Feykir


Feykir - 17.09.2009, Síða 2

Feykir - 17.09.2009, Síða 2
2 Feykir 34/2009 Sundlaug á Hofsósi Framkvæmdir á fullu Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi_ Neitar áskökunum um brot í starfi Iðnaðarmenn eru á fullu við byggingu og frágang lóðar sundlaugarinnar f Hofsósi. Á sunnudaginn þegar Ijósmynd- ari Feykis.is var á ferð á Hofsósi var verið að vinna við lóðina og þá var ráð að taka nokkrar myndir af fram- kvæmdunum. Samkvæmt upplýsingum Feykis er núna verið að vinna við tengingu lagna- og stýrikerfa ásamt málun og annarri innivinnu Hið ytra er unnið að lóðarfrágangi, þ.e. hellulögn, malbikun, hita- lögnum og gróðri. Beðið er færis á að klára þakið - það verk útheimtir hæfilegan hraða á logninu ef svo má að orði komast. Sam- kvæmt verkáætlun á að skila húsinu í byrjun nóvember nk. Valbjörn Steingrimsson, fbrstjóri Heilbrigðisstofnun- arinnar á Blönduósi, vill ekki kannast við að hafa aðhafst neitt ólöglegt en hann hefur af fyrrum starfsmanni sfnum verið kærður til Persónuverndar fyrir að hafa fárið inn í sjúkraskrár sjúklinga stofhunarinnar. Valbjörn gegnir einnig hlutverki kerfisstjóra stofnunar- innar og segist sem slíkur hafa þurft í undantekningatilfellum að fara inn í sjúkraskár til þess Lítið skilaði sér af fé þegar réttað var í Sauðárkróksrétt sl. laugardag og ekki skilaði féð sér heldur í Staðarrétt og undruðust menn um Sauðárkróksféð. Það skilaði sér síðan og gott betur í vikunni en komið var með um 550 skagfirskar kindur í síðustu viku lauk fyrsta áfanga í viðgerð á bryggjunni í Haganesvfk, sett var um 500 rúmetrar af grjóti framan við bryggjuna og með þvf er talið vama megi því að sjórinn grafi undan henni. Eins og áður hefúr komið fram skemmdist stálþil fremst á bryggjunni í stórbrimi í fyrra. Þá gróf undan þvi þannig að það hrundi fram og lönd- unarkrani sem á því var eyðiiagðist. Jón Örn Berndsen bygg- ingafúlltrúi sagði að fram- að laga tölvukerfið. Hann segir íjarri lagi að hann hafi verið að skoða sjúkraskrár sjúklinga. Landlæknir staðfesti málið við Vísi sl. föstudag en í samtali við Feyki fýrr í vikunni neitar starfsfólk embættisins að láta hafa eftir sér eitthvað um málið. Tala um að rangt hafi verið eftir landlækni haft og hjá þeim sé málið til skoðunar. Aðspurður segir Valbjörn að máliðhafivaldiðséróþægindum og vísar á bug öllum ásökunum um ófagleg vinnubrögð. sem höfðu stungið sér í sæluna í Húnavatnssýslu. Það var Ari Jóhann Sigurðs- son sem fór fýrir fríðum hópi Skagfirðingar í að endurheimta féð en alls komu 45 kindur f Skrapatungurétt og síðan drógu þeir félagar um 500 slcagfirskar kindur í Bólstaðahlíðarrétt. kvæmdirnar nú væru unnar samlcvæmt tillögum Siglinga- málastofnunar. Hann sagði ennfremur að á næsta ári væri áformað að steypa nýja þekju á bryggjuna og setja upp lönd- unarkrana. Það voru Víðimels- bræður sem sá um fram- kvæmdina nú en grjótið var sótt til Siglufjarðar. Auk þessa löguðu þeir einnig grjótvarn- argarð í Haganesvík sem skemmdist i sömu hamförum og bryggjan, en fullyrða má að hefði sá garður ekki verið til staðar hefði orðið tjón á gömlu húsunum í Haganesvík. ÖÞ: Leikskólabörn íSkagafírði_______ Fjölgaði um 16 milli ára Á sfðasta fundi fræðslunefndar lagði fræðslustjóri fram yfirlit yfir flölda barna í leikskólum í Skagafirði skólaárin 2008 - 2009 annars vegar og 2009 - 2010 hinsvegar. Samkvæmt framlögðum gögnum hefur leikskólabörnum fjölgað um 16 milli ára. Þá eru 6 börn á biðlista eftir leikskólaplássi fædd árið 2007 eða fyrr auk þess sem sex börn bíða eftir úrlausn varðandi ósk um lengda viðveru. Leikskólabörnum fjölg- aði á öllum leikskólum nema Birkilundi í Varmahlíð þar sem börnum fækkaði um tvö. Á Glaðheimum fjölgaði börnum mest eða um 10. 7 plássum var bætt við á Furukoti og á Tröllaborg fjölgaði um eitt barn. Blönduós__________ Góður rekstur sveitar- félagsins Rekstrarskýrsla fjármálastjóra Blönduósbæjar liggur nú fyrir yfir rekstur bæjarins fyrstu 6 mánuði ársins. Samkvæmt henni virðist almennur rekstur sveitarfélagsins vera í föstum skorðum og f samræmi viö fjárhagsáætlanir ársins. Bókaðartekjurátímabilinu eru alls 370,7 millj.kr. en útgjöld 325,7 millj.lcr. á sama tíma. Niðurstaða úr rekstri er 45 millj.kr. tekjur umffam gjöld en fjárhagsáætlun fyrir allt árið gerir ráð fyrir 16,1 millj.kr útgjöldum umfram telcjur. Framlcvæmdir og fjárf- estingar verða meiri á árinu en ráð var fyrir gert og spila auknar framkvæmdir við sundlaugina þar stóra rullu en rúmar 49 miUjónir fóru i þær á tímabilinu. Leiðari Hagfræði jyrir byrjendur eða hvað? Hagfræðingar seðlabanka, hagfræðingar erlendisfrú og fjöldi annarra, hafa að undanfómu bent á nauðsyn þess að leiðrétta skuldir almennings tilþess að koma íslensku hagkerfi afstað á nýjan leik. Ekki hægtsegir ríkisstjórnin og er nú komin fram með kerfiþar sem felldar verða niður skuldir á yfirveðsettar eignir og greiðslubyrði verður tekjutengd. Frá kosningum hefég ekki heyrt einn einasta mann tala um að aftengja húsnæðislánin frá vísitölunni. Hvorki stjóm né stjórnarandstöðu. Nei ég hefbara séð lánin min hækka í hvertsinn sem einhver kaupir sér súkkulaði, gos, sígarettur eða áfengi. Lán og gjöld hækka á þeim hraða að þó ég geti greitt mun ég að líkindum ekki geta mikið annað næstu árin. Nú geri ég ráðfyrir að ég sé ekki ein um að vera íþessari stöðu. Ég gefmérþærforsendur að megin þorriþeirra sem á bíl og húsnæði á íslandi sé í svipaðri eða sömu stöðu og ég. Á meðan fólk eins og ég er íþessari stöðu mun fólk eins og ég ekki eyða miklum peningum í viðhald,fatnað, skemmtanir og annað semfólk eins og ég eyðir íþegar afgangur er afráðstöfunartekjum. Á meðanfólk eins og ég hefur ekkipening til þess að eyða í annað en lán og mat mun þrengja aðþeimJyrirtækjum sem treysta afkomu sína á að fólk eins og ég eigi við það viðskipti. Mér finnst þetta auðveld hagfræði. Mérfinnst þetta eignlega hagfræðifyrir byrjendur. En hvað veitég? Guðný Jóhannesdóttir ritstjóri Feykis Óháð fréttablað á Norðurlandi vestra - alltaf á fimmtudögum Feykir Útgefandi: Ritstjóri & ábyrgðarmaðun Áskriftarverð: Nýprent ehf. Guðný Jóhannesdóttir 275 krónur hvert tölublað Borgarflöt 1 Sauðárkróki feykir@nyprent.is (C 4557176 með vsk. Póstfang Feykis: Blaðamenn: Lausasöluverð: Box 4,550 Sauðárkrókur Páll Friðriksson 325krónurmeð vsk. palli@nyprent.is © 8619842 Blaðstjórn: Óli Arnar Brynjarsson Áskrift og dreifing Árni Gunnarsson, oli@nyprent.is Nýprent ehf. Áskell Heiðar Ásgeirsson, Sími 455 7171 Herdís Sæmundardóttir, Lausapenni: Ólafur Sigmarsson og Páll Örn Þórarinsson. Umbrot og prentun: Dagbjartsson. Prófarkalestur. Karl Jónsson Nýprent ehf. Réttir Flökkukindur úr Skagafirði Haganesvík í Fljótum Bryggjan lagfærð Unnið við grjótvörn við bryggjuna i Haganesvík é dögunum. Mynd ÖÞ:

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.