Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 3
r&'Lf>YÐUBLABlí) '1 verlð látlð vlðgaogast af lands- stjórn, að bankaBtjóri gæfi svo ranga og villaadl yfirlýdngu um hag banka, sem nytl opinbers styrks. Jafnvel Ihaldsstjórnir er- íendar, sem hefða vitað um sííkt mil jafnvel og fslanzka Ihaids- stjórnin, myndu þegar í stað hðía mótmælt og kært bankastjórann fyrlr bankaráðl til afsetningar. £n >lslendingum má alt bj6ða<, hugsar ráðuneytið ráðalausa. íslandsbanki hefir í þessu máli auðvitað oiðið að fara þá einu leið, sem Alþýðublaðlð sýodi, að semja. En hversu lengi héfði bankinn dregið að semja um þessar sioar >lausu skuldlrc, ef Atþýðublaðið hetði ekki sýnt fram á hættuna, sem stafaði af að hafa þær ósamnlng&bundar? En þá kemur að annari alvar- legri hlið málalns. Nú, þegar >Iausu skuldlrnar< era orðnar fastar og erlendir vextir bankans að eins 5 prósent, hvers vegna hœkkar þá ekki isleneka krónan meira en orðið er? Aður hafa bankarnir borið við, að ísleozka fcrónan héldist niðri af >Iausu skuldunum<, sem nú eru orðnar fastar, og af háum vöxtum til erlendra banka, en hér eru þó 5 mllljónir króna með að eins 5. prósant voxtutn. í öðru lagi: ILvers vegna lœkkar bankinn ékki úflámvextina? Hingað til hefir staðið á íslandsbanka og viðbára Ljðsakrðnar, óg alls konar liengi- og berð- Inmpa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiði aður almenningur ætti að nota tækifserið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y pis.> Virðingarfylst Hf.rafmf.Hiti&Ljós. laugavegi 20 B. — Sími 830. HJáipwrstSð hjúkrunarfélagi- ins >Líknar< er eplh: Mánudaga , . . kl. 11—1 * f. k. Þriðjudaga ... — 5—6 ». -¦ Miðvikudaga,-. . — 3—4 9. -- Föstudaga . . . — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 a. •• hans verlð meðal annars óviasan um danska lánið. Nú er því ekki til að drelfa. Ðanska jafnaðar- mannastjórnin mun ekki hafa ætlast tll þess, er hún gat ís- landsbanka þessa góðu grelðslu- skllmála og vaxtakjör, að lands- menn hef ðn engáh hag af, en íslandsbankl notaði það að eins sem gróðalind, fá féð að láni Söngvapjaínaðar- majyia er lítið kver, sem aliir alþýðu- menn þuria að eiga, en engan munar utn að ksups. Fæst f Sveinabókbacd'nu, á afgreiðslu Alþýðublaðslus og á fundum verklýðsfélaganna. Pappír alls kooar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! 1 ¦ - Herluí Clausen. Sími 89. Kaupið >Manninn frá Suður- Ameríkuc. Kostar aðelns kr. 6 00. Laufásvegl 15. Sími 1269. fyrir 5 % hja D3num, eh lána ísíendingum það aftur út 'á %x\% prósent. Hér verður alvarlégá að tafcá i taumaha. Alþýða þéssi lands verður að heimta af þingi og stjórn, að skorður verði tá'arlaust settar fyrir gehgisekrið og vaxta- okrið. Þatta má ekki þolast lengur. Dan Griffítha: Hdfuðóvinurinn. Þéir eru girugir og fáfróðir Bmákaupgýslumenn, sem halda I heimsku sinni, að þeir eigi sömu hags- muna að gseta og stóreignamennirnir; en eigi enga samleið með verkalýðnum. Og Ioks eru þeir hvers- dagsmennirnir, sem vilja verða jafnaöarmenn, þégar jafnaðarstefnan hefir náð valdi og virðingu, en fyrr ekki. Þeir eru ótalmargir, þessir minni háttiir óyinir, og vór megum ekki gleyma þeim. s En höfuðóyinurinn er fáfræði, sinnuleysi og þræls- lund verkamannanna sjálfra. Verkalýðurinn á sökina, eins og Euskin bendir á, þvi að hann heflr stjórri- málavaldið, — bæði þingræðis-og iðnaðarvald, þjóö<- vald og héraðsvald. Ábyrgðin fellúr á hann og engan s annan, þvi að sökin hvilir é, honum, og hún er hon- um til dómsáfellis. Henni verður ekki komið á aöra. Baunar vitum vér, þegar öll kurl koma til grafar,' að eigi ber að áfellast verkámanriinn, fátækan, fá- fróðan, sljóan og kúgaðan, frá sjónarmiði sálfræði og siðfræði. »Faðir, fyrirgef þeim, þvi að þeir vita ekki, hvað þeir gera." Þetta er ekki árás á verkalýöinn. Það er að eins skýring. Enginn getur i raun og veru annan sakfelt. Vér getum aö eins skipað ábyrgð- inni a sinn stað. Vér eigum i höggi viö hringavitleysu. FAfræðin er meginorsök að fátækt verkalýðsius. Síjóleiki er af- leiðing af aldakúgun. Þfælslundin er leifar þræla- haldsins. „Auðmennirnir synja ekki fátæklingunum að einS um r.iat. Þeir synja þeim Um þekkingu. Þeir synja þeim um frelsi," segir Ruskin. Eða eins og Carlyle hefir komist að orði: „Ég vorkenni ekki fá- tæklingnum strit hans. En ég harma það, ef sálár- ljös bans slokknar." Og enn segir B. G. Shaw: »Meginbölvun fátæktarinnar er sú, að hún iamar viljaþrek öreigans, unz hann verður aðalvörður sinnar eigin fátæktar." Vér vitum, að þetta er satt. Og það er gott að vita. það og hafa það hugfast. Én verkalýðuriijn hefir ekkert gott af þvi, að á hann só hlaðið ofiofi. Það bakar honum álika tjón og dékur skaðar suma sjúklinga að leggja þaö i vana sinn að afsaka hann vegna fáfræði. , .Læknir og sjúklingur verða að vinna saman. Sú ábyrgð hvilir 6. kjósendunum að bæta úr þjóðféiags- bölinu, og meginþorri kjósenda eru verkamenn. Þeír eiga sökina, og þéirra er valdið. Vér festum alt traust vort & mentun, þéirra. Látum oss fræða og hvetja og efla til samtaka. Tdrzan og gimsteinar Opar-borgar komnir út,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.