Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Side 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.12.2009, Side 20
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 6. tbl. 85. árg. 200916 Japanska hjúkrunarfélagið mun halda næsta umræðufund um hjúkrunarfræðinga sem vinnuafl en fundurinn verður í Tókýó 2010. Work force forum (WFF) eru árlegir vinnufundir um kjara­ og réttindamál hjúkrunarfræðinga á vegum Alþjóða­ samtaka hjúkrunarfræðinga (ICN). Fundurinn í ár var haldinn á Íslandi dagana 14. og 15. september. Þær ALÞJÓÐLEGUR FUNDUR UM KJARA­ OG RÉTTINDAMÁL Félag íslenskra hjúkrunar fræðinga var að þessu sinni gestgjafi umræðufundar um hjúkrunarfræðinga sem vinnuafl en fundurinn er haldinn árlega. Næsti fundur verður í Tókýó í Japan. Cecilie Björgvinsdóttir, cissy@hjukrun.is

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.