Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2009, Blaðsíða 29
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 1. tbl. 85. árg. 2009 25 Færni í forystu / Ég geri: Efli samskipti í hópunum Fagna mismunandi sjónarmiðum Nota lausnaleit Sýni umburðarlyndi Set málefnið fremst Set sjúklinginn í brennidepil Nota gæðastjórnun Kann mannauðsstjórnun Horfi til framtíðar Persónulegur styrkur / Ég er: Afburðarhlustandi Ígrundandi Ábyrg / Ábyrgur Viðkvæm / Viðkvæmur Heiðarleg / Heiðarlegur Hugrökk / Hugrakkur Þekki eigin styrkleika og veikleika Fær í fjölbreytilegri menningu Leiðtogafærni Mynd 2. Einkenni leiðtogafærni og árangursríkrar forystu í hjúkrun. Hvað þarf góð forysta í hjúkrun að hafa til að bera? Vinnusmiðjan hófst með inngangi og samantekt Sigrúnar og Helgu á fræðilegum efnisþáttum í fyrirlestri dr. Jaffe­Ruiz. Dregið var fram mikilvægi öflugrar forystu hjúkrunar á öllum sviðum starfsumhverfis hjúkrunarfræðinga, allt frá alþjóðlegum vettvangi til daglegra starfa á heilbrigðisstofnunum. Jafnframt var minnst á áhrif fjölbreytileika starfsfólks í þessu samhengi og minnt á menningarlegan mun í hópnum og breytileika kynslóðanna. Mynd 1 sýnir innbyrðis tengsl forystu og menningarlegra áhrifa á öllum stigum samfélagins og bendir á mikilvægi leiðtogafærni stjórnenda í hjúkrun. Í samantektinni lýstu Sigrún og Helga helstu viðfangsefnum stjórnenda í hjúkrun til að efla leiðtogafærni. Beindu þær sjónum að persónulegum styrk leiðtoga og þáttum sem auka færni og árangur í samskiptum. Myndir 2 og 3 draga fram þætti sem einkenna leiðtogafærni og árangursríka forystu í hjúkrun. Góðir leiðtogar hafa hugrekki, ástríðu, orku, sjálfsaga, traust og von. Þeir eru opnir fyrir breytingum, hafa þol fyrir mismunandi sjónarmiðum, einblína á gildi og eru meðvitaðir um stærra samhengi hlutanna. Hjúkrunarstjórnendur fylgjast einbeittir með erindi Marilyn. Eru stöðugt að læra Eru þjónustulundaðir Geisla frá sér jákvæðri orku Hafa trú á öðrum Hafa jafnvægi á lífi sínu Sjá lífið sem ævintýri Eru magnaðir Eru í sífelldri endurnýjun Líta á lífið sem leiðangur Líta á breytingu sem ferli Gera sér grein fyrir því að einir komast þeir ekki langt Gera sér grein fyrir að nýjar reglur gilda á nýjum tímum Vita að ekki er hægt að höndla sannleikann Vita að stöðnun jafngildir dauða Mynd 3. Einkenni góðra leiðtoga (Porter­O'Grady og Malloch, 2007). Góðir leiðtogar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.