Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 20

Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 20
Það sem fyrir liggur er að ljúka uppbyggingu skráningarstöðva í útibúum banka og sparisjóða til að geta afhent skilríkin á ásættanlegan hátt til allra skilríkjahafa. Með rafrænum skilríkjum opnast möguleikar á nýrri þjónustu sem uppfyllir kröfur um vernd á friðhelgi einstaklinga og varðveislu persónuupplýsinga. Í STORK koma saman 29 samstarfsaðilar, þar af 14 ríki auk ýmissa fyrirtækja, stofnana og ráðgjafarfyrirtækja.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.