Feykir


Feykir - 26.11.2009, Blaðsíða 21

Feykir - 26.11.2009, Blaðsíða 21
 MH il 3egg 11/2 dl. sykur 1 dl. kartöflumjöl 2 msk. kakó 1 tsk. lyftiduft 3 dl. rjómi 1-2 bananar Rifið súkkulaði Skúffa 30x40 cm er búin til úr smjörpappír eða álpappír, mjög vel smurð. Egg og sykur eru þeytt mjög vel þar til deigið er létt og ljóst. Kartöflumjöli, lyftidufti og kakóinu (sigtað saman) er blandað varlega saman við. Deigið er jafhað vel í skúffuna. Kakan bökuð í miðjum ofhi við 175-200° Cí 5-8 mín. Þegar kakan er bökuð er henni hvolft á sykri stráðan smjörpappír. Á meðan kakan er að kólna er gott að setja rakan klút eða álpappír yfir hana svo að hún harðni ekki. Þegar kakan er köld, á að smyrja yfir hana rjóma, skera banana og leggja yfir með jöfhu millibili og strá rifhu súkkulaði yfír. Rúllið kökunni varlega saman og skreytið með rjóma, niðursneiddum bönunum og súkkulaði. Kúmenkríng/ur 1 kg. hveiti 250 gr. smjörlíki (kalt) 250gr.sykur 6 tsk. lyftiduft 1 V2 tsk. hjartasalt 2egg 1 staukur af kúmeni (kryddstaukur) 1-2 gl. af mjólk. Aðferð: Öllu blandað saman og hnoðað, rúllað upp í 26 cm. langar lengjur og mótað í kringlur. Bakað við 200 °C þangað til þær eru orðnar gullinbrúnar að lit. Brúnterta / lagkaka 1000 gr. hveiti Krem: 350gr.sykur 500 gr. smjörlíki 350 gr. sýróp 1000 gr. flórsykur 300 gr. smjörlíki 2-3 stk. egg IV2 tsk. kanill Vanilludropar IV2 tsk. negull 3 tsk. natron Stór uppskrift - gott að nota 3 stk. egg afganginn á piparkökur! Hveiti og smjörlíki hnoðað Astríðumo/ar 1 bolli Rice krispies 1 poki Daim kurl (kurla aðeins meira) 1 stk. núggat Hvítt súkkulaði til að hjúpa með Brúnt súkkulaði til að skreyta Núggatið er brætt og Daim og Rice krispies sett saman við, kælt, síðan búnar til kúlur, settar í frysti áður en þær eru húðaðar. Laxatvenna- f/ottur forréttur Reyktur og grafinn lax Hrærð egg Vatnsmelóna Agúrka Sósa: Sýrður rjómi og súrsæt chilli sósa. 4 hlutar sýrður rjómi og einn hluti súrsæt chilli. (Passa sig samt því að sósurnar eru mis sterkar). Hægt að setja laxinn til skiptis á eitt stórt fat eða búa til litla skammta á disk fyrir einn. Setja hrærð egg, litlar melónu- sneiðar og agúrku strimla með og bera sósuna fram með þessu. saman, síðan rest sett saman við, skipt í 4 hluta, bakað við 180-200°C.

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.