Feykir


Feykir - 20.08.2009, Blaðsíða 2

Feykir - 20.08.2009, Blaðsíða 2
2 Feykir 30/2009 Skagaljörður________________ Sarah fyrst kvenna að synda Grettissund Blönduós________ Miklar líkur á gagnaveri Sjósundkapparnir, Benedikt S. Lafleur og Sarah-Jane Emily Caird syntu svokallað Grettissund laugardaginn 15.ágúst sl. Lagt var af stað ld. 12.15 frá Uppgönguvík og komið í land á diskinum á Reykjarströnd og við Grettislaug, þar sem sund- garpar yljuðu sér eftir sundið. Sarah-Jane er fyrsta konan sem syndir Grettissundið. Sarah-Jane er hraðari sund- kona en Benedikt og synti vegalengdina á tæpum 3klst. Benedikt synti á 3 klst og 25 mínútum. Hann misreiknaði örlítið lendingarstað og bar af leið og lenti í vandræðum með lendingu, sem gekkþó að lokum vel en seinkaði ferðinni. Þá missti Benedikt sundhettur sínar á sundinu sem varð til þess að fylgdarmenn hans misstu sjónar á honum í sjónum í tæpar 15 mínútur og var allt tiltækt björgunarlið kallað út en leitin var afturkölluð er komið var auga á Benedikt í sjónum. Nú eru yfirgnæfandi líkur taldar á að risastóru gagnaveri Greenstone ehf. verði valinn staður á Blönduósi, skv. þvf sem kemur fram f Morgunblaðinu um helgina. Búa menn sig undir að tilkynnt verði um verkefnið á næstu dögum eðavikum. Feykir greindi frá málinu á vordögum. Endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin en verkefnið mun þó vera komið svo langt á veg að fátt á að koma í veg fyrir að hafist verði handa við framkvæmdir síðar á þessu ári, gangi allt eftir. Eins og áður hefur komið fram á Feyki.is höfðu Greenstone-menn gert í upphafi samkomulag við átta sveitarfélög vítt og breitt um Sfldarárin á Skagaströnd nefnist Ijósmyndasýning sem sett hefur verið upp í bænum. Hún er risastór í þeim skilningi að myndirnar eru allar afar stórar, 2,5 m á hæð og 3,5 m á breidd. Sýningarstaðurinn er líka talsvert frábrugðinn því sem venjulegt má teljast. í stað þess að halda sýninguna innanhúss hafa myndirnar verið festar utan á hús víða um bæinn. Síldarárin svokölluðu hafa jafnan yfir sér nokkurn ljóma en eins og önnur ævintýri tók síldarævintýrið á Skagaströnd enda. Þó saltað væri flest árin frá 1935 til 1962 dró mikið úr Mbl.is segir frá því að við- ræður Mjólku við Kaupfélag Skagfirðinga og fleiri um að fjárfesta í Mjólku em á lokastigi, en þetta hefur Mbl eftir Ólafi M. Magnússyni, framkvæmdastjóra Mjólku. Þórólfur Gíslason, kaup- félagsstjóri KS, staðfestir að viðræður standi yfir. „Kaup- félag Skagfirðinga hefur verið að skoða ýmsa möguleika og þar á meðal þetta.“ KS á fýrir 7,5% hlut í Mjólkursamsölunni. landið en hafa nú þrengt hring sinn verulega svo nú stefnir í það að Blönduós verði líklega fyrir valinu. Gert er ráð fyrir 80 þúsund fermetra netþjóna- búi sem mun þá saman standa af nokkrum byggingum. Gangi samningar effir má gera ráð fýrir að hafist verið handa við ffamkvæmdir síðar á árinu og að fýrsti áfangi byggingarinnar verði kominn í notkuneftir 1 - l/2ár.Uppundir 2000 manns gætu hugsanlega komið að bygg-ingu versins en ístak verður aðalverktaki við framkvæmdirnar samkvæmt því sem komið hefúr fram. Til þess að gera sér grein fýrir stærðum í málinu þá er stærð bygginganna 8 hektarar, eða eins og 8 fótboltavellir eða 2 Smáralindir. söltun á Skagaströnd eftir 1945 er Norðurlandssíldin fór að leita á nýjar slóðir. Ljósmyndasýningunni er ekki ætlað að vera tæmandi lýsing á 27 síldarárum. Þess í stað hafa verið valdar myndir sem Skagstrendingurinn Guð- mundur Guðnason tók árið 1959. Þær eru allar svart-hvítar og afar vel teknar. Úr safni Guðmundar eru nú birtar myndir sem sýna annars vegar vinnuna sjálfa, uppskipun, síldarspekúlasjónir og vinnu á plani og hins vegar skemmti- legar nærmyndir af nokkrum einstaklingum við vinnu sína. -Framundan eru samningar um skuldir Mjólku og segir Ólafúr nýja fjárfesta mikilvæga fyrir hagsmuni lánardrottna fyrirtækisins. „Velvilji lánar- drottna við þetta félag hefur verið alveg einstakur og fyrir það erum við gríðarlega þakklát. Hátt vaxtastig hefur gert okkur erfitt fyrir þar sem við erum sprotafyrirtæki og erum ekki með mikla sjóði af eigin fé,“ segir Ólafur. Norðurland vestra Skólarnir að hefjast Það má segja að haustið hefjist um leið og skólamir byrja en skólar á Norðurlandi vestra eru að hefja skólaárið þessa dagana. Grunnskólinn á Blöndu- ósi er settur í dag fimmtudaginn 20. ágúst og á morgun verða Höfðaskóli á Skagaströnd og Grunn- skólinn austan Vatna settir. Varmahlíðarskóli fer af stað á mánudag og á þriðjudag verður Árskóli á Sauðárkróki settur. Grunnskóli Húna- þings vestra hefst síðan fimmtudaginn 27. ágúst. Ekki lágu fyrir upplýsingar um HúnavaOaskóla. Húnaþing vestra Skólabúð- imaraf stað Skólabúðirnar að Reykjum mun hefja sitt 21. starfsár mánudaginn 24.ágúst n.k. en það hefur verið fastur liður margra skóla að gefa nemendum kost á að dvelja þar í vikub'ma við leik og störf. Nemendum grunnskóla viðsvegar að af landinu gefst kostur á að dvelja í skólabúðunum, vikutíma í senn við nám, leik og störf. Árlega koma á bilinu 2800- 3000 börn í skólabúðimar og miðast starfstíminn að mestu við skólaár grunnskóla landsins. FNV________________ Settur á sunnudag Skólahald FNV hefst sunnudaginn 23. ágúst n.k. kl. 17:00 f Bóknáms- húsi skólans. Þar verða stundaskrár afhentar ásamt bókalistum. Alls eru nemendur í dagskóla nálægt 400 talsins og eru þá fjarnemar ekki hafðir með í þeirri tölu. Heimavist skólans er vel setin en þó er pláss fyrir fleiri nemendur. Hún opnar kl. 13:00 þann sama dag. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 24. ágúst. Leiðari Sami grautur í sömu skál í vetur var stofnuð stjórnmálahreyfing á íslandi. Hreyfingin var stofnuð afóbreyttum borgurum óháð öllum stjómmálaöflum og átti að starfa ólíkt öllum stjómmálaflokkum. Bræðralag og hamingja áttí að ráða ríkum. Ekki skyldi verafomiaður néframkvæmdastjóri þvíþarna áttu allir að verajafnir. Hið nýja bandalag jafningja kom jjórum mönnum á þing og ekki áttí að vera neinn þingflokksformaðurþví íþeirra þingflokki væm allirjafnir. Síðan kom í Ijós aðformaður þingflokks fær hærri laun og allt í einu vildu allir verða formenn þingflokksins. Full afeldmóði skelltu þau sér í baráttuna og tóku virkan þátt í umræðunni, allt lék i lyndi og allir voru vinir í heila tvo mánuði. Síðan þá hafa logað eldar stafnanna á milli. Meðlimir hreyfingarinnar takast á opinberlega ífjölmiðlum, þau lenda í vandræðum með að senda tölvupóst og grasrótin lýsir vantraustí á þingflokkinn. Krísufundir em haldnir og einn þingmaður segir sig úr hreyfingunni á meðan annar biðst opinberlega afsökunar. Allt hljómar þetta sorglega kunnuglega og hreyfingin litla sæta er orðin flokkur og hagar sér samkvæmtþví. Ég veltíþvífyrir mér hvað það sé við stjórnmálin og Alþingi semfær venjulegtfólk tílþess að brjóta öllfyrri loforð. Semfær venjulegtfólk tílþess að stínga samherjann í bakið, semfær venjulegtfólk tílþess að haga sér eins og smábarn í sandkassa. Sjálfsé ég ekki lengur neinn mun áflokkum á Alþingi nema aðþeir haga sér ólíkt eftir því hvortþeir em í stjóm eða stjórnarandstöðu. Fyrir mér er þetta svolítið orðið eins og sami grautur í sömu skál. Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum Feykir Útgefandi: Ritstjórí & ábyrgðamiaðun Áskriftarverð: Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is © 455 7176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4, 550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson palli@nyprent.is © 8619842 325krónurmeð vsk. Bladstjórn: ÓliArnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell HeiðarÁsgeirsson, Lausapenni: Sími 4557171 Herdís Sæmundardóttir, Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun: Dagbjartsson. Prófarkalestun KarlJónsson Nýprent ehf. Skagaströnd Ljósmyndasýning um síldarárin Sauðárkrókur KS í viðræðum um kaup á Mjólku

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.