Feykir


Feykir - 26.11.2009, Síða 22

Feykir - 26.11.2009, Síða 22
ii JðNMHBB ★ . *-*. * ★ * * ★ Kalkúnasalat (fyrir4) 1 box klettasalat Vígulmelóna 1 V2 dl. Granat-eplakjamar V2 askja jarðaber V2 mangó 2 stk. kíví 3 msk. Sweet Mango- Cutney 2-3 dl. soðin hrísgrjón 2 harðsoðin egg Afgangar af kalkúnakjöti 300-400 gr. saxað Aðferð: Afhýðið melónu og kivíin og skerið í litla bita og jarðarberin í tvennt. Blandið hrísgrjónum, kalkúnakjöti, ávöxtum og Mangó-cutney saman og setjið í skál. Krydd- ið með salti og pipar. Gott að strá ristaðri salatblöndu yfir (Nægtabrunnur Nátt- úrunnar). Köld kalkúnasósa 1 dl. þeyttur rjómi Aðferð: Blandið öllu saman 1 dl. sýrður rjómi og berið fram með salatinu. 3 tsk. Mango - Cutney 1 msk. sítrónusafi 2 msk. sérrý Sa/at úr hamborgarhrygg (fyrir 4) Gamaldags trifíi 12 makkarónukökur 4 msk. hindberjasulta 4 msk. sherrí (sætt) 450 gr. niðursoðnar ferskjur Vanillukrem: 2 egg 50 gr. sykur 1 msk. maísenamjöl V2 vanillustöng 3 V2 dl. mjólk Skraut: 2dl. þeytturrjómi Jarðarber Brjótið makkarónukökurnar niður og setið i glerskál. Setjið hindberjasultuna yfir og bleytið í með sherríinu. Vanillukrem: Þeytið egg, sykur og maísenamjöl saman í þykkbotna potti, kljúfið vanillustöngina, takið kornin úr og þeytið saman við eggjahræruna. Þeytið mjólkinni saman við og látið kremið sjóða, þeytið áfram og látið kremið sjóða í nokkrar mín. Takið pottinn af hellunni og kælið, hrærið af og til í kreminu svo ekki myndist skán. Skerið ferskjurnar niður og leggið yfir makkarónurnar, hellið kreminu því næst yfir og skreytið með þeyttum rjóma ogjarðarberjum. Athugið! I trifli má nota grand mariner í staðin fyrir sherrí og eplamauk eða jarðarber í staðinn fyrir hindberjasultu. Stríðsterta að vestan 160 gr. sykur 160 gr. smjör 2 stk. egg 160 gr. haframjöl 135 gr. hveiti 110 gr. döðlur 2 tsk. matarsódi Niðursoðnir ávextir með ávaxtasafa (ég nota þerur, stóra dós) 2 V2 dl. rjómi V2 tsk. vanilludropar 150 gr. suðusúkkulaði (mérfmnst 100 gr. nóg!) Vinnið saman sykur og smjör þartilþaðlétterogljóst. Setjið egg út í, eitt í einu, setjið því næst hveiti og matarsóda út í. Hakkið döðlurnar niður (ég sker þær í litla bita með hníf) og blandið þeim út í ásamt haframjöli og vinnið rólega saman. Setjið deigið í 26 cm form og bakið við 180°C í 20-22 mínútur. Þegarbotninn er orðinn kaldur eru perurnar lagðar ofan á. Bleytið vel í botninum með safanum af ávöxtunum. Þeytið rjóma og vanillu saman og setið óreglulega yfir botninn. Skerið niður vínber, jarðarber og aðra álíka ávexti og raðið yfir (hef sleppt þessu). Saxið niður súkkulaðið og stráið óreglulega yfir tertuna. Látið tertuna standa í minnst 3-5 tíma (í ísskáp). 'Éttu mig" 250 gr. egg (ca. 4-5 stk.) 250 gr. rjómi 125 gr. sykur 10 -12 stk. matarlímsblöð Safi úr einni sítrónu Heildós kokteilávextir (eða hvaða ávextirsem er) Matarlímið er leyst upp í safanum af ávöxtunum og sítrónusafanum / effir leið- beiningum á pakka. Egg og sykur er þeytt mjög vel saman eða þar til blandan er orðin ljós og létt. Rjóminn er þeyttur og honum svo bætt út í eggja- og sykurblönduna ásamt ávöxtunum. Matarlíminu er þá bætt varlega út í, í mjórri bunu og hrært í á meðan. Látiðkólna. Skreytið réttinn með þeyttum rjóma, ávöxtum og súkkulaði og berið fram. V2 búnt klettasalat V2 poki veislusalat 300 - 400 gr. afgangur af hamborgarhrygg 300 gr. vínber V2 gul melóna og V2 kantalópa V2 epli 1 dós sýrður rjómi 1 msk. Sweet Mango-cutney Aðferð: Afhýðið melónur og epli, skerið í sneiðar og skerið vinberin í tvennt. „Alice's and a la Ásta, Amerískar pönnukökur V2 tsk. salt 2 tsk. sykur 2 V4 tsk. lyftiduft 1 V4 bolli hveiti 1 bolli mjólk 2 egg aðskilin 3 msk. brætt smjör Aðferð: Allt sett í skál og hrært nema eggjahvíturnar sem eru stífþeyttar og settar varlega saman með sleikju. Bakað á pönnu við meðal hita, berið olíu á pönnuna með pappír. Bornar fram með Maple sýrópi, smjöri, beikoni og eggjahræru Stráð yfir m/flórsykri. Uppskriftin er ætluð fyrir fjóra. Skerið hamborgarhrygginn í þunnar sneiðar eða bita. Hrærið saman sýrðan rjóma og Mango - chutney og blandið vínberjum og eplum saman við. Raðið salatinu á stórt fat, síðan hamborgarhryggnum og melónunum. Setjið síðan sósuna á mitt fatið og skreytið með vínberjum. ,0

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.