Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.2009, Blaðsíða 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.11.2009, Blaðsíða 3
Spiriva (tiotropium). Innöndunarduft. Styttur sérlyfjatexti Spiriva Respimat (tiotropium). Styttur sérlyfjatexti ® ® ® Ábendingar: Tíótrópíum er ætlað sem berkjuvíkkandi viðhaldsmeðferð til að lina einkenni hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu (LLT) Frábendingar: .Aukaverkanir : Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir*: Meðganga og brjóstagjöf : Skammtar og lyfjagjöf: Lyfjaform: Pakkningar og verð 1. nóvember 2009: Greiðslufyrirkomulag: Handhafi markaðsleyfis: Markaðssett í samstarfi við: Umboð á Íslandi: Ábendingar: Tíótrópíum er ætlað sem berkjuvíkkandi viðhaldsmeðferð til að lina einkenni hjá sjúklingum með langvinna lungnateppu (LLT) Frábendingar: Aukaverkanir : Sérstök varnaðarorð og varúðarreglur við notkun: , Milliverkanir við önnur lyf og aðrar milliverkanir*: Meðganga og brjóstagjöf : Skammtar og lyfjagjöf: Lyfjaform: Pakkningar og verð 1. nóvember 2009: Greiðslufyrirkomulag: Handhafi markaðsleyfis: Markaðssett í samstarfi við: Umboð á Íslandi: Ofnæmi fyrir tíótrópíumbrómíði, atrópíni, afleiðum þess eða hjálparefninu laktósaeinhýdrati sem inniheldur mjólkurprótein * Munnþurrkur (koma fram hjá u.þ.b. 3 af hverjum 100 sjúklinganna). Yfirleitt vægur, hverfur oft við áframhaldandi notkun. Sundl, höfuðverkur, breytingar á bragðskyni, berkjukrampi, höfuðverkur, hósti, raddtruflun, kokbólga, ógleði, hvítsveppasýking í munni. Aukaverkanir ásamt aukaverkunum þar sem tíðni er ekki þekkt eru taldar upp í sérlyfjatexta m.a. bjúgur, hraðtaktur og þrengingar í þörmum, þar með talið þarmalömun. Notist ekki sem upphafs- meðferð við bráðum berkjukrampa, þ.e. bráðameðferð. Bráðaofnæmi getur komið fram vegna andkólínvirkrar verkunar tíótrópíumbrómíðs, því á að nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku, blöðruhálskirtilsstækkun eða þrengsli í blöðruhálsi. Innöndunarlyf geta valdið innöndunartengdum berkjukrampa. Tíótrópíum á ekki að nota oftar en einu sinni á sólarhring. Þrátt fyrir að engar formlegar milliverkanarannsóknir hafi verið gerðar þá hefur tíótrópíum- brómíð innöndunarduft verið notað samtímis öðrum lyfjum án klínískra vísbendingar um milliverkanir. Meðal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf með adrenhemjandi verkun, metýlxantín og sterar til inntöku og innöndunar, sem almennt eru notuð í meðferð við LLT. Samtímis notkun tíótrópíumbrómíðs og annarra andkólínvirkar lyfja hefur ekki verið rannsökuð og er því ekki ráðlögð. * Ekki mælt með notkun. Ráðlagður skammtur er innöndun á innihaldi úr einu hylki (18 míkrógrömm/hylki) með HandiHaler innöndunartæki einu sinni á sólarhring, alltaf á sama tíma sólarhrings. Innöndunarduft í hylkjum. Spiriva , 30 hylki með HandiHaler , kr.11.121,-; Spiriva , 30 hylki, kr. 10.596,- B. Boehringer Ingelheim International GmbH. Pfizer Danmark, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Ofnæmi fyrir tíótrópíumbrómíði, atrópíni, afleiðum þess eða einhverju hjálparefna. * Algengar Munnþurrkur kom fram hjá u.þ.b. 6% sjúklinga. Yfirleitt vægur, hverfur oft við áframhaldandi notkun. Sundl, höfuðverkur, þokusýn, dofi, hjartsláttarónot eða óreglulegur hjartsláttur (gáttatitringur, ofanslegils- hraðtaktur), hósti, aukinn augnþrýstingur, gláka, sveppasýking í munni (candidasýking), brjóstsviði, tilfinning um að erfitt sé að kyngja, erfiðleikar við þvaglát, þvagteppa. Auka- verkanir ásamt aukaverkunum þar sem tíðni er ekki þekkt en sáust ekki hjá 849 sjúklingum eru taldar upp í sérlyfjatexta í heild sinni. Notist ekki sem upphafsmeðferð við bráðum berkjukrampa, þ.e. bráðameðferð. Bráðaofnæmi getur komið fram. Vegna andkólínvirkrar verkunar tíótrópíumbrómíðs á að nota það með varúð hjá sjúklingum með þrönghornsgláku blöðruhálskirtilsstækkun eða þrengsli í blöðruhálsi. Innöndunarlyf geta valdið innöndunartengdum berkjukrampa. Tíótrópíum á ekki að nota oftar en einu sinni á sólarhring. Þrátt fyrir að engar formlegar milliverkanarannsóknir hafi verið gerðar hefur tíótrópíumbrómíð innöndunarlausn verið notað samtímis öðrum lyfjum án klínískra vísbendingar um milliverkanir. Meðal þessara lyfja eru berkjuvíkkandi lyf með adrenhemjandi verkun, metýlxantín og sterar til inntöku og innöndunar, sem almennt eru notuð í meðferð við LLT. Samtímis notkun tíótrópíumbrómíðs og annarra andkólínvirkar lyfja hefur ekki verið rannsökuð og er því ekki ráðlögð. * Ekki mælt með notkun. Ráðlagður skammtur er 5 mikrógrömm af tíótrópíum, gefið með tveimur úðunum úr Respimat innöndunartækinu, einu sinni á sólarhring, alltaf á sama tíma. Spiriva Respimat 2,5 míkrógrömm samanstendur af einni rörlykju með innöndunarlausn og einu Respimat innöndunartæki. Spiriva Respimat 2,5 míkrógrömm, innöndunarlausn; 60 úðanir (sem samsvarar 30 lyfjaskömmtum) kr.12.352,- B. Boehringer Ingelheim International GmbH. Pfizer Danmark, Lautrupvang 8, 2750 Ballerup. Vistor hf., Hörgatúni 2, Garðabæ. Algengar (1-10%): Sjaldgæfar (0,1-1%): Sjaldgæfar(færri en 0,1%): (1-10%) Sjaldgæfar (færri en 0,1%): ® ® ® ® ® ® Heimildir: 1) 2) 3) 4) Nánari upplýsingar eru að finna í Sérlyfjaskrá/ lyfjastofnun.is Tashkin D.P. et al.A4-Year Trial of Tiotropium in Chronic Obstructive Pulmonary Disease. N Engl J Med 2008;359:1543-54. Lange P og Vestbo J. Medicinsk Kompendium s. 1331, 2004. Lyfjastofnun, samþykktur sérlyfjatexti fyrir Spiriva innöndunarduft, hart hylki, mars 2008 Decramer M. et al. Clinical Trial Design Considerations in Assessing Long-Term Functional Impacts of Tiotropium in COPD: The Uplift Trial. COPD. 2004;1:303-312. ® Lyfjatexti með auglýsingu á bls. 9 Félag ís lensk ra hjúk runar fræðinga ósk ar ef t i r að le igja nýleg, vel búin or lofshús v íðs vegar um landið fyr i r fé lagsmenn s ína . Húsin þur fa að geta hýst 6-8 manns. Leigut ími er 10 – 12 v ikur í júní , jú l í og ágúst sumar ið 2010. Nánar i upplýs ingar gefur Soffía S igurðardótt i r, í s íma 540 6400 og með tölvupóst i : soffia@hjuk run. is Átt þú sumarhús sem þú v i l t le igja?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.