Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1924, Blaðsíða 4
s SjO landa sýn. (Prh.) d. Yerkalýðsfimdur. fegar koœiB var altur til Al- þýöuhiiasiDS úr þessum leiðangri til hafnarinnar og undir hana, neyttu fundarmenn miðdegisveröar í skyndi í hinum geysistóra veit- ingasal og gengu siBan >egar á fuDd Voru þá teknar til meBferB ar samÞyktir sambandsins um fyrirkomulag >ess og stjórn. Lágu fyrir ýmsar tillögur til breytinga á >eim írá ýmsum fólögum sam- bandsins, þar á meBal frá Hinu íslenzka prentarafólagi, og auk þess írumvarp, er skrifstofunefndin hafði samiB, þar sem teknar voru upp þær breytingartillögur, sem henni leizt fært aB framgangi nnBu aB svo stöddu. Ekki fann þó til- laga fslenzka félagsins fullkomna náfi fyrir augliti nefndarinnar, en svo lét hún samt um mælt, afi svo fremi, aB breytt yrfii því fyrirkomulági, sem tillagan laut afi, þá vteri þetta bezta tillagan, sem fram hefðl komifi. Var henni því vísafi aftur til nefndarinnar til nánari athugunar. Petta máttu kallast sæmileg endalok, þegar til- lögum voldugra félaga, svo sem Frakklands, var meB öllu vísaB á bug. Var þó mikiB tillit tekifi til fulltrúa Frakka á fundinum og þaB svo, afi ýmsum ofbauB, énda fór mikifi af umræðum i þafi afi sætta bann viB ráfiatafánir, sem fundur- inn gerfii svo, afi honum mis- likafii. Fundur stófi þennan dág hlélaust til kl. 7 afi kveldi. Ekki var svo, sém fundarmenn ættu eftir þafi tómstundir, þvi afi þeir voru allir bofiafiir á jfund í Hamborgar-deild prentarasam- bandsins þýz’ a kl. 7 */i í Btóra fundarsalnum í Alþýfiuhúsinu, og var ætlast til, afi margir hlnna útlendu fulltrúa tækju þar til máls. Fó afi fleatir alþjófiafundarmenn- irnir væru orfinir þreyttir eftir langa fundarsetu um daginn, komu þeir allir á þennan fund. Var þar raman komið nokkuS á annafi þúsund manns, karla og kvenna, úr ýmsum prentifinafiargreinum, því afi alt er það verkafólk i sam- tökunum, og i Hamborg eru um 2500 prentarar. (Prh.) ALÞYÐUBLAÐIÖ Erlend sfinskeyti. Khöfn, j. nóv, Stjórnarskiftl í Englandi. Á þrlðjudaginn var átti Mac- Donaid langan fund með ráðu- neyti sinu. Að fundlnum ioknum gekk MacDonald á fund kon- ungs og belddlst lau^nar fyrir sig og ráðuneytl sitt. Búlat er vlð, að Stanley Baldwln verði iangt kominn með að mynda ráðuneyti á miðvikndag. Sinovlev- nefndln hefir sent út tilkynnlngu um það, að af þeim skliríkjum, sem séu fyrir hendi, sé ekki hssgt að sanna, að Sinovjev- bréfið sé ófalsað. Frumbréfið fyrirfinst hvergi. Vatuavextir. Yms stórfljót Vestur-Evrópu eru i mlklum vextl, svo sem Rin og Signa og fieirl ár ( Þýzkalandi, FrákklandiogBelgiu. Skemdir hafa þegar orðið viða, einkaniega á Rinarbökkum, og margir orðið þar fyrir miklu elgnatjónl. YiOtalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætnrlæknir er ( nótt Níels P, Dungal, Austurstræti 5. Sími 1618. FnlltróaráOsfnndnr verfiur ekki haldinn f kvöld, heldur aunaB kvöld kl. 8 i Alþýfiuhúsiuu, og eiga þann fund aB sækja hinir nýju fulltrúar. Bæjarstjórnarfondnr verfiur í dag kl. 5 BiBdegis. Á dagskrá eru 19 mál, þar á mefiai frumvörp til áætlunar um tekjur og gjöld bæj- arsjóBs og hafnarsjóBs áriB 1925 til 1. umræBu Herkár fer til Noregs i kvöld kl. 8. LeiOréttlngar. í greininnl »Ferningu< í gær: á laugardaginn les: fyrra laugardag. — Nöfn hafft JafnaBarmanna- félagið ogF.D.K. hslda skemtun 7. nóv. á Hótei ísland. Til skemtunar verður m. a. upplestur (Pórb. PórBarson: Biéf til Láru), ræBur, söngur, happdrætti og dans m. m. ABgöngumiBár að kaffl meðtöldu á kr. 2,50 fást á Vesturgötu 29, í Hljófifærahúsinu og á afgreiBslu AJþýBublaBsins. Grailarinu kemur út á laug- ardaginn, spannandi, fyndinn eg fjölskrúðugur. Bent skal á: Eld- húsfréttir, Kurteisi, Eyrarbakka- för Odds afarmennis af Totunni. Brét frá Sveitapfn, Harðj&xl at- klæddar, hýddur og settar i gapastokkinn o. m. fl. Eppi á Laugavegi 196 eru saumafiir karlmannafatnaBir. — Verð kr. 35.00. einnig ruglast i hjónabandtfrétt: Áttu aB vera: Jóhanna Árnadóttir og öuBmundur Erlendsson. >Stormar< verBa leiknir í kvöld kl. 8 í lönó. ftnllfosfl kom í cnótt frá út- iðndum. Mefial farþega var Páll Eggert Ólafsson prófeisor og dóttir hans. >SkófatnaðarskipiO<. Það er □ú komlð upp i máii þess, að varðbáturinn >Trausti< frá Sand- gerði hefír tekið við áfenginu úr skiplnu og flutt það til Ssnd- gerðls. Hefir sklpstjórinn kann- ast við það fyrir rétti hér og kveðat hafa talið áfenglð þar syðra, en ekkert selt at þvf. — Endalykt þessi er eins og nap- urt h&ð nm löggæzinástandlð ( þeasu landi. Áfengið hefir allan r&nnsóknartfmann verlð i vörzl- um >ríkÍ8Íögreglunnar<. Bitstjóri og ábyrgöarmaöuri HallbjOrn Halldóreuon, Prentsm. Hallgrims Benediktssonar BergétaöftBtfwtl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.