Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 23

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 23
Bréfið sem gleymdist og þar hafði önnur greifadóttirin djúp áhrif á hjarta skáldsins..." Þessi Barck greifi var hirðmarskálkurinn Niels Anton Barck, kvæntur Mariu Sofie Beck Friis í Börringklaustri um 30 kílómetra fyrir vestan Málmey. Þau hjónin áttu einn son og tvær dætur, Matildu og Louise Matildu Barck. Skáldið heldur áfram: „Við komum saman ... á Börringe hjá Beckfries (!) greifa þarsem ég las úr Kynblendingnum við góðan orðstír, en tók líka eftir því að hjartað stóð sig einnig vel þarsem ég hallaðist ýmist að Matiidu Barck eða Louise Barck...“ H.C. Andersen heldur áfram frásögn sinni af því, hvernig hann er hylltur af skánska aðlinum. ,Alstaðar könnuðust menn við Kun en Spillemand sem virðist hafa gert mig vinsælli en Improvisatoren. “ Almennt má segja að Andersen hafi verið talsvert dýrkaður í Svíþjóð á þessum árum, og þó líklega hvað mest á Skáni. Þannig var í Málmey tryggur aðdáandi skáldsins, dr. Bernhard Cronblom, sem stofnaði dagblaðið Sndllposten, en var einmitt á þessu skeiði ritstjóri Malmö Allahanda, og hann skrifaði árið 1840: „Sem skáld tilheyrir Andersen ekki Danmörku einni, heldur allri Norðurálfu... Sönn aðdáun og bróðurleg tryggð skal mæta honum hvar sem hann drepur niður fæti á fósturjörð vorri, gömlu Svíþjóð." Nokkrum dögum eftir bréfið til vinkonunnar í Óðinsvéum skrifar Andersen (3ja júlí) annarri bréfavinkonu, Henriette Wulff: „Ó, mitt gamla hjarta - ætti ég nægilegt fé, skyldi ég verða ástfanginn í hárri elli.“ Þess má geta að ‘háa ellin’ var 34 ár! Hinn 23ja apríl 1840 ritaði þessi bréfaglaði ævintýrahöfundur tvö bréf. Það fyrra var - að því er ætla má — til Matildu Barck greifadóttur og hljóðaði svo: Kera ungfrú! Af innilegri þrá sendi ég þessa litlu bréfdúfu yfir hafið til að feera yður og hinni elskulegu ungfrú Stackelbergþakkir mínar og kveðjur fyrir að leyfa mér enn einusinni að sjáyður — við brottfór mína. Ég hef þegar teiknað litla mynd í Myndabókina (Myndabók án mynda, sjötta kvóld) þarsem þér og systir yðar akið í tunglskini yfir sléttuna á Skáni, bara að ég hefði getað teiknað andlitsmyndir, þáyrði þetta mynd affegurstu verum. Fteriðyðar ágtetu móður virðingarfyllstu og innilegustu þakkir mínar: hún var svo góð og elskuleg við migþessar fáu stundir sem við vorum saman. Hvemer fie ég að sjáyður afiur? Ó, komiðþér bráðlegayfir hafið til okkar! Égþori því miður ekki að koma til Sviþjóðar fyrst um sinn — svo mjög er ég þar borinn á hóndum. Segið ungfrímni, systur yðar, að takayður við hónd sér, og nágrannakonan fer með ykkur, ogþá er ykkur þremur óhtett að leggja útá hafið! ffid/t d . JÉœyt/óá - Til i>ess i>arf skrokk! 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.