Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 1
ubla
¦-*g».
^j^,-*^^"
€tef£i& tft of J$jpýOis&Bl&xzt3i&
1924
Fimtudaglnn 6. nóvember.
260. tolublað.
Sambandsþingið.
E>að var sett kl. 3 í gœr. For-
seti Alþýðusambandsins, Jón
Baldvinsson alþlnglsmaður, lýsti
þÍDgið sett og bauð falltrúa vel-
komna. Stjórnaðl hann fundl til
forsetakosoiugar og skipaði kjör-
bréfanetnd og dagskránefnd.
í kjörbréfanefnd voru sklpaðlr:
Slgurjón Ókfsson, Kjartan 01-
afsson og Eggert Brandsson, og
í dagskraraetnd: Pétur G. Guð-
mundsson óg Ottó N. Þoriáks-
son, en forseti er sjáirkjðrinn í
hana. Tóku nefndir þessar begar
tll starfa.
FuUtrúar voru komnir 69 frá
21 félagi:
Frá Sjómannaíéí. Reykjavikur 12
— verkam.fét. >Dagsbrán< 8
— verkakv.fél. »Framsókn« 6
— Jafnaðarmannaféiaginu 6
— verkam.fél.>Hlif<Hafnarf. 4
— Jafnaðarmannafél. íslands 4
— verklýðsfél. >Báru<Eyrarb. 3
— verkmannafél. >Ði'ifandi<
Vestmannaeyjum 3
¦*. verklýðsfél. Siglufjarðar 3
— Brauð- og kokugerðar-
sveinaíél. Reykjavikur 2
—- Hinu íal. prentarafélagi 2
— verklýðsféíaginu >Bjarmi«
Stokkseyrl 2
— verklýðsfél. HelHssands 2
— stelnsmiðafél. Rvikur 2
~ Jafnaðarm.fél. Akureyrar 2
— jafnaðarmannafél. >Vor-
boðinn< Hafnarfirðl 3
— Iðanemafél Reykjavíkur 2
— >Framsókn< Stykkishólmi 1
— verklýðsféiagi Akraness 1
— verklýðsfé!. Bolungarvikur 1
— sjóm.fél. ( Hafnarfirði 1
Að loklnni raunsókn kjðrbréfa
voru aliir þessir íuíitrúar sam-
þyktir rétt kjörnir.
Forseti sambandsþiogslas var
kosini Héðinn Valdimamon, en
Tilkynning.
Vatnaæðav bgejarine verða lokaðar aðfara-
nótt föstudags 7. þ. m. frá kl. 11 flmtudage-
kvöld tii kl. 7. föatudagamorgun.
Bæjarverkfræðingur.
Biðjið kaupmenn
yöar um fslenaka kaffibætlnn. Eann er
sterkari og bragðbetrl en annar kaifibætlr.
Leikfélag Reykjavíkur.
Stormar
veröa leiknir í kvöld kl. 8.
ArjgöngumiÖar aeldir f Iönó í dag kl. 10—í og eftir kl. 2.
Síffll 12.
Fulltrúaráosfundur
í Alþýðuháslnu annað kvöid kl. 8. — Áríöanai, að ailir
nýju fulltrúarnir mœti.
Framkvæmdaroefndin.
Þingtundur
veröur á íöstud. ki. H/2 8. h.,
en-ekki kl. 8.
skrlfarár Jóu Thóroddsan og
Fétur (J, Guðmundsson;
í ijárhagsnefnd voru kosnir:
Haraldur Guðmundsson, Sigur-
jón Á. Ólaísson og Arsæll Slg-
urðsson, og i lagábreytingnnfnd:
Tón Baldvinsson, Feilx Guð-
mundsson og Ottó N. Þorláka-
s«n.
Reikningar
bæjarsjóðs og hafnarsjoös Reykja-
víkur fyrir áriC 1923 liggja airaeno-
ingi til sýnis á skrifBtofu bæjar-
gialdkora frá 6. til 20. þ.'m.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
5. nóv. 1994.
K. Zimeen.
Síðan var fundi frestað þangað
til kl. l1/], á morgun (tSitudag),