Feykir


Feykir - 08.10.2009, Page 10

Feykir - 08.10.2009, Page 10
lO Feykir 37/2009 Landsmót Samfés Landsmót Samfés fór fram á Sauðárkróki um sl. liclgi cn mótið sóttu 11111300 ungmenni «g Ieiðbeinendur sem settu skem mt ilegan svip á bæjarl ífíð þann tíma sem jiau dvöldu í bænimi. eftir liádegi lögðu síðan allir af stað til síns heima ogvoru flestir á þyí máli að landsmótið lieíði tekist frábærlega vel. Starfsfólk félagsmiðstöðvar- innar Friðar og Samfés vill koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn þessa æðislegu helgi. stað í friðargöngu, þar sem allar lélagsmiðstöðvar fengu kyndla, og lá leið göngunnar frá ljölbraulaskólanum að Suðurgarðinum þar sem tendraður var varðeldur og kertum fleylt í sjóinn við undirleik lags John Lennons,“Imagine“. Allt fór þetta lram undirdyggri og góðri fylgd lögieglunnar á Sauðárkróki. Róberl bakari Brynlcijsson liauð síðan öllum upp á heitt súkkulaði áðu en haldið var ■ aflur upp í Árskóla. ■ * A föstudeginum mættu gestirnir á gististaðinn í Árskóla ogsóttu síðan setningarathöfn í iþróltahúsinu. Á setningarathöfninni komu meðal annars fram Bróðir Svartúlfs og Ásthildur Ómarsdólliren hún llutti eigið lagum frið. Dagskránni á föstudag lauk með kosningu í ungmennaráð Samfés. Á sunnudeginum var landsþing ungs fóllcs haldið, cn gestur þess var Margrél María Sigurðardóttir, umhoðsmaður barna. Rætl var um málefni ungs fólks sem ungmennaráð ætlar síðan að vinna úr. Rétt Á laugardaginn var unnið í svokölluðum smiðjum þar sem liver og einn valdi smiðju á sínu áhugasviði. I hoði varaðvinna í jjölmiðlasmiðju, golfsmiðju, salsasmiðju, tónlistasmiðju, leiklist, umræðusmiðju, Ijósmyndasmiðju blak/ eapoeirasmiðjn, sund/ handboltasmiöju, boolcamp/ klifursmiðju, kokka og þjóna smiðjii, kvikmyndasniiðju, held og jirjonasmiðju, leikhúsförðun ög hárgreíðslusmíðju, úlivistarsmiöju, götusmiðju, skartgripagerðarsmiöju, trommuhringssmiöju og ungmennaráðssmiðju þar sem hiö gamla ungmennaráö kenndi Iiinu nýja ungmennaráði tökin. Á laugardagskvöldinu var síöan slegið upp Jieljarinnar veislu þar sem skemmtiatriðin voru afrakstur úr smiðjum dagsins. Hftír matinn var haldinn dansleikur þar sem að plötusnúöii inn „D| DODDI MIX“ tryllti lýöinn. l'ppúr klukkan 22:3(> var siöan lagt af

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.