Alþýðublaðið - 07.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1924, Blaðsíða 1
 Ht w& JM|^ptaAolA'aB«ii» 1924 Föstudaginn 7. nóvamber. 261. tölubíað. islanð og Lettland. (Tilkynning frá sendiherra Dana.) 4. nóv. 1924, SamningaumSeitanir þær, sem hófust f Riga f októbsr um verzl- unar- og siglinga samning á mllii Lettfands og ísiands, eru nú til iykta leiddar, og var samningur- inn, sem byggist á beztu fviln- unarkjörum af háifu beggja að- i<ja, undirritaður f Riga þ. 3. þ. m. Með þessari samningsgerð er stigið fyrsta rporlð tii slgiinga- sámbands á milll Lottlands og íslacds. Samtfmis var nndirritað- ur verziunar- og sigiingasamn- ingur á miili Lettlands og Dan- merkur. (FB.) lhaldsdýrtíðln. Dýrtíðarupp- bót starfsmanna rfkisins hækkar úr 52°/o í ár upp í 78% næsta ár sakir dýrtfðaraukans, er geng- isbrask og tollaukningar íhalds- ins hafa valdið. Aftnrhald. — Bankarnir hafa sent út bréf til að vara elnstaka menn og opinberar stofnanlr við að leggja fé f ný fyrirtæki. Geng- isnefnd hefir og skorað á fjár- málaráðuneytlð að háida aftur af svelta- og bæjar-félögum f aams konar efnnm. Sparnaðarnefnd hefir ríkls- stjórnln sklpað samkv, áiyktun Alþingis tii þess að gera tillögur um sparnað á té rfkissióðs. Eru f henni Lárus H, Bjarnason, Guðmundur Hannesson, Guðm. Sveinbjörnsson, Þorsteinn Þor- steinsBon hagstofustjóri og Óiafur Briem. Nýtt barnaskélahús. Skóla nefnd hefir iagt tii við bæjar- Btjórn, að ráðlst verði f að byggja nýtt barnaskóiahús á næstá árl og meiri hlutl skólanefndar legg- "wfib—■ iiiii—111i t wmmmmmmmmammam f*að tilkyrcnÍBt, að elskuleijui* sonur og stjúpsonun okkar, Eyjúlfup Guðsteinsson, sem drukknaði 30. f. m>, verður japðsettup mánudaglnn 9. þ. m., og hefst japðapföpin með húskveðju kl. i e. h. fpá heimlli okkar, Kápastíg 6. Mapgpét Geipsdóttip. Magnús Einapsson. Innilegap þakkip fypip auðsýnda hluttekningu vlð fpáfrli oc japðapföp móðup okkap og tengc íamöðup, Sígpiðap Maríu Þorláks- dáttup. Böpn og tengdaböpn. Fulltrúaráðsfundur ( Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 8. — Aríðandl, að alliv nýju fulltrúarnir mæti. Framkvæmdarnefndin. JafnaðarmannatUagið og F.D.K. halda skemtun 7. nóv. á Hótel ísland. Til skemtunar verður m. a. upplastur (þórb. Fórðarson: Bróf til Láru), ræður, söngur, happdrætti og dans m. m. Aðgöngumiðár aö kaffi mebtðldu á kr. 2,50 fást, á Vesturgötu 29, í Hljóöfærahúainu og á afgreiðslu Alþýðublaðsins. 20—30 daglegir drengir ósk- ast til að selja ný'tt blað, Komi til viðtals á morgun kl. 3 e. m. í Hafnarstræti 16 (Nýhöfn). — Há sölulaun. Grammófóna- og saumavéia- aðgerðir ódýrastar hjá M. Buch, Lsugavegi 20A. Verðiækkun: Smáhögglnn mola- aykur kr. 0,65 lj2 kg. 1 verzlun Guðm. Jóhannssonar Baldursgötu 39. Sími 978, Oiíuotnar og prímusár teknir til aðgerðar. M. Buch, Lauga- vegi 20 Á, Atgreiðsla „Grallarans“ er á Laugávegi 67. Reiðhjól tek ég tli gljábrenslu og nikkelerlngar. — M. Buch, Laugavegl 20 A. ur til, að bsajarstjórn taki upp á fjárhagsáætlun næsta árs 300 þús. kr. fjárveitlngu í þessu akyni. Hefir ijárhagsnefnd þegar fallist á tlliöguna. Nýlátlnn er dr. Petrus Beyer, formaður Oddfellowregiunnar f Dsnmörku, sem márgir kannast við tyrir afskifti hans af hoids- veikr«8pfta(agjöí Oddtellowa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.