Tölvumál


Tölvumál - 01.11.2008, Blaðsíða 3

Tölvumál - 01.11.2008, Blaðsíða 3
T Ö L V U M Á L | 3 / efni / 2. tbl. 33. árgangur, nóvember 2008 Tölvumál er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsingatækni sem og fyrir málefni félagsins. Óheimilt er að afrita á nokkurn hátt efni blaðsins að hluta eða í heild nema með leyfi viðkomandi greinahöfunda og ritstjórnar. Blaðið er gefið út í 1.200 eintökum. Prentvinnsla Litlaprent Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorvarður Kári Ólafsson Aðrir í ritstjórn: Ásrún Matthíasdóttir Ágúst Valgeirsson Elín Gränz Aðsetur: Engjateig 9 105 Reykjavík Sími: 553 2460 Netfang: sky@sky.is Heimasíða: http://www.sky.is Framkvæmdastjóri Ský: Pálina Kristinsdóttir Aðstoðarmaður framkvæmdastjóra: Guðbjörg Baldvina Karlsdóttir Áskrift er innifalin í félagsaðild að Skýrslutæknifélagi Íslands. 2 Ritstjórapistill 4 Hvernig er lagt mat á rafræna opinbera þjónustu og hver er staða Íslands? 8 Rafrænir reikningar: Tækifæri til hagræðingar 11 Kennslukerfi er málið 13 Menntagátt ­ þá og nú 16 Tvö frábær 18 Hljóðlát bylting. Aukinn aðgangur Íslendinga að vísindaefni 20 Líf mitt sem fjarnemi 22 Miklir starfsmöguleikar fyrir konur innan UT 26 Myndir frá 40 ára afmæli Skýrslutæknifélags Íslands 28 Námsefnis­, verkefna og samskiptavettvangur Borgarholtsskóla 30 Sjálfvirknivæðing ferla eykur hagræðingu hjá B&L 32 Sveigjanleg kerfishögun hjá Vodafone 35 Upplýsingatækni í alþjóðlegu fyrirtæki 38 Til að halda fólki í viðskiptum þarf að veita framúrskarandi þjónustu 39 Staðbundnar árásir tengdar notkun á lykilorðaauðkenningu í ssh 42 Kerfin í skýjunum 44 Heimildir um sögu tölvuvæðingar á Íslandi 46 Er hagur í hagræðingu? 48 Frá skrifstofu Ský 50 Síðan síðast...

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.