Feykir


Feykir - 29.10.2009, Blaðsíða 10

Feykir - 29.10.2009, Blaðsíða 10
10 Feykir 40/2009 Haldið upp á 30 ára afmæli FNV Laugardaginn 24. október fór fram hátíðardagskrá á Sal Bóknámshúss skólans. Aðrir ræðumenn voru þau Séra Gísli Gunnarsson, formaður Guðmundur Skólameistari setti hátíðina og flutti tölu þar sem hann greindi m.a. frá sögu uppbyggingar skólans og helstu kennileitum á vegferð hans í 30 ár, en Jón hefur haldið um stjórnvölinn frá stofnun skólans árið 1979. «wcmjoo9 skólanefndar, skólanum að gjöf forritanlegt hússtjórnarkerfi til nota við kennslu í rafiðnadeild skólans. Þá voru flutt tónlistaratriði, gestum boðið upp á léttar veitingar auk þess sem húsakynni skólans voru til sýnis, bæði Bóknámshús og Verknámshús, þar sem nú standa yfir miklar framkvæmdir. Feykir óskar FNV til hamingju með áfangann. aðvörunarkerfi, sem samanstendur af stjórnstöð og fylgihlutum. Þessi búnaður verður notaður við kennslu í rafiðnadeild skólans. Sveitarfélagið Skagaijörður færði skólanum ljósmynda- verkið Þjóðbrautin eftir listamanninn Guðbrand Ægi Ásbjörnsson. Samtök framhaldsskóla á Norðurlandi færðu skólanum málverk af skólameistara Jóni F. Hjartarsyni eftir listamanninn Sigurð Hallmarsson. Þá færði Rafiðnaðarsamband íslands Guðlaugsson, sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagaíjarðar, Valgerður Gunnarsdóttir, formaður Skólameistarafélags Islands og Samstarfsnefndar framhaldsskóla á Norðurlandi og Ársæll Guðmundsson skólameistari Menntaskólans í Borgarfirði. Frostason sér hljóðs og færði skólanum gjöf frá Rafiðnaðar- sambandi íslands. Skólanum bárust veglegar gjafir í tilefni dagsins. Tengill ehf. færði skólanum fullbúið brunaviðvörunarkerfi; kvaddi Frosti VIÐSKIPTAVINIR ATHUGIÐ! Afgreiðslu Kaupþings að Ártorgi 1 verður lokað frá og með fimmtudeginum 29. október. Við bjóðum alla velkomna í útibú bankans að Faxatorgi, sem er opið alla virka daga frá kl. 9:00 - 16:00. Afgreiðslustaðir Kaupþings í Varmahlíð og á Hofsósi verða áfram opnir alla virka daga frá kl. 13:00 - 16:00. Starfsfólk Kaupþings, Skagafirði Œ NÝI KAUPÞING BANKI

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.