Alþýðublaðið - 05.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1924, Blaðsíða 3
AL£» YÐUBL A£)IÐ lýta þ ið, sem fegurt er, að draga athygU manna frá þvi, sem af- laga fer, og að þvi, sem eðlilegt er eða þá litlu eða engu skiftir, eu þetta síðasta er eiomitt aðal- belilbragð óheiðarlegra blaða, og þegár nú þess er gætt, að hér um bil 511 biöð Iacdsins hafa vitt framkomu þess ráðherra ís- Senzku íhaldsstjórnarlnnar, sem næst stendur >Verði<, og að- gerðir hans i Krossanessvika- mállnu, þá bendlr þessi árás á fslenzka bláðamensku um samá leyti ekkl beint til heiðarleiks i blaðamensku. Miklu fremur mun þá mörgum finna&t, að í þessum >Stóradómi< um íslenzka blaða- mansku sjái miona til vandlæt- ingar um bresti hennar þrátt fyrir öll stóryrðin en á einhvern þroskamesta visi til óheiðarlegrar blaðamensku, sem bóláð hefir á siðustu árin á þessu landi. Rétt er að vænta þess, að ritstjórá >Varðár< sé ekkl Ijóst, hvert með hann er farið i þessu máli, en miðstjórn íhaldsflokks- Ins, sem geiur blaðið út, velt áreiðanlega, hvaða gagn henni má verðá að grein hans. Þýzkl togarinn, aem >Þór< tók við Skaga og tór með til ísatjrrðar síðastliðinn föstud., var sektaður um ioooo gullkrónur og afll og veiðartærl gert upp tækt. Ferning. Fjögur spéblöð. Þar áf eitt brénnivinsblað að hálfu. Hve lengi ætll þau verðl að éta hvert annað upp til agna ? Raunar hafa þau orðlð >Mogga< skelnu- hætt. Þar þarf ekki mlklð tll- Þannig brá >Gráilarinn<, sem þá var nýr af nálinni, honum hæikrók rilðri f Austurstræti á laugardaginn, Söiudrengur með >Mogga< var seztur utan i hús- horn út úr leiðindum. Ekkert seldist. Þá kom annar raeð >Grállarann<, og seldist hann eins og þorskur á io aura. Þetta hornsili var raunar látlð á 25 aura. A( spéblöðunum er þó >Storm- urinn< roggnastur Mikið af fyrsta tbl. var snuprur um fyrrverandl húsbændur Msgnúsar (>örlæti Magnúsár Guðmundssonar<, sem var hættur að fæða natna sinn). Þeir eiga það að visu skilið af íjöldanum, þó að þarná vlrðist það koma úr hörðustu átt; en >sjaldan launár kálfur ofeldi<, segir máltækið. Og þeir hafa sparkað Magnúsi. >Tíminn< glósar um staupa- rétt, rétt eins og brennivinið hafi sigrað. — Ljótar eru aðfarirnar, þegar afturhaldið og Baccus tog- ast á um torustusauðina. Ekki ólfklegt, að glfmunni lykti svo, að báðum veitl ver, en hvorugum 3 Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu? Vegna Þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er lítið og þyí ávalt lesið^frá uppbafi til enda. að sakir alls þe3sa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Söngvar jafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst í Sveinábókbandinu, á afgreiðslu Alþýðublaðsins og á fundum verklýð&f élagann ?. betur. Biðjlð þá fyrir sauðnum, að hvorki verðl honum að grandl hundar né hráfnar. En eftir á að hyggja. Alt er þstta >frjáis verzlun<. Það ér svo sem séð tyrir frelsi einstakiingsins, jafn- vel þó að forustusauðirnir væru keyptlr fyrir brennivin. Er. Næturlæknir er í nótt Óiafur Jónsson Vonarstr. 12, sími 959, Dan Grlffiths: HAfuðóvlnurlnn. Höfuðóvinurfnn er nær osi en hendur og fætur. Höfuðóvinurinn er samverkamaður vor. nágranni vor og fólagsbróðir. Höfuðóvinurinn er i fj lkingum vor- um, en ekki utan þeirra. Höfuðóvinurinn sækir sömu kirkju og vér, býr i sömu götu, vinnur sömu verk. Höfuðóvinurinn er oft faðir vor eða bróðir, mágur, frændi eða fólagi. „Breyzkleikinn er ekki i stjörnun- um, kæri Brutus! heldur i sjálfum ots, þvi að vér erum ræflar." Höfuðóvinurinn er i stuttu máli sagt sjálfur hinn sljói, fáfróði og heimski verkamaður. Astandið er eins og það er vegna þess, að fólkið er þar, sem það er, og það, sem það er. Það er furða, að ástandið er ekki verra en það er. Þó að þjóð- skipulagið só ranglátt, þá er það að eins imynd skyn- semi- og andlegs (eða tilfinninga) þroska verkalýðsins. Hinir „hægfara" verðskulda alt, sem þeir fá eða fara á mis við. Börnin ein eru saklaus og rauglæti beitt. Auðvitað eru aðrir óvinir, livatamenn og hjálpar- lið, — fjöldinn allur. Þeir eru t. d. „góðir“ lávarðar, sem gefa fólkinu ölmusur (peninga, sem það á sjáift,) til þess að villa það frá veruleikanum. Þeir eru auðugir mannvinir, *em beita gjöfum f.yrir fólkið t!l þoss að veiða þaö, Bem „gefa þeim, sem þeir þurfa að hsfa gagn af, það, sem þeir hafa ekkert gagn af.“ Þeir eru snauðu og sljóu, en virðingarverðu verkamenniri.ir, sem þjóna burgeisunum á fundum þeirra til þeis að koma sér vel við yfirboðara sina. Þeir eru bræöur þeirra og lagsmenn, sem gæta hag- muna yfirbotara sinna af sömu ástæðu. Þeir eru hagsýnu menuirnir svo nefndu, sem alt af eru að reyna að „komast áfram“, en spyrja aldrei að þessu: „Hvað stoðar það manninn, þótt hann eignist allan heiminn, ef liann fyrirgerir sálu sinni?“ Þeir eru verkamennirnir, sem aldrei taka þátt i neinu, nema eitthvað só á þvi að græða, sem aldrei fallast á neitt, nema það gefi eitthvað i aðra hönd þegar í stað. Þeir eru hinir „þroskuðu" biskupar á kirkju- þingunum, sem hryggjast yfir eymdinni og spilling- unni 0g ráðleggja samvinnu og meira af kristilegri meðaumkun og ekkert annað. Þeir eru „Non-con- formistarnir" (trúflokkur á Englaudi), sem lýsa yfir þessu: „Yór erum allir orðnir jafnaðarmenn11, og „Jesús Kristur var mesti jafnaðarmaður, bolsiviki, sem heimuricn hefir þekt,“ — og kjósa siðan hik- laust með ihr idsmönnum. t Tarzan og ;imsteinar Opar borgar komnir út.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.