Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 26

Tölvumál - 01.11.2010, Blaðsíða 26
Þráðlaus net eru orðin órjúfanlegur hluti af því hvernig notendur eru tengdir við staðarnet fyrirtækja. Þessi notkun gerir notendum kleift að tengjast á fleiri stöðum og þráðlaus net auka framleiðni starfsfólks í fyrirtækjum með t.d minni tíma sem fer í að tengja bæði starfsfólk og gesti á öruggan hátt. Áður en við förum í öryggismálin. Hvernig eru þráðlaus net uppbyggð í dag. Getur stjórnun á stórum þráðlausum kerfum haft eitthvað með öryggismál að gera? Hvað kemur í veg fyrir að notandi eða óprúttinn aðili stingi þráðlausum punkti við staðarnetið til að skapa sér auðveldan aðgang? Hvernig tryggjum við að starfsmenn hafi aðgang að þráðlausa fyrirtækjanetinu og hvernig komum við í veg fyrir að utanaðkomandi aðilar tengist netinu? Er þetta gert með því að setja upp eitt wep-lykilorð eða WPA lykilorð á alla starfsmenn? Er þá einhver betri lausn í boði ? En hvernig er öryggið á bakvið þetta og dulkóðun sem þú nefnir 802.1x? Þekkir þráðlausa miðlæga kerfið einhverjar þekktar árásar hakking aðferðir sem það getur brugðist við? Eru ekki fleiri en 17 aðferðir þekktar? PCI er er vottun sem fyrirtæki sem eru að sýsla með kredit korta upplýsingar gætu þurft að uppfylla. Eru einhverjar kröfur varðandi þráðlaus net sem PCI vottaðir aðilar að vita um?

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.