Feykir


Feykir - 08.10.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 08.10.2009, Blaðsíða 3
37/2009 Feykir 3 Blönduós Ahugi á söngleik í leiklistarvali Óvitinn segir frá því að leiklistarvalið í Grunnskólanum á Blönduósi sé eins og undanfarin ár kennt af Jófríði Jónsdóttur og er aðal markmið kennslunnar að nemendur fái þjálfun í að koma fram, gefa þeim sýnishom af því um hvað leiklist snýst og hafa gaman. í viðtali við Jófríði kemur fram að ekki sé búið að ákveða hvernig árshátíðarleikritíð í ár verður en henni sýnist flestir hafi áhuga á söngleik Leiklistarhópurinn er mjög hæfileikaríkur og segir Jófríður að hægt sé að setja markið hátt. Jólaleikrit er ekkert á dagskránni en ef nemendur leiklistarvalsins hafi áhuga megi auðvitað skoða það. Jófríður er mjög vongóð um veturinn og hlakkar mikið til komandi leiklistarárs. Oskar (annar frá vinstri) ásamt bræörum sínum frá Aiftagerði. Menning______________________ Óskar frá Álfta- gerði með disk í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu Eigendur miöa meö eftirfarandi númer hafa hlotið vinning: Út er kominn nýr geisladiskur sem nefnist "Allt sem ég er". Aðals- öngvarinn á diskinum er Óskar Pétursson en með honum syngja í nokkrum lögum, Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson (Gói). Þetta er fiórði diskurinn sem Óskar sendir frá sér sem sjálfstæður söngvari, en eins og alþjóð veit, þá er Óskar einn Álftagerðis- bræðra. Óskar hefur átt farsælan feril sem söngvari og sungið ýmist einn síns liðs eða ásamt bræðrum sínum á tónleikum og við ýmis tæki- færi víðsvegar um allt land. Tónlistin á diskinum er eftir Björgvin Þ. Valdimarsson, en um útsetningar sá Karl Olgeirsson. Björgvin og Óskar hafa starfað mikið saman og hefur Óskar ásamt bræðrum sínum sungið þó nokkuð af lögum Björgvins. Þar á meðal er lagið Undir Dalanna sól, sem Álfta- gerðisbræður gerðu vinsælt. Meðal textahöfunda má nefha Ragnar Inga Aðal- steinsson, Kristján Hreinss- on, Davíð Stefánsson, Bjarna Stefán Konráðsson, Halldór Laxness, Guðmund Kr. Sigurðsson og Sigurbjörn Einarsson. ífliEsnfinis? Flug fyrir 2 frá Erni og gisting fyrir 2 á hóteli í Reykjavík • Rafting ferð frá Ævintýraferöum fyrir átta ¦ Gisting á Hótel Tindastól fyrir 2 - Gisting á Hótel Tindastól fyrir 2 - Gjafabréf á Villibráöahlaðborð Hótel Varmahlíð f. Tvo - Gjafabréf á Jólahlaðborð Hótel Varmahlíð f. Tvo - Folatollur undan Hnokka frá Þúfum - Folatollur undan Heljari ¦ Folatollur undir Vöxt - Gjafabréf frá Önnu á Hjaltastöðum - Mynd frá Sigrúnu á Stórhóli ¦ Matarkarfa frá Skagfirðingabúð ¦ Ostakarfafrá KS mjólkursamlagi - Gjafabréf frá Sauðárkróksbakaríi - Gjafabréf frá KS kjótafurðastóð ¦ Gjafabréf frá KS Eyri - Beisli, mél og taumur ásamt dvd mynd Lífland - Miði nr: 372 Miði nr: 411 Miði nr: 606 Miði nr: 285 Miði nr: 773 Miði nr: 014 Miði nr: 760 Miði nr: 915 Miði nr: 943 Miði nr: 684 Miði nr: 115 Miði nr: 308 Miði nr: 970 Miði nr: 047 Miði nr: 937 Miði nr: 667 Miði nr: 104 Dömulegir dekurclagar á Akureyri 9.-11. október Spennandi tilboð og kyiniingar, gleði og gaman og spákonur sem skyggnast inn í framtíðina. Kíktu á dagskrain.is og sjáðu hvaða freistingum þú vilt falla fyrir. Dömudeildin Er eitthvað að frétta? Hægt er að nálgast vinníngana í afgreiðslu Nýprents Happdrærtismiðanum skal framvísað þegar vinningurinn er sóttur Hafðu samband Stmlnner 455 7176

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.