Feykir


Feykir - 22.10.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 22.10.2009, Blaðsíða 3
39/2009 Feykir 3 Stofnfundur Tengslanets kvenna Virkia - Norðvesturkonur Á fjóröa tug kvenna kom saman á Blönduósi miðvikudagskvöldiö 14. október til stofnfundar Tenglanets kvenna á Norðurlandi vestra. Á fundinum voru staðfestar samþykktir fyrir félagið og kosið á milli naíha sem lögð höfðu veriðfram. Hlautfélagiðnafnið; Virkja - Norðvesturkonur. Fyrstu stjórnina skipa eftir- taldar konur: Sigríður Elin Þórðardóttir, Sauðárkróki, formaður. Aðrar í stjórn: Ásta Jóhannsdóttir, Hvammstanga, Matthildur Ingólfsdóttir, Sauðárkróki, Péturína Laufey Jakobsdóttir, Skagaströnd og Þórdís Erla Bjömsdóttir, Blönduósi Góðar umræður urðu um framtíðaráform félagsins og ljóst að mikill áhugi er á margs konar samstarfi kvenna á svæðinu. Við vinnunrrvÉl saman SPARISJÓÐUR SJOVA Skagafjardar SKAGFIRÐINGABRAUT 9A SAUÖAR\ROKUR SIMi-155 5555 SJÁLFSTÆÐISFÉLAG VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLU Húnvetningar athugið! Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestur-Húnavatnssýslu verður haldinn þriðjudagirm 27. október ld. 19:30 á Café síróp 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Ásbjörn Ottarsson alþingismaður fer yfír stjórnmálaviðhorfið 3. Onnur mál Sjálfstœðisfélag Vestur-Húnavatnssýslu SJÁLFSTÆÐSFLOKKURiNN Skagflrðingar! Víkingur - félag ungra sjálfstæðismanna í Skagafirði hvetur alla til að mæta á borgarafundinn í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þriðjudaginn 27. október kl. 17:30. Mótmælum hörðum niðurskurði á almannaþj ónustu í Skagafirói! Félög Framsóknarflokks, Vinstri grænna, Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í Skagafirði boða í samstarfi við Sveitarfélagið Skagafjörð til opins borgarafundar í sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þriðjudaginn 27. október kl. 17:30. Tilefnið er boðaður niðurskurður á starfsemi ríkisins i Skagafirði og þá sérstaklega þær skipulagbreytingar hjá embætti sýslumanns og héraðsdómara á Sauðárkróki sem verið hafa í umræðu síðustu vikur. Stuttar framsögur á fundinum halda fulltrúar frá Sýslumannsembættinu á Sauðárkróki, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. I lok fundarins verður lesin upp ályktun sem send verður rikisstjórn íslands. Þingmönnum Norðvesturkjördæmis verður boðið sérstaklega til fundarins. Mætum og sýnum samstöðu, stöndum vörð um opinber störf og þjónustu! Samfylkingin Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Afmælishátíð FNV í tilefni af 30 ára afmæli FNV veröur Dagskráin hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 16:00. Flutt verða ávörp og tónlistaratriði. Kaffi og meðlæti. Verknámshús skólans verður opið almenningi sama dag ámilli kl. 16:00 og 17:00. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. JíO* hátíöardagskrá haldin á Sal laugardaginn 24. október. Bóknámshússins

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.