Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 22
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 85. árg. 200918 Þekkingarþróun og RAI- matstækið Stöðug þekkingarþróun og símenntun er lykillinn að því að tryggja íbúum á hjúkrunarheimilum bestu mögulegu þjónustu á hverjum tíma. Þar getur RAI­ matstækið komið að góðu gagni með því að leiða okkur að vísbendingum um gæði sem má bæta. Eins og kunnugt er eru gerðar rann­ sóknarmælingar á heilsufari, hjúkr unar­ þörfum og aðbúnaði aldraðra, svo kallað RAI­mat (Resident Assess ment Instru­ ment, raun verulegur að búnaður íbúa), á öllum hjúkrunar heimilum á landinu. RAI­ matstækið er samsett úr fimm þáttum, það er gagnasafni, gæðavísum, mats- lyklum, álagsmælingaflokkum sem mæla umönnunarálag og gefa þyngdar- stuðul umönnunar. Þetta er viðamikið mat og greining sem gefur tölulegar niðurstöður bæði um hjúkrunarþörf og vísbendingar um gæði þjónustunnar. RAI­matstækið er fjölþjóðlegt tæki en þróun þess hófst í Bandaríkjunum 1986 þegar kallað var eftir víðtæku skilgreindu matstæki sem gæti bætt og samræmt gæði þeirrar þjónustu sem veitt var á hjúkrunarheimilum aldraðra. Gagnasafnið inniheldur 396 atriði og þannig næst heildræn mynd af heilsufari og hjúkrunarþörf íbúa á öldrunarstofnunum. Matstækið hefur verið þýtt og stað­ fært í meira en 20 löndum. Sýnt hefur Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, sigurveig@soltun.is MAT Á FRÆÐSLUÞÖRF MEÐ AÐSTOÐ GÆÐAVÍSA Í grein þessari er skýrt frá hvernig stuðst er við RAI­matstækið við að greina þörf starfsfólks, íbúa og aðstandenda á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík fyrir fræðslu. Í greininni verður kynnt hvernig markviss fræðsla er mikilvægur hluti af gæðavinnu til að bæta og þróa þjónustuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.