Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 29

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 29
Tengsl listaskáldsins góða og Ijóta andarungans hefur öðlast mikinn heiður og virðingu. Samt er hún jafn einmana og áður og getur ekki lengur lifað í blekkingunni ... H.C. Andersen er mjög frjáls í þessum frásögnum, því þarna getur hann sagt allt sem hann vill um fólk og stungið eins fast og hann langar ... (Þýðing mín). Humoren overstráler tragedien, fordi handlingen er lagt ind i tingene - i stedet for menneskene. Men symbolene er enkle. Man kan nok se, hvem den ensomme top er, som er blevet forgyldt og kommet til stor agt og ære. Men fortsat er lige ensom og end ikke længere kan leve pá illusionen ... H.C. Andersen faler sig meget fri i disse fortællinger, fordi han kan sige alt om mennesker og være sá bidende han har lyst til ... (Johannes Mollehave 1999: bls. 42) Kímnin yfirgnæfir sjálfan harmleikinn vegna þess að athafnirnar eru bundnar hlutum, en ekki manneskjum, segir Mollehave. Skoppara- kringlan er alveg jafn einmana þótt hún hafi fengið gyllingu og komist til virðingar. En með því að láta hlutina tala en ekki fólk þá gat Andersen sagt það sem hann vildi og stungið eins fast og hann vildi. Hér er Mollehave að sjálfsögðu að tala um H.C. Andersen sjálfan og einmanaleika hans þrátt fyrir frægðina. „Kjœrestefolkene“ (upphaf) Toppen og Bolden laae i Skuffe sammen mellem andet Legetoj, og saa sagde Toppen til Boldem »Skulle vi ikke være Kjærestefolk, siden vi dog ligge i Skuffe sammen«; men Bolden, der var syet af Saffian, og bildte sig ligesaa meget ind, som en fiin Froken, vilde ikke svare paa saadant noget. Næste Dag kom den lille Dreng, der eiede Legetojet, han malede Toppen over med Rodt og Gult, og slog et Messing-Som midt i den; det saae just prægtigt ud, naar Toppen svingede rundt. »See paa mig!« sagde den til Bolden. »Hvad siger De nu? skulde vi saa ikke være Kjærestefolk, vi passe saa godt sammen, De springer og jeg dandser! Lykkeligere end vi to kunde Ingen blive!« »Saa, troer De det!« sagde Bolden, »De veed nok ikke, at min Fader og Moder have været Saffians-Tofler, og at jeg har en Prop i Livet!« »Ja, men jeg er af Mahognitræ!« sagde Toppen, »og Byfogden har selv dreiet mig, han har sin egen Dreierbænk, og det var ham en stor Fornojelseh »Ja, kan jeg stole paa det!« sagde Bolden. »Gid jeg aldrig faae Pidsk om jeg lyver!« svarede Toppen. »De taler meget godt for dem!« sagde Bolden, »men jeg kan dog ikke, jeg er saa ffíd/t á .jjtryáá - TlL PESS PARF SKROKK! 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.