Feykir


Feykir - 15.10.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 15.10.2009, Blaðsíða 3
38/2009 Feykir 3 FNV Skóflustunga tekin að verknámsviobyggingu Jón F Hjartarson tekur fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu Verknámshúss. Jón F Hjartarson skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra tók á þriðjudag fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu Verknámshúss skólans að viðstöddu Qölmenni. Það var myndarlegur hópur nemenda skólans ásamt kenn- urum, aðilum tengdum verkinu og öðrum gestum sem voru viðtaddir þegar verksamning- urinn var undirritaður í Bók- námshúsi FNV Að lokinni undirskrift og ávarpi skóla- meistara var haldið að Verknámshúsi þar sem skóflus- tungan var tekin. Yfirfarin og leiðrétt tilboðs- upphæð er kr. 150.277.482 og var það verktakafyrirtækið Eykt sem hana bauð. Áætlað er að verkinu verði lokið um mán- aðarmótin ágúst - september á næsta ári. HEILBRIGÐISSTOFNUNIN SAUÐÁRKRÓKI AUGLÝSIR Sérfræðingur Bjarki Karlsson, bæklunarlæknir veröuráHS 21. til 23. okt.'09 Heilbrigðisstofnunin Sauðár-króki Verkefnastjóri í atvinnuþróunarmálum í Skagafirði Sveitarfélagiö Skagafjöröur auglýsir eftir verkefnastjóra til aö vinna aö sérstökum verkefnum á sviöi atvinnuþróunar í Skagafiröi. Verkefnastjóri mun starfa á grundvelli samkomulags sveitarfélagsins og Skagafjaröarhraölestarinnar, sem er félag atvinnulífs og einstaklinga sem vilja efla atvinnulíf og mannlíf í Skagafiröi. Mikilvægt er aó viðkomandi, hafi háskólapróf, reynslu og þekkingu á sviði verkefnastjórnunar, ráðgjafar og gerð rekstraráætlana. Skilyrði er að umsækjandi hafi hæfileika í mannlegum samskiptum og innsýn í rekstur fyrirtækja. Æskilegt er að viðkomandi geti hafió störf sem fyrst. Verkefnastjóri mun vinna undir stjórn sviðsstjóra Markaðs- og þróunarsviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, starfsstöð hans verður á Sauðárkróki. Allar nánari upplýsingar veitir Áskell Heióar Ásgeirsson sviösstjóri hjá Sveitarfélaginu Skagafiröi í síma 455 6000 eða í netfang heidar@skagafjordur.is Umsóknarfrestur er til 26. október nk. Umsóknum skal skila í Ráöhúsiö á Sauöárkróki, Skagfirðingabraut 17-21, 550 Sauöárkróki. www.skagafjordur.is Skagafjörður FRYSTIKISTUR - FRYSTIKISTUR -FRYSTIKISTUR FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VE ALLAR STÆRÐIR - ALLAR GERÐIR Lltrar nettó Hæð (sm Breidd I sm Dýpt (sm Körfur Ljós 7,5 kg 11 kg 14 kg 18 kg 24 kg 24 kg 25 kg 30 kg FRABÆRT VERÐ Kr. 64.995 Kr. 72.995 Kr. 84.995 Kr. 89.995 Kr. 99.995 Kr. 109.995 Kr. 119.995 Kr. 129.995 Skaafír.ðinaabúð. FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VERÐ FRÁBÆRT VE

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.