Alþýðublaðið - 06.11.1924, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 06.11.1924, Qupperneq 1
- -* 1924 Fimtudaglon 6. nóvomber. 260. tölublad. Tilkynning. Vatnsæðar bælavlna verða lokaðar aðfara- nótt föstudags 7. þ. m. fvá kl. 11 flmtudag*- kvöld tli kl. 7. föstudagsmorgun. Bæjarverkfræöingur. yðar nm íeienzka kaiiibætlnn. Hann er sterkari og bragðbetri en annar kaifibætlr. Lelkfólag Reykjavikur. Stor mar veröa leiknir í kvöld kl. 8. ACgöngumiÖar aeldir í Iönó i dag kl. 10—1 og eftir kl. 2. iimt 12. Fnlltrfiarððsfandnr 1 Alþýðuhásinu annað kvðid kl. 8. — Áriðandf, að alllr nýju fulltrúarnir mœtl. Framkvæmdarnefndin. Það var aett ki. 3 í gær. For- setl Alþýðusambandsins, Jón Baldvinsson aiþingismaður, Iýsti þingið sett og bauð fulltrúá vel- komna. Stjórnaðl hann fundi til forsetakosningar og skipaði kjör- bréfanetnd og dagskránetnd. í kjörbréfanefnd voru skipaðlr: Sigorjón Ólafsson, Kjartan Ól- afsson og Eggert Brandsson, og i dagskrárnetnd: Pétur G. Guð- mundsson og Ottó N. Þoriáks- bou, en forseti er sjálikjörinn { hana. Tóku nefndir þessar þegar tll starfa. Fuiltrúar voru komnir 69 frá 21 félagi: Frá Sjómannaféi. Reykjavfkur 12 — verkam.fél. >Dagsbrún< 8 — verkakv.fél. >Framsókn< 6 — Jafnaðarmannaféiaginu 6 — verkam.fél. >Hiíf< Hafnarf. 4 — Jafnaðarmaunafél. Islands 4 — verkiýðafél. >Báru<Eyrarb. 3 — verkmannafél. >Di'ifandi< Vestmannaeyjum 3 — verklýðsféi. Sigiufjarðar 3 — Brauð- og kðkugerðar- sveiuafél. Reykjavikur 2 —- Hinu isl. prontarafélagi 2 ■— verklýðsfélaginu>Bjarml< Stokkseyrl 2 — verklýðsfél. Heillssands 2 — steinsmiðafél. Rvikur 2 — Jafnaðarm.fél. Akureyrar 2 — jafnaðarmannaféi. >Vor- boðinn< Hafnarfirðl 2 — Iðnnemafél. Reykjavíkur 2 — >Framsókn< Stykkishólmi 1 — verklýðsfélagi Akraness 1 -— verklýðsfé!. Bolungarvikur 1 —■ sjóm.fél. í Hafnárfirði 1 Að loklnni rannsókn kjörbréfa voru allir þessir íulltrúar sam- þyktir rétt kjörnir. Forseti sambandsþingsins var kosip'i Héðlnn Vaidimarsson, *n Þingtnnfiur veröur á föstud. kl. t Va e. h., eu ekki kl. 8. skrifarár Jón Thóroddsen og Pétur G. Guðmundsson. í Ijárhagsnefnd voru kosnlr: Haraldur Guðmundsson, Sigur- jón A. Ólafsson og Arsæli Sig- urðsson, og í lag&breytingnnfod: Tón Baldvinsson, Fellx Guð- mundsson og Ottó N. Þoriáks- S*n. Reikningar bæjarsjóðs og hafnarsjóös Reykja- víkur fyrir árið 1923 liggja almenn- ingi til sýnis á skrifatofu bæjar- gjaldkera frá 6. til 20. þ.'m. Borgarstjórinn í Reykjavik, 5. nóv. 1924. K. Zlmaen. Síðan var fundi frestað þangað til kl. Is/S á morgun (föátudag),

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.