Feykir


Feykir - 20.08.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 20.08.2009, Blaðsíða 12
Ertu meó fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842 Á Kántrýdögum var hinum eina og sanna kántrýkóngi, Haiibirni J. Hjartarsyni, veitt viður- kenning Jyrir að hafa verið fmmkvöðull Islenskrar kántiýmenningar. Hann hefur með kántrý- tónlist sinni og menningarstarfi skapað verðmæti til framtiðar og vakið athygli alþjóðar á Skagaströnd", eins og segir í skjalinu sem hann fékk afhent. Hallbjöm þakkaði fyrirsig með ræðu og bað Skagaströnd allrar blessunar I nútlð og framtíð. Kántrýdagar á Skagaströnd Hallbjörn Kántrýdagar fóru fram á Skagaströnd um helgina en á háta'ðinni var hinum eina og sanna kántrýkóngi, Hallbirni J. Hjartarsyni, veitt viðurkenning „fyrir að hafa verið frumkvöðull íslenskrar kántrýmenningar. Hann hefur með kántrýtón- list sinni og menningarstarfi skapað verðmæti til framtíðar og vakið athygli alþjóðar á Skagaströnd“, eins og segir í skjalinu sem hann fékk afhent. Hallbjörn þakkaði fyrir sig með ræðu og bað Skagaströnd allrar blessunar í nútíð og framtíð. heiðraður Kántrýdagar voru settir með fallbyssuskoti sl. föstudag en íbúar höfðu áður tekið forskot á sæluna á fimmtu- dagskvöld er nágrannar komu saman og skreyttu fyrir utan híbýli sín og eins sitt nánasta umhverfi. Boðið var í veitin- gar á kofavöllum, trúbadorar spiluðu á útimarkaði, skemm- tikraffar voru í stóra tjaldinu og á kvöldin var dansað á líflegum dansleikjum. Allt fór vel fram og skemmtu heima- menn sér og gestum bæjarins með líflegum kántrýstæl. Myndirnar sendi Sigurður Si- gurðarson, kynningarfulltrúi Skagastrandar. Tónlistarmenn spiluðu fyrir þá sem komu við að Bogabraut 13 en þar var bilskúrssala. Dútettinn skipa Halldór Ólafsson og Jón Ólafur Sigurjónsson. Starfsmenn Vinnumálastofnunar réðu ekki við sig, klæddust i viðeigandi búninga og dönsuðu meðal annars kántrýdansa í blíðunni fyrir utan vinnustað sinn. Fjörið var í hátiðartjaldinu. Þar stigu á svið þekktir sem óþekktir skemmtikraftar. Á myndinni ersveitin með þvílanga og skemmtilega nafni Skaggastelpusveitin Snúsnúbandið. i sumar börnin reist svokallaðan Smábæ á Kofavöllum við Skagas- trönd. Á Kántrýdögum var hinum fullorðnu boðið að koma, skoða og þiggja veitingar. Þarna réö lá hin barnslega einlægni allri verkfræði, arkitektúrog litavali. Og börnin vom hreykin afverkum sínum. Gospelmessa var I hátíðartjaldi á sunnudeginum. Úrsúla Ámadóttir fórmeð ritningarorð og kirkjukór Hólanesskirkju söng undir stjórn Óskars Einarssonar. í fjölda ára hefur hann komið á Kántrýdaga og Kántiýhátíðir til að stýra kómum. Á föstudagskvöldið var kveiktur varðeldur á Hólanesi og þar tók söng hundruð manns gamla og nýja slagara við undideika allra þeirra sem átt hljóðfæn og nenntu að koma með það. Og i baksýn horfði virðulegt Spákonufellið yfir vettvanginn og man eflaust timanna tvenna. Þar getur þú fengið tilboð og ráðgjöf í banka- og tryggingaviðskipti. Við tökum vel á móti þér. Starfsfólk Sparisjóðs Skagafjarðar Við vinnum vel saman! SPARISJÓÐURINN SKAGAFIRÐI og SJÓVÁ TRYGGINGAR Skagfiröingabraut 9a Sími 455 5555 Fax 455 5556 www.spsk.is ^SPARISJÓÐUR Skagafjarðar SJÓVÁ Þú tryggir ekki eftir ál

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.