Feykir


Feykir - 15.10.2009, Blaðsíða 12

Feykir - 15.10.2009, Blaðsíða 12
Ertu með fréttaskot? Hafðu samband! feykir@feykir.is og sími 455 7176 / 898 2597 / 861 9842 Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra 15. október. 2009 :: 38. tölublað :: 29. arganrmr M u'isla í Sliniurblístciðnuni! Starfsfólk og vistmenn niðursokknir við saumaskapinn. Sláturgerð á Dvalarheimilinu Slátur á sjúkrahúsinu Gömul saga segir frá því að maður einn ætiaði að hringja á sláturhúsið og panta slátur. Hann hringdi óvart á sjúkrahúsið og bað um slátrið en sá sem svaraði sfmanum spurði hvað hann þyrfti mikið. Fimm slátur svaraði maðurinn. Það er ekki hægt, sagði sá á sjúkrahúsinu. Við slátrum ekki svo miklu á dag. Ef hringt hefði verið í síðustu viku og beðið um slátur hefði þetta kannski verið mögulegt því kvenfólkið á deild 5 á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki tók sig til og bjó til slátur sem sett skyldi í pottinn og snætt af vistmönnum. Það var samdóma álit sláturgerðarfólksins að gervivambir væru ekki hentugar ef gera á gott slátur því skyldu notaðar alvöru vambir. Þegar blaðamaður var á ferðinni voru eingöngu konur við sláturgerðina en karlpeningurinn sást ekki en væntanlega hafa þeir fengið að smakka á góðgætinu. Lifrarpylsunni troðið I keppinn. Nú er bara að klippa og fela endann. Magi, keppur, vinstur, eða þannig. Einbeitningin er allsráðandi hjá siáturgerðafótkinu. Kíktu í Sparisjóðinn - það borgar sig! SPARISJÓÐURINN SKAGAFIRÐI og SJÓVÁ TRYGGINGAR Skagfirðingabraut 9a Sími 455 5555 Fax 455 5556 www.spsk.is ^SPARISJOÐUR Skagafjarðar SJOVA Þú tryggir ekki eftir á! CWf LHP Sparisjóður Skagafjarðar er bakhjarÍNemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Sparisjóðurinn býður félögum í nemendafélaginu að ganga í Námsmannaþjónustu sparisjóðanna og njóta þar framúrskarandi þjónustu og ýmissa fríðinda.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.