Jón á Bægisá - 01.11.1994, Síða 23

Jón á Bægisá - 01.11.1994, Síða 23
Mikhaíl Búlgakov Sálmur f fyrstu er engu líkara en að rotta krafsi í hurðina. En svo heyrist afar kurteisleg mannsrödd: — Má ég koma inn? — Já, gjörðu svo vel. Það syngur í hurðarhjörunum. — Romdu og sestu á dívaninn! (Úr gættinni): — En hvernig kemst ég yfir parketið? — Gakktu bara rólega, renndu þér ekki. Jæja, hvað er títt? — Ekkert. — Ég bið forláts, hver var þá að grenja frammi á gangi í morgun? (Þungbúin þögn). — Ég var að grenja. — Af hverju? — Mamma flengdi mig. — Fyrir hvað? (Þögn hlaðin spennu). — Ég beit í eyrað á Shúra. — Nei, heyrðu mig nú. — Mamma segir að Shúra sé þrjótur. Hann stríðir mér, og hann hefur stolið frá mér kópekum. — Það er alveg sama, það eru engin lög sem segja að maður eigi að bíta í eyrun á fólki sem stelur kópekum. Þú ert þá svona heimskur strákur. (Móðgun). — Ég er ekki með þér. — Þú þarft þess ekki. (Þögn). — Ég segi pabba þetta þegar hann kemur. (Þögn). Hann skýtur þig. — Er það svo, já. Jæja, þá er ég ekkert að hita te. Til hvers? Ef ég verð skotinn hvort sem er... — Jú, hitaðu te. — Ætlarðu þá að drekka það með mér? — Fæ ég konfekt með? — Þó það nú væri. — Þá vil ég það. Tveir menn á hækjum sér — annar stór, hinn lítill. Músíkalskur hvinur í katli, heit ljóskeila fellur á blaðsíðu í bók eftir Jerome Jerome. — Vísunni ertu náttúrlega búinn að gleyma? — Nei, ég man hana. — Jæja, farðu þá með hana. — Ég skal kau... kaupa mér skó... — Og frakka. — Og frakka og syngja á nóttinni... — Sálm. — Sálm... Og svo skal ég... fá mér rakka... — Alltí... — Allt í lagi, við lif-um það af. id - LESIÐ MILLI 'LÍNA 23
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.