Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 50

Jón á Bægisá - 01.12.2005, Blaðsíða 50
Jónina Óskarsdóttir minnast aðeins á endursagnir Böðvars Guðmundssonar sem PP-Forlag gaf út árið 2004. Þar endursegir hann fimm ævintýranna á íslensku og er endursögnin síðan þýdd yfir á hin Norðurlandamálin. Sumt í þýðingunni hljómar einkennilega og virðist að um talsverða hráþýðingu sé að ræða eins og kemur fram í eftirfarandi dæmum. Litla stiílkan með eldspýturnar. „Enginn vissi um allt það fallega sem hún hafði séð, og þá yndislegu nýársgleði sem hún hafði notið saman með ömmu gömlu“! Eldf&rin. ..Einu sinni kom hermaður gangandi eftir veginum með bakpokann sinn og sverðið sitt“...ekkert... einn, tveir, einn, tveir! Eldfierin - Nornin segir við dátann: „Langar þig ekki að eiga marga peninga“! Orðalagið í þýðingunni þykir mér einkennilegt á köflum og þó að um endursögn sé að ræða hefði verið skemmtilegra að viðhalda þeim stíl sem einkennir upphaf ævintýranna. I endursögn Böðvars er ævintýrunum þó ekki breytt að öðru leyti og er aðallega um styttingu að ræða sem getur komið sér vel þegar lesið er fyrir unga hlustendur. Anægjulegt er líka að fá nýjar myndskreytingar Þórarins Leifssonar við ævintýrin. í lokin má geta þess að ævintýri H.C. Andersens voru valin meðal hundrað bestu bóka allra tíma af alþjóðlegri nefnd rithöfunda árið 2002. Greinin er unnin upp úr B.Ed. ritgerð frá Leikskólakennarabraut KHI. vorið 2003. Leiðbeinandi var Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Helstu heimildir auk œvintýranna sem vísað er í: Andersen, H.C. 2000. H.C. Andersens Vintereventyr. Villy Sorensen. Villy Sorensen og Aschehoug. Kaupmannahöfn. Andersen H.C. 2000. H.C. Andersens glemte eventyr. Jens Andersen. Gyldendal. Kaupmannahöfn. Ástráður Eysteinsson. 1996. Tvímeeli. Bókmenntafræðistofnun, Háskólaútgáfan. Reykjavík. Hannes Pétursson. 1964. Steingrimur Thorsteinsson. Bókaútáfa. menningarsjóðs. Reykjavík. Mollehave J. 1985. H.C. Andersens salt. Lindhardt og Ringhof. Kaupmannahöfn. Mollehave J. 1995. Lystig og ligefrem. Lindhardt og Ringhof. Kaupmannahöfn Högh, Carsten. 1996. Eventyr leksikon. Munksgaard Rosinante. Kaupmannahöfn. Pedersen, Viggo Hjornager, 1990. Overs&ttelse ellerparafrase? H.C. Andersen centret, Universitet og forfatteren. Odense. Silja Aðalsteinsdóttir. 1999. Raddir barnabókanna. Greinasafh. Mál og menning. Reykjavík. Auk þess dönsk dagblöð á internetinu í desember 2000. 48 á . JSæyrdiá - Tímarit þýðenda nr. 9 / 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.