Feykir


Feykir - 03.09.2009, Síða 2

Feykir - 03.09.2009, Síða 2
2 Feykir 32/2009 Austur-Húnavatnssýsla SSNV_________________ Endurnýjað samstarf við Hólaskóla Mikil veiði Sumarið er á enda komið og styttist í að veiði Ijúki í laxám landsins. Ób'klegt er að veiðimetið frá þvf í fyrra verði slegið úr þessu en veiðitölur sýna að veiðimenn geta engu að sfður vei við unað. Af stærri ám jókst veiði mest f Blöndu á milli ára. Þetta kemur fram á Húni.is Landssamband veiðifélaga birti á dögunum veiðitölur úr 25 viðmiðunarám fyrir það sem af er tímabilinu. Heildarveiði nú er 33.957 laxar en var á sama tíma í fyrra 37.317 laxar. Það munar því 3.360 fiskum, eða nálægt tíu prósentum. Þorsteinn Þorsteinsson, vefúmsjónarmaður Landssam- bands veiðifélaga, bendir á að veiðisumarið í fyrra hafi verið metár og aflinn í ár nokkuð góður. í Blöndu „Ég held að þetta komi alveg til með að ná meðalgóðri veiði,“ segir hann. „Vestanlands hefúr reyndar verið of þurrt víða en það hefúr ekki verið vandamál á vestanverðu Norðurlandi og í Húnavatnssýslunum, enda mjög góð veiði þar víðast hvar.“ Athygli vekur hversu mikið veiði hefúr aukist í Blöndu. I fyrra veiddust þar 986 laxar en eru nú þegar orðnir 2.268. „Það er langt síðan það veiddist svo mikið í Blöndu,“ segir Þorsteinn. Aðstæður hafi verið veiði- mönnum mjög hagstæðar. „Það spilar sjálfsagt ekki síst inn í að Blöndulón er vant að fyllast snemma í ágúst en eftir því sem ég best veit er það ekki fúllt enn. Þá er líka glæsilegur árangur í Miðfirðinum og smærri ám, til dæmis Gljúfurá, Tjarnará og fleirum. í gær endurnýjuðu SSNV- Atvinnuþróun og Háskólinn að Hólum þjónustusamning þar sem kveðið er á um að SSNV-Atvinnuþróun annist stundakennslu við ferðamálabraut. Samstarfið um stundakennsluna hófst í fyrra og þótti gefa góða raun. Markmiðið með aðkomu SSNV-Atvinnuþróunar er að styrkja tengsl atvinnulífs og atvinnuþróunar við skólann og nemendur hans. „Samstarf nemenda og fyrirtækja um Lögregtan á Blönduósi gerði um helgina upptækar á þriðja hundruð kanabis- plöntur á sveitabæ f nágrenni Blönduóss. Einn maður var handtekinn á staðnum þegar lögreglan lét til skarar skríða en grunur hafði um nokkurn tíma verið um þessa starfsemi á bænum. Vökvunarkerfi plantanna var mjög fullkomið og ekki þurfti að hugsa um plönturnar nema á nokkurra daga fresti. Vélageymsla við bæinn Uppsali í fyrrum Sveins- staðahreppi í Austur- Húnavatnssýslu varð eldi að bráð aðfaranótt föstudags og brann til grunna. Slökkviliðið fékk tilkynn- ingu um eldinn kl. 1:30 í nótt Sláturhús KVH á Hvammstanga hefur gefið upp að ekki verður greitt sérstaklega fyrir kjöt til útflutnings í haust og því verður eitt verð fyrir allt innlagt kjöt. Þetta kemur bændum til góða því útflutningsverð hefur iðulega verið lægra en kjöt sem ætlað er á innanlandsmarkað og áætlar SKVH að skilaverð til ákveðin verkefúi á að geta nýst báðum aðilum vel. Þá fá nemendur að glíma við raunhæf verkefiú. Fyrirtækin hafa líka tækifæri til að kynna starfsemi sína og fá ferska sýn á viðfangsefnin. Ég held að námið verði fyrir vikið bæði hagnýtara og skemmtilegra. Þó fýrirlestrarformið sé auðvitað gott með, er tilvalið að hafa fjölbreytni í kennslunni og auka virkni og ffumkvæði nemenda", segir Katrín María Andrésdóttir, sem annast kennsluna fyrir hönd SSNV. Maðurinn sem að hand- tekinn var, viðurkenndi aðild sína að málinu og að hann hafi verið einn að verki. Við rannsókn málsins naut lög- reglan á Blönduósi aðstoðar starfsmanna fíkniefnadeildar lögreglustjórans á Höfuð- borgarsvæðinu sem og rann- sóknarlögreglumanna frá Akureyri. Eigendur jarðarinnar tengj- ast málinu ekki á neinn hátt. og allt tiltækt slökkvilið var sent á vettvang auk vatnsbíla frá Hvammstanga. Engan sakaði í eldinum en allt sem í vélageymslunni var er ónýtt. Óvíst er um eldsupptök. bænda hækki um rúmlega 9% milli ára. SKVH ætlar að greiða 200 kr/kg aukaálag á fituflokka 4 og 5, sem eru mjög feitir skrokkar en gott verð fæst fýrir slíkt kjöt á mörkuðum í Japan. Gildir þetta álag til 16. október. Með þessum álgasgreiðslum mun verð til bænda hækka um rúmlega 11% miðað við innlegg frá fýrra ári. Farskólinn Líf að færast í Farskólann eftir sumarið í Farskólanum er nú unnið af kappi við að skipuleggja komandi skólaár. Námsvísir vetrarins er væntanlegur f öll hús á Norðurlandi vestra eftir nokkra daga. Þrátt fyrir sumarfrí mættu nokkrir háskóla- nemar í Námsverið á Sauðárkróki til að læra og skrifa ritgerðir í sumar. Hjúkrunarfræðinemar búa sig undir komandi vetur með því að fara á námskeið í námstækni hjá Margréti náms- og starfsráðgjafa Farskólans. Námskeiðið stendur öllum fjarnemum til boða þeim að kostn- aðarlausu. Skagafjörður_______ Samkeppnis- stofnun fylgist með Mjólku-sölu Samkeppnisstofnun mun fylgjast náið með hugsanlegum kaupum KS á Mjólku, en í Ijósi þess að KS er í nánu samstarfi við Mjólkursamsöluna hafa ýmsir bent á að salan gæti stangast á við samkeppnislög. Ólafúr Magnússon, aðaleigandi Mjólku og framkvæmdastjóri fýrir- tækisins, segir viðræður um aðkomu nýrra hluthafá að fýrirtækinu vera á lokastigi en staðfest er að Kaupfélag Skagfirðinga sé á meðal þeirra sem sýnt hafa fýrirtækinu áhuga. Leiðari Munurinn á stríðni og ofbeldi í síðustu viku var slegin afbusavígsla í Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki. Var ákuörðun um þetta tekin í miðri nýnemaviku en þá vikuna taka eldri nemendur, allt niður í annan bekk, sér busa sem þræla. Hingað til hefurþetta gengið ágætlega en þó hefur ofbeldi gagnvart busum aukist árfrá ári. Sitt sýnist hverjum og ég hefsíðast liðna viku tekið þátt í ýmsum umræðum um hvort rétt hafi verið að stoppa busavígsluna eða ekki. Sumir busanna eru ævareiðir og finnst eitthvað hafa verið tekið afþeim. Aðrir eru dauðfegnir enda lítið gaman að vera aðflytja í fyrsta sinn að heiman og inn á vist og þurfa sífellt að horfa yfir öxlina í ótta við að verða skellt í bílskott eða bundinn við Ijósastaur einhvers staðar í bænum. Sjálfer ég á þeirri skoðun að þegar á að fara að henda unglingum bundnum ofan í ruslagáma, binda þá við staura og skilja þá eftir, draga þá á hárinu og niðurlægja á annan hátt, sé stríðnin komin útfyrir öll velsæmismörk. Stríðnin er orðin að ofbeldi og því miður eni það þeir sem síst skyldu, sem verðafyrir þessu ofbeldi en hinir sleppa. Ég get ekki annað en hrósað stjómendum nemendafélags og skóla Jyrir kjarkmikla ákvörðun og vonað að busavígsla hér verðifærð yfir á aðeins siðmenntaðra stig. Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óháð fréttablad á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum FeykJr Útgefandi: Ritstjóri & ábyrgðarmaður Áskriftarverð: Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is ® 4557176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325 krónur með vsk. palli@nyprent.is @ 8619842 Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell Hciðar Ásgeirsson, Slmi 455 7171 Herdís Sæmundardóttir, Lausapenni: ÓlafurSigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun: Dagbjartsson. Prófarkalestur Karl Jónsson Nýprent ehf. Lögreglan á Blönduósi Kannabisplöntur í nágrenni Blönduóss Austur-Húnavatnssýsla___ Vélageymsla varð eldi að bráð Skilaverð til bænda Hækkar hjá SKVH

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.