Alþýðublaðið - 07.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1924, Blaðsíða 3
alþyðublaðið 13303 W.D&H.O.Wills. Bristol & London. Bejkið ,Capstan‘ vindlinga! SmásöIuverS 95 aurav. Fást alls staðar. Frá Alþýðubrauðgerdlniil. Grahamibrauð fáflt í Alþýðubrauögeröinni á Laugavegi 61 og í búðinni á Baldursgötu 14. dýranaa, eins ráðast þessar lægstu manaverur á dauða iíkama mót- stöðumannanna, þvi að þi er hættan engin. En svo er líka önnur orsök til þess, að dauðum mönnum er misþyrmt, en það er hræðslan við, að þeir gangi aftur, og ef til vill bsr að Ifta á greln Kristjáns eins og naglana, sem reknir voru i iljar fátækliogsins, sem Einar Kvaran skrifaði um, um aldamótin. Kristján er kann ske hræddur um, að ég g&ngl aftnr. Hvað Krlstjáni sjáifum vlðvik- ur, þá er víst, að pólltiskt and- lát hans mun sldrei spyrjast. Þvf það geta ekki látlst aðrir en þeir, sem lifandi eru, og Kdstján verður aldrei lifandi í islenzkrl pólitík. Þvi áðUr en hann kemst það langt, verður hann orðinn lelður á blaðamenskunni. leiður á þvi að sjá þann mikla mun, sem er á áliti þvi, er hann hefir sjátiur á sér, og þv', er aðrir hafa á honum. En sjái hann þetta ekki sjáliur i tima, þá er víst, að flokksmenn hans gera það og láta h&nn hverfa at sjónarsviðinu, þvi að reynsla er fengin fyrir þvi, að auðvaldið hefir enga trú á dugnaði hús- karla sinna f blaðritarastétt, þeg- ar almenningur hefir hana ekki heldur. AUir fcannast við stjörnu- hröpln, ssm sjást sem snöggv- ast og eru eins og lýsandl rák á himninum og hverfa svo að eilffu. En oft er orsök þess, er við sjáum, ekki annað en lítiil l og hoióttur steinn, sem kemur inn i gufuhvoifið. Ég vil þó ekki likja Kristjáni vlð stjörnuhrap, miklu frekar, að hann verðl í pólitikinni eins og fiugeldur, sem skotið er i björtu mllli kúsa: Þelr, sem skjóta fiugeldlnum o? því veita honum mesta eítirtekt, at þvi að þeir hafa borgað fyrir hann, sjá einhverjar smáglæring- ar og kalla það ljós. En veg- farendur þeir, sem næstir eru, heyra einhvern smáhvin og finna púðuróþef sem suöggvast, én stóri fjöldinn af fólkinu verður einskis var. (Frh.) Ólafur Friðriksson. Dan Griffitha: Höfuðóvinurinn. IV. KAFLI AÐ BERJA í BRESTINA Ég er fyrir löngu orðinn þreyttur og þrautleiBur á þvi að hey. a verkamenn skella ábyrgðinni á lifgkjörum Binum á alla aðra en sjálfa sig. Þeir bera ábyrgð ina, og þeirra er valdið, og 1 stað þess að svlvirða auðmennina og kvarta und- an kúgurum sinum ættu þeir að risa til valds og virðingar þess máttar, sem er þeirra. Phili'p Snowden. Ef ég ætti að gera einhverja sérstaka stétt mannfélagsins ábyrga fyrir áfram- haldi þjóðfélagiranglætisins, myndi ég áfellast verkamennina, því að þeir hafa vald til að breyta þjóðfólagsranglsetinu, hvernig sem þeir vilja, ef þeir fást til aö beita þvi. Fred Bram|ley. Framfarir i þjóðfólags- og atvinnu-mál- um geta komist i kring með þvi, að kjósendur fari skynsamlega að ráði ainu i kjörklefanum. í landi eins og voiu getur ekkert annaö trygt varanli gar framfarir verkamanna. Róttindunum rerður haldið fyrir þeim, uuz þeir skilja þau og fylgja þeim fram. Þegar verkamennirnir eru tilbúnir, getur enginn lengur aftrað þvl, sem á að verða, J. R. Clynes. Til er pólitisk sýki, sem vinnur verkamanna- og jafuaðar-hreyíingunni geysitjón. Ég á við þannlang- vinna sjúkdóm að áfellast völina i staðinn fyrir sálina, stofnanirnar i stað skynseminnar, anökýfingana i stað verkalýðsins. Þessi sjúkdómur er svo næmur og smitandi, að hvar sem tveir eða þrir eru saman komnir i nafni jafnaðarstefnunnar, er slikur sjúkling- ur meðal þeirra. Og vegna þesB, að sjúkdómurinn ræðst þar á garðinn, sem hann er lægstur, og vegna þess, að hann er þægilegur, vinsæll og ánægjulegur, er hann mjög algengur. Þegar hann brýzt út i ræðuformi, lýsir hann sér á þessa leið: „Veslings verkamaðurinn hefir aldrei fengið tækifæri til að þroska sjálfan sig. Veslings verkamaðurina er fórnárdýr auðvaldsins. Veslings verkamaðurina hefir engan tíma til að leggja stund á hagfræði og stjórnfræði. Veslings verkamaðurinn hefir engan eyri aflögum til þess að kaupa fyrir blöð og bæklinga jafnaðarmanna. Höfuðóvinirnir eru auðmennirnir, rikið og þingið. Verkamennirnir sjálfir eru allir búnir til byltingar. Verkamennirnir skilja það allir, að þeir eru þrælkaðir. Verkamennirnir hafa allir stéttarvitund. Verkamennirnir þrá allir jafnað- arrikið. En rikið, sem hefir valdið, og þingið, sem er koiiö eftir kjördæmum, eru þröskuldur á vegi.4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.