Feykir


Feykir - 08.10.2009, Blaðsíða 7

Feykir - 08.10.2009, Blaðsíða 7
ÍÞRÓTTAFRÉTTIR 37/2009 Feykir ~7 Körfubolti:: Tindastóll Úrvaldsdeildin af stað í næstu viku Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta hefur keppni í úrvaldsdeildinni í körfubolta föstudaginn 16. október þegar lióið mætir Grindavfk á heimavelli. Annar leikur liðsins verður síðan í Njarðvík þann 18. þegar liðið mætir Njarðvíkingum. Bæði Grindavík og Njarðvík eru með gríðarlega sterk lið og ljóst að það verður á brattann að sækja fyrir okkar menn. Líkt og í fyrra hefur körfuknattleiks- deildin sent frá sér leikmanna- kynningu sem Feyki er bæði ljúft og skylt að birta. Famin ísak Einarsson til Noregs Óli Barðdal til Danmerkur Komnir Sveinbjöm Skúlason frá Hetti Sigmar Logi Bjömsson frá Breiðabliki Michael Giovacchini USA / ITA Ricky Henderson USA Axel Kárason Framherji 26 ára Hæð 195 sm 169 leikir 1027 stig Einar Bjarni Einarsson Bakvörður 17 ára Hæð 182 sm 32 leikir 4 stig Friðrik Hreinsson Bakvörður 28 ára Hæð 182 sm 182 leikir 1469 stig Halldór Halldórsson Framherji 19 ára Hæð 189 sm 64 leikir 81 stig Helgi Freyr Margeirsson Bakvörður 27 ára Hæð 187 sm 72 leikir 487 stig Helgi Rafn Viggósson Miðherji 26 ára Hæð 198 sm 105 leikir 589 stig Hreinn Gunnar Birgisson Framherji 20 ára Hæð 194 sm 56 leikir 41 stig Michael P. Giovacchini Bakvörður 23 ára Hæð 181 sm 0 leikir 0 stig Pálmi Geir Jónsson Framherji 16 ára Hæð 190 sm 0 leikir 0 stig Ricky D. Henderson Fram/miðherji 25 ára Hæð 200 sm 0 leikir 0 stig Sigmar Logi Björnsson Bakvörður 19 ára Hæð185 sm 0 leikir 0 stig Sigurður S. Gunnarsson Bakvörður 19 ára Hæð 180 sm 30 leikir 3 stig Svavar Atli Birgisson Fram/miðherji 29 ára Hæð 200 sm 213 leikir 2978 stig Þessir hressu krakkar í Grunnskólanum á Bönduósi; Karen Sól, Júlía, Þórunn Erla og Pétur Arnar, héldu tombólu í Samkaup í september og færðu skólanum sínum ágóðann. Vildu þau að peningunum yrði varið í tölvudót eða bækur á bókasafnið. Þökkuðu skólastýrur krökkunum höfðinglega gjöf. Bör nm cJ&h]aSt yfír Þrátt fyrir að okkur fullorðna fólkinu fmnist snjórinn vera full snemma á ferðinni þetta haustið eru bömin ekki á sama máli en börnin á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíð fögnuðu ákaft fyrsta snjónum sem féll í síðustu viku og drifu sig strax út og hófu snjókarlagerð. Sveinbjörn Skúlason Bakvörður 24 ára Hæð 183 sm 0 leikir 0 stig Þorbergur Ólafsson Framherji 17 ára Hæð 174 sm 27 leikir 0 stig Karl Jónsson þjálfari Kári Mansson aðstoða rþj á Ifa ri €IM úamall oa froSÍ jjlák0- Tvö börn eru valin. Drengur sem á að leika Frosta og stúlka sem leikur Hláku. Hin börnin hlaupa um og reyna að stríða Frosta án þess að láta hann ná sér. Frosti heldur á hvítum vasaklút og reynir að snerta börnin með honum en þá frjósa þau niður og mega sig hvergi hræra fyrr en Hláka kemur. Hún heldur á rauðum klút og þegar hún snertir “frosið“ barn með klútnum þá þiðnar það og má hlaupa um eins og áður.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.