íbúa. í Húnaþingi vestra fækkaði um Trausti Sveinsson, Bjarna- gili í Fljótum, hefur sent erindi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem hann fer þess á leit við sveitar- stjórn að hún hafi forgöngu um að hrinda í framkvæmd verkefni um sjálfbært samfélag í Fljótum. 3 á Skagaströnd fækkaði um 5 og i Akrahreppi um 4. íbúatölur effir sveitarfél- ögum þann 1. apríl 2009: Skagafjörður4117 Húnaþing vestra 1144 Blönduós 898 Skagaströnd 516 Skagabyggð 102 Húnavatnshreppur 428 Akrahreppur214 Heimild; Hagstofa Islands. Telur Trausti í erindi sínu að slíkt verkefni geti fallið undir Staðardagskrá 21 í fámennum sveitarfélögum. Byggðarráð sem tók eridið Trausta fyrir hefur samþykkt aðvísa erindinutilUmhverfis- og samgöngunefndar til afgreiðslu. Bæjarstjórn Blönduós- sbæjar hefur samþykkt að fela framkvæmdahópi um byggingu sundlaugar framkvæmd á öðrum áfanga byggingar sundlaugar. Nefndin ræddi á fundi sínum í síðustu viku, um með hvaða hætti staðið verði að þeirri framkvæmd. Tæknideild lagði fram drög að verkáætlun ásamt tímaplani. Samþykkt var að ganga til viðræðna við eftirtalda aðila um einstaka verkþætti: Trésmíði: Krákur ehf. Trésmíði: Stígandi ehf. Pípulagnir: Pípulagnaverktakarog Nlpíparinn Stálvirki: Léttitækni ehf. Á aðalfundi Búnaðarsambands Skagfirðinga fyrir skömmu voru kosnir fulltrúar héraðsins á Búnaðarþing næstu þrjú árin. Einn listi kom fram. Á honum voru sem aðalmenn Guðrún Lárusdóttir Keldudal og Smári Borgarsson Goð- dölum. Varamenn voru Atli Mánudaginn 22. júní fundu starfsmenn Akureyrarseturs Náttúrufræðistofnunar íslands fálka við veginn rétt noróan við Tjarnir í Sléttuhlfð, f Skagafirði. Þeir gerðu Náttúrustofu Norðurlands vestra viðvart og kom starfsmaður Náttúru- stofunnar með búr sem fuglinn var settur í og var hann fluttur til Sauðárkróks. Þar var fuglinn skoðaður og er greinilegt að hann hefur lent í Rafmagn: Rafþjónusta H.P. ehf. Málarar: Maggi málari/Jón Jóhanns/Kristján Péturs Loftræstilagnir: Vélsmiðja Alla ehf. Nefndin stefnir að því að niðurstöður viðræðna liggi fyrir eftir viku. Næstu skref nefndarinnar eru að vinna samkvæmt verkplani og tryggja eðlilega framvindu verksins, fá tilboð í flísalagnir á pottum og sundlaug þ.e. vinna og efni, afla tilboða í einstaka efnis- þætti, bjóða út girðingu við sundlaug og jarðvegsskipta lóð við sundlaug vegna lóðar- frágangs. Traustason Syðri-Hofdölum og Valdimar Sigmarsson Sólheimum. Þar sem þetta var eini listinn sem fram kom var hann sjálfkjörinn. Fráfarandi fulltrúar Skagfirðinga voru Jóhann Már Jóhannsson Keflavík og Rögnvaldur Ólafs- son Flugumýrarhvammi. ÖÞ: grút. Hann var þrekaður þegar hann fannst og hoppaði um en náði sér ekld á flug. Hann hresstist nokkuð fljótt eftir að honum hafði verið gefið að éta og eftir nætuhvíld virtist hann nokkuð sprækur. Fuglinn var sendur til Reykjavíkur og verður hlúð að honum í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum og vonandi verður hægt að sleppa honum aftur í Skagafirði fljótlega. Skagafjörður Dagmæður styrktar til kemikaupa Byggðarráð hefur ákveðið að styrkja dagmæður á Sauðárkróki til kaups á kerruvögnum fyrir börn sem þær hafa í gæslu. Hverri dagmóður sem hyggst starfa næsta vetur standi þannig til boða 50.000 kr. styrkur til kerrukaupa. Þær sem þegar hafa keypt kerru fá samsvarandi styrk. Þá liggja fyrir upplýsingar frá tæknisviði að unnið hafi verið í samvinnu við dagmæður um betrum- bætur á leiksvæði milli Skagfirðingabrautar og Hólavegar, með leiktækjum sem henta ungum börnum. Virðast þau mál í farvegi. Áfram er unnið að endurbótum á leikvöllum skv. matsskýrslu þar um og áætlun til lengri tíma. Dagmæðrum stendur til boða afmarkaður aðgangur að lóðum leikskóla að höfðu samráði við viðkomandi leikskólastjóra og þeim stendur til boða að nýta aðstöðu í Húsi frítímans eins og þær hafa óskað eft ir. Með þessum aðgerðum telur sveitarfélagið að komið hafi verið til móts við dagmæður sbr. viðræður við þær undanfarna mánuði. Skagafjörður Enga hunda á leikskólalóðir Hjá leikskólum Skagaflarðar hefur nokkuð boríð á þvf að hundar eða öllu heldur eigendur þeirra hafið skilið eftir sig hundaskít á lóðum leikskólanna. Það þarf vart að taka það fram að slíkar minjar eru afár óskemmtilegar þar sem litlir fætur og fingur em að leik. í tilkynningu ffá sveitafélaginu eru hunda- eigendur þvi vinsamlega beðnir um að sýna þessum yngstu borgurum þá virðingu að koma ekki með hunda inn á leikskólalóðirnar. Leiðari Góð helgi að baki Jæja þá er liðin Jyrstafótboltahelgi sumarsins en fjölskyldan dvaldi i góðu yfirlæti á Blönduósi um helgina þarsem tveiryngstu Jjölskyldumeðlimirnir tóku þáttí alveg hreintfrábærum Smábæjarleikum. Þráttfyrir að hátt í 8oo börn væm á svæðinu og bolti væri spilaður frá morgni til kvölds gekk allt snuðrulaustfyrir sig og börn og foreldrar yfirgáfu svæðið á sunnudag með bros á vör. Skemmtilegastþykir mér alltafaðfylgjast með viðureignum hjá y. jlokkiþarsem sumir leikmanna em það lágir í loftinu að stuttbuxur og fótboltasokkar ná saman á litlum fótunum. Leikgleðin er ífyrirrúmi og hverju markifagnað sem kraftaverki. Úrslit leikja nánast undantekning þó þeir elstufelli stundum tárþegar illa gengur. Ég vil nota tækifærið og óskaforsvarsmönnum Hvatar og Blönduósingum öllum til hamingju með glæsilegt mót. Framundan er Landsbankamót um helgina þar sem daman á heimilinu mun spreyta sig og að sjálfsögðu Lummuhelgin en sjálfætla ég að baka lummur, skreyta götu og skemmta mér á götugrilli um helgina. Gleðilega lummuhelgi Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óhád fréttablad á Nordurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum Feykir Útgefandi: Ritstjórí & ábyrgdannadur Áskriftarverð: Nýprent ehf Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is ® 455 7176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson palli@nyprent.is © 8619842 325 krónur með vsk. Blaðstjórn: ÓliArnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell Heiðar Ásgeirsson, Lausapenni: Sími 455 7171 Herdís Sæmundardóttir, ÓlafurSigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun: Dagbjartsson. Prófarkalestur Karl Jónsson Nýprent ehf. Rjót___________________ Sjálfbært samfélag? Skagafjörður Nýir fulltrúar á Búnaðarþing Skagafjörður Fálka komið til bjargar

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.