Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 2
 Danska lánið til | isiasdsbanka. ! — ! Blekklagarefar Eggerts Ciaes sens raklnn snndar. Síðast liðlð sumar kom hér í blaðinu flokkur gseina um hag ísiandsbanka, er sýndi, hvernig bankinn felur töp sín á marg- vislegan hátt með viilandi reikn ingum. Meðal annars var skýrt frá þvi, að hvergi sælst á relkn- ingi bankans stór skuldaliður, skuld bankans við rikissjóð Dana út af póstviðskiftum ísiands og Danmerkur. Næmi þessi skuld þó 5 millj. danskra króna, værl ósamnlngsbundin og því kræf tyrlrvaralaust. Á þessum llð hefði bankion nú tapað gengis- mnninum miili dánskrar og is- leDzkrar krónu, því að hún væri frá þeim tfmum, er peningar beggja þjóða voru i jafngildi, og þar sem þetta gengistap hefði hvergi verið afsktifað, væri hag- ur bánkans þeirri */« — 1 njillj. kr. verri en reikningar sýndu. M-rgt fleira var þar sagt og sann&ð um hag bankans, svo sem það, að hvergl væri heldur afskrifað gengistap hans 4 brezka láninu, sam næml milljónum. Væru þetta óaUakanleg reikn- ngaskií af rikisstuddnm banka; íulirar rannsóknar væri þorf á ollum hans hag, og bráðra samn- inga þyrfti við Dani um rfkis- sjóðslán þeirra, ef alt ættl ekkl að fara í kalda-kol. Fá voru svörin, sem íslands- banki og íhddið gátu gefið vlð þessum rök&tuddu grelnum. Þó svaraði Eggert Ciaessen þeim með bréfi til Alþýðublaðsins, sera þar var blrt 31. júií þ. á. Er nú tæklfœri tii að athuga nán- ara i Ijósi þess, sem síðar hefir gerst, þá opinberu yfiriýsingu bankastjórans, hvernig hann hefir farið með sSnnleikann til þeas að komast hjá því f bili að játa, að ált væri rétt, sem Al- þýðublaðið skrlfaði um málið. Siðast liðið sumar, er dönsku ráð- j gjafarnefndarmennirnir voru hér, | er það alkunnugt, að þelr gengu fyiir hönd dönsku stjórnarinnar ' ALÞYÐUBLAÐIÐ *~ HAFIB ÞÍ.R HEYNT 99 RINSO“ ÍVOTTA- DUFTIÐ? mjög tast éftir greiðslu eða grelðsluloforðum á ekuld íslands- banka við ríkissjóð Dana. Það var um sama leyti, sem Eggert Ciaessen skrlfaði, að það sé >alveg tilhœfulaust, að Ðanir hrefjist útlorgunar á innieign þessari í náinni framtið< og það sé >alveg samvizkulaust að fara með slík Ó8annindi<. Er þetta ör- HtiII vottur um sannleiksást Claessens. Svo fór nú samt, að stjórn íslandsbanka sá, eins og Aiþbi. hafði margbent á, að óhjákvæmi- leg nauðsyn væri fyrlr bankann að semja um einhver skil við dönsku stjórnlna, ef ekki ætti að láta ganga að bankanum um- svifalaust. Var því nú í haust sendur út af örkinni Sigurðnr Eggerz tii að semja vlð tjár- mátaráðherra Dana. Mun banka- stjórnin hafa séð það, að tli- gangslítið væri að senda mann eins og Eggert Claessen í slik- um erindum til að semja vlð jafnaðarmánnastjórn Dana, og álitið Sigurð Eggerz skárrl. Samnlngarnir niðri í K&up mannahöfn gengu Vel. Jatnaðar- mannaBtjórnin gerði sitt ti( þess, að gefa bankanum framkvæm- aniega samninga, þ. e. a. a. væga greiðsjuskilmála. Skuldin á að greiðast að fullu á 25 árum með 5 prósent vöxtum. Verða aíborg- anír og vextlr þá í byrjun rúm V2 mllljón krónur, en sú upphæð Ea-kkar eftlr því, sem skuldin af- borgast, Mega þetta heita óvana- lega góð kjör, og er vonandi að þau verðl haldin af hálfu Islands- banka. Ln fullkomlega og ótví- rætt var viðurkent af Islands lanka, að skuldin vœri t dönsk um krónum, og hann yrði þvi að bera aU.an gengismun, er islenzk króna værl lægri en dönsk. Er holt i þessu sambandi að athuga yfifiýsingu Eggerts Claes- sens um þetta mál 31. júlf þ. á.: >Innieign þessi er því ekki frekar i Ö Alþýðublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9V»—10V* árd. og 8—9 síðd. Sím ar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Yerðlag: Askriftarvarð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. if1tcn toffot. F9tteM?Qtvíiffij(mnf danskar krónur en hver önnur innieign á hlaupareikningi í bank- anum<, og >hafi nokkru sinni verið gerð tilraun til þess að félla íslenzka krónu í verði, þá hefir hún verið gerð nú af Alþýðublað■ inu með því að segja, að umrœdd 5 millj, króna innieign Dana sé danskar krónur oq Danir œtli að krefjast hennar í náinni framtíð. Petta er því meira illrœðisverk við gengi isl. krónunnar, þar sem hvort tveggja er ósalt<. Nú er ekki sú afsökun til fyrir Eggert Ciaessen, að hann hafi ekki vitað betur. Hánn var einmltt sá maðurinn, sem vlssi ait um þetta, að hart var gengið eftlr grsíðalu, og að Íslandíbanki hafði tapað gengismuninum af þvf, að skuidin var i dönskum krónum. Samt diifnt hann að kalla þetta >ósannindi< og >11!- ræðisverk<. Á slíknr maður fram- vegis að hafa rétt tii að sitja í bankastjóraembætti? Getur nokk- ur maður hér e'tir lagt trúnáð á Dokkrar þær yfiriýsingar, sem hánn höfir gefið eða kann að gefá um hag Ísíandsbanka ? Hsergi erloudis myndi það hafa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.