Alþýðublaðið - 06.11.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 06.11.1924, Page 3
rX'LfcYÐUBLÁÐ'IÐ •'f verJð látið viðgaogast af lands- stjórn, að bankastjóri gæfi svo ranga og villandl yfirlýdngu um hag banka, sem nyti opinbers styrks. Jafnvel Ihaldsstjórnir er- tendar, sem hefðu vitað um slikt mál jafnvel og íslenzka Ihalds- stjórnin, myndu þegar í stað hafa mótmælt og kært bankastjórann íyrlr bankaráðl til afsetningar. En >Islendingum má alt bjóðae, hugsar ráðuneytið ráðalausa. íslandsbankl hefir í þessu máll auðvitað oiðið að fara þá elnu leið, sem Alþýðublaðið sýndi, að semja. En hversu lengi hefði bankinn dregið að semja um þessar sínar >lausu sku(dlr<, ef Alþýðublaðið hetði ekki sýnt fram á hættuna, sem stafaði af að hafa þær ósamningsbundar? En þá kemur að annari alvar- legri hlið málsins. Nú, þegar >Iausu skuld!rnar< ©ru orðnar fastar og erlendir vextlr bankans að eins 5 prósent, hvers vegna hœ'kkar þá eTcki isleneka krónan meira en orðiö er? Áður hafa bankarnlr borið við, að íslenzka krónan héidist niðri af >Iausu skuldunum<, sem nú eru orðnar fastar, og af háum vöxtum til erlendra banka, en hér eru þó 5 mllljónir króna með að eins 5 prósent vöxtum. í öðtu iagi: Evers vegna lœkkar bankinn ekki útlánsvextina ? Hingað til hefir staðlð á íslandsbanka og viðbára Ljðsakrðnnr, óg alis konar kengi- og herð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðiaður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp ókeyp is. Yirðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & Ljðs. Laugavegi 20 B. — Sími 8B0. HJálparstðS hjúkrunarfélaga- ins >L(knar< er epin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. k. Þriðjudagá ... — 5—6 0. -- Miðvikudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 c. - Laugardaga . . — 3—4 e. - hans verið meðal annars óvissan um danska lánið. Nú er þvf ekki til að drelfa. Danska jafnaðar- mannastjórnin mun ekki hafa ætlast tll þess, er hún gaf ís- landsbanka þessa góðu grelðslu- skllmála og vaxtakjör, að lands- menn hefðu engan hag af, en íslandsbanki notaði það að eins sem gróðaiind, fá féð að láni SöogvarJafnaðar- m a n n a er iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að ksupa. Fæat í Sveinábókbacdínu, á afgreiðslu Alþýðublaðslns og á fundum veiklýðsfélaganna. Papplr alls konar. Pappfrspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er! Herlui Clausen. Sími 89. Kaupið >Manninn frá Suður- Ameríku<. Kostar aðeins kr. 6 00. Laufásvegl 15. Síœi 1269. fyrir 5% D3num, en lána Ísíendingum það aftur út á 8^/3 prósent. Hér verður alvarlsga að taká í taumSna. Alþýða þessi lands verður að heimta af þlngi og stjórn, að skorður vsrði ta'arlaust settar fyrir gengisekrið og vaxta- okrlð. Þetta má ekkl þoiast lengur. Dan Griffitha: Höfuðóvinurfnn. Þeir eru girugir og fáfró&ir smákaupsýslumenn, sem halda i heimsku sinni, a& þeir eigi sömu hags- muna að gæta og stóreignamennirnir en eigi enga samleið með verkalýðnum. Og loks eru þeir hvers- dagsmennirnir, sem vilja verða jafna&armenn, þegar jafnaðarstefnan hefir náð valdi 0g virðingu, en fyrr ekki. Þeir eru ótalmargir, þessir minni háttar óvinir, og vór megum ekki gleyma þeim. En höfuðóvinurinn er fáfræði, sinnuleysi og þræls- lund verkamannanna sjálfra. Yerkalýðurinn á sökina, eins 0g Ruskin bendir á, þvi að hann hefir stjórn- málavaldið, — bæði þingræðis-og iðnaðarvald, þjóö- vald og héraðsvald. Ábyrgðin fellur á hann og engan annan, þvi að sökin hvilir á honum, 0g hún er hon- um til dómsáfellis. Henni verður ekki komið á aöra. Raunar vitum vér, þegar öll kurl koma til grafar, að eigi ber að áfellast verkamanhinn, fátækan, fá- fróðan, sljóan og kúgaðan, frá sjónarmiði sálfræði 0g siðfræði. sFaðir, fyrirgef þeim, þvi að þeir vita ekki, hvaö þeir gera.“ Þetta er ekki árás á verkalýðinn. Það er að eins skýring. Enginn getur i raun og veru annan sakfelt. Vér getum að eins skipað ábyrgð- inni á sinn stað. Vór eigum i höggi við hringavitleysu. Fáfræðin er meginorsök að fátækt verkalýðBins. Sljóleiki er af- leiðing af aldakúgun. Þrælslundin er leifar þræla- haldsins. „Auömennirnir synja ekki fátæklingunum að eins um mat. Þeir synja þeim um þeklsingu. Þeir syuja þeim um frelsi," segir Ruskin. Eða eins og Carlyle hefir komist að orði: „Ég vorkenni ekki fá- tæklingnum strit hans. En ég harma það, ef sálar- ljós hans slokknar.“ Og enn segir B. G. Shaw: „Meginbölvun fátæktarinnar er sú, að hún lamar viljaþrek öreigans, unz hann verður aðalvörður sinnar eigin fátæktar.“ Vér vitum, a& þetta er satt. Og það er gott að vita það og hafa það hugfast. En verkalýðurinn hefir ekkert gott af þvi, að á hann só hlaðið oflofl. Það bakar honum álika tjón og dekur skaðar suma sjúklinga að leggja þaö i vana sinn að afsaka hann vegna fáfræöi. . Læknir 0g sjúklingur verða að vinna saman. Sú ábyrgð hvilir á kjósendunum að bæta úr þjóöfélags- bölinu, og moginþorri kjósenda eru verkamenn. Þeir eiga sökina, og þeirra er valdið. Vór festum alt traust vort á mentun þeirra. Látum oss fræða og hvetja og efla til aamtaka. HHHBHHHHHHHHEBIHHH Tarzan og glmsteinar Opar-borgar komnir út,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.