Feykir


Feykir - 29.10.2009, Blaðsíða 3

Feykir - 29.10.2009, Blaðsíða 3
40/2009 Feykir 3 Skagi Hvað ungur nemur gamall temur! Rögnvaldur Steinsson og Dagný Erla Feykir fékk senda mynd af Rögnvaldi Steinssyni eóa Valda á Hrauni en hann varð 91 árs þann 3. október sl. Myndin er tekin þar sem hann er að vitja um silunganet í Þangskálavatninu á dögunum ásamt barnabarninu Dagnýju Erlu sem er 5 ára. Ekki er annað að sjá en kunnátta gamla mannsins muni erfast til komandi kynslóðar. Myndina tók Gunnar Rögnvaldsson staðarhaldari á Löngumýri. Niðurskurði mótmælt Undirskriftalistar á Blönduósi Það er Ijóst að fbúar á Blönduósi og nágrenni em orðnir þreyttir á sífelldum niðurskurði f heilbrigðis- kerfinu og þá sérstaklega á heimaslóðum k'kt og nú er krafist af heilbrigðisráðu- neytinu. Þvi hafa nokkrir einstakl- ingar tekið sig saman og hafið undirskriftasöfhun til að mót- mæla frekari niðurskurði á Heilbrigðisstofhuninni á Blönduósi. Á undirskrifta- listanum segir m.a. að mikil skerðing verði á starfsemi og þjónustu HSB og full ástæða til að óttast afleiðingar þess. Það beri að líta á þetta sem skerð- ingu á mannréttindum og er þess krafist að þetta verði leiðrétt hið fyrsta þannig að íbúar á þessu svæði sitji við sama borð og aðrir.mannsins muni erfast til komandi kynslóðar. VIEDESTEIN HÖNNUÐ TIL AÐ VERNDA ÞIG feðSSMfl /ÁtoBTfQSl® sem til er í flestum stærðum fólksbíla og jepplinga Erum einnig með dekk frá: Cooper - Mickey Thompsson - Michelin - GoodYear Leitið tilboða hjá sölufólki okkar Bílaverkstæði Sími 455-4570 hjarninn Umbodsadili fyrir Sjóvá á Saudárkróki Umbodsadili Sjóvá leitar ad metnadarfullum og þjónustulundudum adila til ad vinna ad frekari uppbyggingu félagsins á Saudárkróki og nágrenni. Æskilegt er ad vidkomandi geti tekid vid umbodinu sem fyrst. Þjónustusvædid er Saudárkrókur, Varmahlíd, Hofsós og nágrenni. Umbodsadili þjónustar vidskiptavini félagsins á svædinu og hefur einnig milligöngu um afgreidslu tjóna. Allar frekari upplýsingar veitir Jón Birgir Gudmundsson, forstödumadur útibúa og umboda hjá Sjóvá, í síma 844 2385 eda jonbirgir(g)sjova.is. Vegna breytinga á húsnæði Sjóvár á Sauðárkróki næstu daga má búast viö truflunum á þjónustu félagsins við viðskiptavini. Viðskiptavinum er bent á að hafa samband við Karl Jónsson í síma 844-2461 eða í útibúið á Akureyri í síma 440-2370 á meðan þetta ástand varir. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Sjóvá er leiáandi félag sem leggur metnad sinn í ad tryggja verdmætin í li'fi fólks. Bodid er upp á fyrirmyndarstarfsumhverfi fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn til ad eflast og þróast í starfi. SJÓVÁ I KRINGLUNNI 5 | 103 REYKJAVÍK | SÍMI440 2000 | FAX 440 2020 | SJOVA.IS | SJOVA@SJOVA.IS SJOVA

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.